23. ágúst 2019

Hönnun á Menningarnótt 2019

Á morgun. 24. ágúst, fer fram Menningarnótt í Reykjavíkurborg þar sem bærinn fyllist af lífi og fjöri með uppákomum og viðburðum tengdum menningu. Hér eru nokkrir sem fókusera á hönnun.  .
20. ágúst 2019

Fimm nýjir inn í stjórn Hönnunarmiðstöðvar Íslands

Kristján Örn Kjartansson, arkitekt tekur við af Herði Lárussyni, grafískum hönnuði sem formaður stjórnar Hönnunarmiðstöðvar Íslands.
.
16. ágúst 2019

Átta íslenskir hönnuðir taka þátt í Crossover, samsýningu á London Design Fair

Samsýning íslenskra og erlendra hönnuða í sýningunni Crossover eftir Adorno fer fram á London Design Fair, dagana 19-22. september næstkomandi.
.
15. ágúst 2019

Ásmundarsalur óskar eftir tillögum að sýningum, viðburðum eða uppákomum 2020

Óskað er eftir umsóknum frá listamönnum og hönnuðum, einnig fyrir umsókn um aðstöðu fyrir vinnustofu listamanns í Gunnfríðargryfju til tveggja mánaða í senn.
.
15. ágúst 2019

Hönnunarsjóður - opið fyrir umsóknir um almenna- og ferðastyrki og endurbætt heimasíða í loftið

Búið er að opna fyrir umsóknir um almenna- og ferðastyrki í Hönnunarsjóð sem og að endurbætt heimasíða sjóðsins er farin í loftið.
.
14. ágúst 2019

Hönnunarsafn Íslands opnar Hönnunarskóla fyrir ungmenni

Í lok september opnar Hönnunarskóli í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands þar sem markmiðið er að gefa ungmennum á aldrinum 13-16 ára innsýn inn í störf og aðferðafræði hönnuða.
.
13. ágúst 2019

„Hönnunarverðlaunin eru mjög mikilvæg viðurkenning á okkar vinnu og staðfesting að við séum á réttri leið“

Basalt arkitektar, handhafar Hönnunarverðlaunanna 2018, sitja fyrir svörum. Frestur til að senda inn ábendingar vegna Hönnunarverðlaunanna 2019 rennur út á miðnætti þann 11. september næstkomandi.    .
08. ágúst 2019

Grallaragerðin og UNICEF nýta mannmiðað hönnunarferli til að bæta móttöku barna í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi

Verkefnið, sem ber nafnið Heima, er í höndum UNICEF á Íslandi og fer Grallaragerðin fyrir hönnunarhluta þess. Það hefur hlotið styrki frá félagsmálaráðuneytinu og úr Hönnunarsjóði en markmið þess er að bæta móttöku barna í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi. .
06. ágúst 2019

Nýr stjórnandi HönnunarMars

Þórey Einarsdóttir hefur verið ráðin nýr stjórnandi HönnunarMars.
.
15. júlí 2019

HönnunarMars 2020 - taktu dagana frá!

Formleg dagskrá HönnunarMars verður nú fimm dagar, frá miðvikudegi til sunnudags þó allur marsmánuður sé auðvitað undirlagður af hönnun og arkitektúr.

.
12. júlí 2019

Sumarlokun skrifstofu Hönnunarmiðstöðvar

Skrifstofa Hönnunarmiðstöðvar verður lokuð vegna sumarfría frá 15.júlí til 6.ágúst næstkomandi.
.
11. júlí 2019

Námskeið: Arkitektúr á Íslandi í 300 ár - hönnun, menning og pólitík. 

Endurmenntun HÍ stendur fyrir áhugaverðu námskeiði í haust sem ber titilinn, Arkitektúr á Íslandi í 300 ár - hönnun, menning og pólitík. Kennari námskeiðsins er Óskar Örn Arnórsson, arkitekt og doktorsnemi í sögu arkitektúrs við Columbia-háskóla.
  .
11. júlí 2019

Kula by Bryndis á NeoCon hönnunarsýningunni í Chicago

Textílhönnuðurinn Bryndís Bolladóttir var á dögunum stödd á NeoCon hönnunarsýningunni í Chicago sem var haldin í 51 skiptið núna um miðjan júní.  Yfir 51.000 manns komu á sýninguna í ár. .
11. júlí 2019

Basalt og Design Group Italia hljóta Red Dot verðlaunin fyrir The Retreat í Bláa Lóninu

Basalt og Design Group Italia hlutu í vikunni Best of the best í Red Dot hönnunarverðlaununum fyrir hönnun sína á The Retreat  í Bláa lóninu. .
10. júlí 2019

„Hönnun er eitt af þessum verkefnum sem á sér hvorki upphaf né endi, hönnun snertir allt okkar umhverfi hvort sem er í stóru eða smáu“

Ávarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ráðherra á ársfundi Hönnunarmiðstöðvar þann 6 júní síðastliðinn þar sem hún ítrekaði mikilvægi hönnunar til að takast á við þær áskoranir sem samfélagið og heimurinn allur stendur frammi fyrir nú.
.