12. janúar 2018

Hvernig varð íslenska lopapeysan til?

Laugardaginn 13. janúar kl. 16:00 mun Ásdís Jóelsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, vera með leiðsögn um sýninguna Íslenska lopapeysan – uppruni, saga og hönnun, í Hönnunarafni Íslands. Sýningin er byggð samnefndri bók sem Ásdís gaf út rétt fyrir áramót. Hönnuður sýningarinnar er Auður Ösp Guðmundsdóttir.  .
10. janúar 2018

Samkeppni um nýtt útilistaverk á vegg Sjávarútvegshússins

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efnir til opinnar samkeppni um gerð útilistaverks á austurgafl Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4. .
06. janúar 2018

Hverjar eru auðlindir hönnunar?

Hönnunarmiðstöð Íslands er þáttakandi í samnorræna rannsóknarverkefninu, Nordic Design Resource, sem miðar að kortlagningu hönnunar á Nörðlurlöndum fyrir haustið 2018. .
05. janúar 2018

Frábært tækifæri fyrir fyrirtæki í skapandi greinum

Íslensk sprotafyrirtæki í skapandi greinum eiga kost á að taka þátt í alþjóðlegum hraðli Nordic Innovation House í New York. Síðasti dagur til að sækja um er 20. janúar 2018. .
04. janúar 2018

Geysir opnar nýja verslun þar sem íslensk hönnun er í fyrirrúmi

Nýverið opnaði ný verslun Geysis á Skólavörðustíg 7, Geysir Heima, sem leggur áherslu á hönnunar- og gjafavöru. Verslunin, sem hönnuð er af Hálfdáni Pedersen, býður upp á mikið úrval af íslenskri hönnun úr ýmsum áttum. .
03. janúar 2018

Hugarflug 2018 – Kall eftir þátttöku

Hugarflug 2018 snýst fyrst og fremst um hvernig skapa megi vettvang sem sannarlega endurspeglar viðfangsefni starfsfólks og nemenda skólans, en ekki síður þeirra sem starfa á vettvangi lista og hönnunar. Þannig hefur ráðstefnan ekkert þema að þessu sinni og enga yfirskrift. .
02. janúar 2018

HA 06 er komið út!

Sjötta tölublað HA, tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr, kom út á dögunum en þarf gefur að líta rúmlega 140 blaðsíður af áhugaverðu efni enda af nógu að taka þegar kemur að íslenskri hönnunarsenu. .
22. desember 2017

Hátíðarkveðjur frá Hönnunarmiðstöð

Kæru vinir og samstarfsaðilar, gleðilega hátíð og farsælt komandi ár! .
19. desember 2017

Jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar & HA

Hönnunarmiðstöð Íslands kynnir jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar og HA, en þar er að finna 23 íslenskar hönnunarvörur sem verða á sérstöku jólatilboði þann dag sem þær birtast.  .
12. desember 2017

Lopapeysur og stafsetningarvillur í Hönnunarsafni Íslands

Boðið verður upp á kakó og kringlur, lopapeysur og stafsetningarvillur í Hönnunarsafni Íslands fimmtudaginn 14. desember kl. 16 í tilefni þess að þá verða opnaðar tvær sýningar. .
17. nóvember 2017

SmallTalks | Genki & Gola – því framtíðin er núna!

SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, hefur sinn gang á ný fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20:00, í IÐNÓ. .
15. nóvember 2017

Jólamarkaður í Laugalæk - Opið fyrir umsóknir!

Kaffi Laugalækur leitar að spennandi hönnuðum, handverki, list og vönduðum vörum á jólamarkað Laugalækjar helgina 25-26. nóvember frá kl. 11 til 17. Markaðurinn er haldinn í samstarfi við Frú Laugu, Pylsumeistarann og Ísbúðina í Laugalæk. .
15. nóvember 2017

Marshall-húsið og Bláa Lónið hljóta Hönnunarverðlaun Íslands

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fjórða sinn, við hátíðlega athöfn í IÐNÓ fimmtudaginn 9. nóvember kl.21:00. Veitt voru verðlaun í tveimur flokkum, Hönnunarverðlaun Íslands og Besta fjárfesting í hönnun 2017. .
13. nóvember 2017

As We Grow og Kron by Kronkron í samstarfi við handverksfólk í Sierra Leone

Miðvikudaginn 15. nóvember kl 18.00 verður verkefnið Sweet Salone kynnt í versluninni Kronkron við Laugaveg 63 (Vitastígs megin). .
09. nóvember 2017

Hönnunarverðlaun Íslands afhent í dag!

Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn í IÐNÓ í kvöld, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 21.00. .