12. október 2018

Samkeppnisúrslit | Verk í náttúru Þeistareykja

Jón Grétar Ólafsson arkitekt hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um tillögu að hönnuðu verki, eða listaverki, í nágrenni við jarðvarmastöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum. Úrslit voru tilkynnt þann 9. október í Hönnunarsafni Íslands. .
06. september 2018

Er þetta hönnuður? Hjálpaðu okkur að finna rétta svarið!

Samnorræna rannsóknarverkefnið Nordic Design Resource hefur það markmið að varpa ljósi á það virði sem auðlindir hönnunar skapa á norðurlöndum. .
06. september 2018

„Merki & form“ eftir Gísla B. Björnsson komin út

Út er komin bókin „Merki & form“ eftir hönnuðinn Gísla B. Björnsson. Gísli kenndi við braut grafískrar hönnunar um árabil og er brautryðjandi hér á landi á sviði merkjahönnunar. .
06. september 2018

Styrkir úr borgarsjóði – umsóknarfrestur til 1. október!

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019. .
06. september 2018

Lögmál framfara á áhrifaöld með Christine Boland

Christine Boland, “Trend analyst“, verður með erindi á fyrsta morgunfundi ÍMARK sem haldinn er í Gamla bíói miðvikudaginn 12. september milli klukkan 09:00 og 11:30.  .
04. september 2018

Norræn hönnunarkeppni: Sjálfbærir stólar, nýir eða gamlir!

Hleypt hefur verið af stokkunum norrænni hönnunarkeppni með áherslu á hönnun sjálfbærra stóla. Þeir sem komast í úrslit og sigurvegarar keppninnar verða kynnt í norræna skálanum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Póllandi í desember. Umsóknarfrestur er til. 3. október 2018. .
23. ágúst 2018

Laus staða | Kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar

Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir að ráða kraftmikinn, skapandi og skipulagðan einstakling í starf kynningarstjóra. Umsóknarfrestur er til og með 4. september. .
22. ágúst 2018

Kallað er eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands

Óskað er eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands 2018. Hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis 14. september. .
21. ágúst 2018

Nýr stjórnandi HönnunarMars

Hönnunarmiðstöð Íslands hefur ráðið Ástþór Helgason í stöðu stjórnanda HönnunarMars. Ástþór hefur víðtæka reynslu á sviði hönnunar við sýningastjórnun, viðburðastjórnun og rekstri. Hann hefur sinnt ráðgjöf og stjórnað verkefnum í farsælu samstarfi við fjölda hönnuða, listamanna og stofnanir. .
13. ágúst 2018

Samstarfssamningur félaga hönnuða og arkitekta unirritaður á aðalfundi Hönnunarmiðstöðvar

Samstarfssamningur milli félaga hönnuða og arkitekta við Hönnunarmiðstöð Íslands um framlag til uppbyggingar og reksturs miðstöðvarinnar var undirritaður á ársfundi Hönnunarmiðstöðvar þann 14. júní sl. .
13. ágúst 2018

50 ára afmæli Norræna hússins

Norræna húsið fagnar 50 ára starfsafmæli sínu í ár og mun af gefnu tilefni bjóða landsmönnum í sannkallaða norræna menningarveislu laugardaginn 25. ágúst 2018. .
11. júlí 2018

Óskað eftir umsögnum frá hönnuðum vegna hönnunarstefnu

Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið hefur undanfarna mánuði unnið að því að endurskoða síðustu hönnunarstefnu sem rennur út í lok þessa árs. .
11. júlí 2018

Uppbyggingarstyrkir EFTA/EES á sviði lista og menningarmála í Rúmeníu

Stjórnvöld í Rúmeníu veita ferðastyrki úr Uppbyggingarsjóði EES til íslenskra þátttakenda sem óska eftir samvinnu við Rúmena á sviði menningarverkefna eða á sviði menningararfs. .
28. júní 2018

Opið fyrir umsóknir í 'The Worth Partnership Project'

Hefur þú áhuga á að efla tengslanet þitt og leita á nýja markaði, þá gæti WORTH verið eitthvað fyrir þig. Umsóknarfrestur er til 24. október 2018. .
26. júní 2018

Tískusýning | Alþjóðleg farandssýning í Hafnarhúsinu

Föstudaginn 29. júní kl.18:00 fer fram farandssýninguna “International Young Fashion Designers – Showcase Tour” í Listasafni Reykjavíkur -– Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. .