18. júní 2019

Málstofa: Þróun hönnunarhugsunar og beiting hennar innan íslenskra fyrirtækja og stjórnsýslu

Háskóli Íslands í samstarfi við Hönnunarmiðstöð stendur fyrir málstofu þar sem rýnt verður  í
 hönnunarhugsun og hvernig þessari aðferð hefur verið beitt innan íslenskra fyrirtækja og stjórnsýslu, milli 12-13 föstudaginn 21.júní.
.
12. júní 2019

Morra opnar lifandi vinnustofu í Hönnunarsafni Íslands

Fatahönnuðurinn Signý Þórhalldóttir er að koma sér fyrir með vinnuaðstöðu í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun halda áfram að þróa vörulínu sína MORRA. Innflutningspartýið verður haldið þann 17. júní nk. kl. 14. 17. júní

.
12. júní 2019

Íslensk húsgögn í suðurstofu Bessastaða

Búið er að helga einni stofu í Bessastöðum íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Forseti Íslands tók við íslenskum húsgögnum sem verða til sýnis og notkunar í suðurstofu Bessastaða síðastliðinn föstudag. 
.
12. júní 2019

HA 09 komið út í nýju útliti eftir StudioStudio

Níunda tölublað HA er komið út og er stútfullt af fjölbreyttu efni.
.
11. júní 2019

Styrkir til markaðssetningar á Norðurlöndunum

Nú er hægt að sækja um styrki fyrir fjármögnun á verkefnum sem hafa það markmið að efla ímynd Norðurlandanna á alþjóðavettvangi. .
07. júní 2019

Ilmbanki, íslenskt tweed og íslenskur brútalismi meðal þeirra verkefna sem fá styrk frá Hönnunarsjóði

Hönnunarsjóður úthlutaði 23.7 milljónum á ársfundi Hönnunarmiðstöðvar Íslands sem fór fram á Hafnartorgi í gær, 6. júní.
.
05. júní 2019

Nýtt álverk frá Studio Portland dúkkar upp í sumar í miðborginni

Í sumar mun dúkka upp í miðborg Reykjavíkur nýtt álverk frá Studio Portland og byggir það á þeim grunni sem lagður var með endurvinnsluátaki sprittkerta, en það verður framleitt hjá Málmsteypunni Hellu. .
03. júní 2019

Ársfundur Hönnunarmiðstöðvar og útgáfu HA 09 fagnað 6 júní næstkomandi

Ársfundur Hönnunarmiðstöðvar fer fram þann 6.júní næstkomandi á Tryggvagötu 25 við Hafnartorg kl. 17 og beint í kjölfarið verður útgáfugleði HA 09 á sama stað.
.
29. maí 2019

Tillagan „Með orkunni úr ánni er tertan bökuð “ bar sigur úr býtum í samkeppni OR

Tillagan „Með orkunni úr ánni er tertan bökuð“ var í dag valin til verðlauna í hugmyndasamkeppni um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárdal. Það var Orkuveita Reykjavíkur sem gekkst fyrir samkeppninni í samstarfi við Hönnunarmiðstöð.

.
27. maí 2019

Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019

Ragna Fróðadóttir, textílhönnuður og myndlistarmaður er bæjarlistamaður Kópavogs 2019. Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi.
.
24. maí 2019

Opnun: Hönnunarsafn Íslands - SAFNIÐ Á RÖNGUNNI

Á morgun, laugardaginn 25.maí, opnar Safnið á röngunni, skráning á keramiksafni á Hönnunarsafni Íslands.
.
24. maí 2019

Sýningarlok í Hafnarborg og Hafnarhúsinu um helgina

Síðustu forvöð um helgina að sjá sýningarnar Fyrirvara, Teikningar/skissur í leir og textíl og Now Nordic sem settar vpru upp í tilefni af HönnunarMars.  .
22. maí 2019

Verkefnin Lifandi landslag og Fabric vinningstillögur í samkeppninni C40 Reinventing Cities í Reykjavík

Verkefnin Lifandi landslag og Fabric vinningstillögur í samkeppninni C40 Reinventing Cities í Reykjavík – grænar þróunarlóðir, leiðarljós að sjálfbærri og umhverfisvænni byggð. .
07. maí 2019

Hönnunarsjóður - opnað fyrir umsóknir til ferðastyrkja í dag, 7 maí

Við minnum á að opnað verður fyrir umsóknir til ferðastyrkja í Hönnunarsjóð í dag, 7 maí. .
06. maí 2019

Boð til Belgrad í Hönnunarsafni Íslands

Serbneskt boð innblásið af Belgrad í tengslum við sýninguna Borgarlandslag í Hönnunarsafni Íslands eftir Paolo Gianfrancesco þann 10 maí næstkomandi.
.