smáauglýsingar

Vinnurými fyrir hönnuði til leigu

2 skrifstofur/herbergi til leigu á 2. hæð á neðri hluta Laugavegar. Skrifstofurnar eru í húsnæði þar sem hönnuðir starfa og er óskað eftir leigjendum í sömu atvinnugrein. Skrifstofurnar eru tæplega 20 fm. hvor og pláss er fyrir fleiri en eitt borð í hvoru rými. Skrifborð geta fylgt ef þarf. Skrifstofurnar eru lausar í byrjun mars n.k.

Áhugsamir hafi samband við:
Eva Hrönn Guðnadóttir - kria@kria.is
Gunnar Kristinsson - gunnar@imyndunarafl.is