14. maí 2018

Svör við spurningum vegna samkeppni um verk að Þeistareykjum

Landsvirkjun í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til hugmyndasamkeppni um hannað verk, eða listaverk, í nágrenni Þeistareykjastöðvar. Hér eru svör við þeim spurningum er bárust keppnisritara fyrir 17. apríl 2018. .
03. maí 2018

Brynjar Sigurðarson hlýtur hin virtu Torsten og Wanja Söderberg verðlaunin

Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður fær hin virtu sænsku Torsten og Wanja Söderberg-verðlaun fyrir árið 2018. Verðlaunaféð er rúmar ellefu milljónir íslenskra króna. .
03. maí 2018

Útskriftarsýning BA nemenda í hönnun, arkitektúr og myndlist

Laugardaginn 5. maí kl.14:00 opnar sýning útskriftarnema á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á Kjarvalsstöðum. .
03. maí 2018

Handverk og hönnun óskar eftir tillögum á sýningu

Óskað eftir tillögum á sýningu í Duss Safnahúsum í Reykjanesbæ sem kemur til með að standa yfir frá 30. ágúst - 4. nóvember 2018. .
03. maí 2018

Nýr stjórnarmaður í stjórn Listaháskóla Íslands

Stjórn Baklandsins skipaði á fundi sínum 30. apríl sl. Guðrúnu Björk Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra STEFs stjórnarmann Baklandsins í stjórn Listaháskóla Íslands til 2021 í stað Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Hönnunarmiðstöðvar, sem nú líkur sínu þriggja ára stjórnartímabili. .
26. apríl 2018

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

Laugardaginn 28. apríl verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni, Kópavogi. .
26. apríl 2018

Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ

Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efndi til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni til að marka þrjár aðkomur að Mosfellsbæ og bárust alls 34 tillögur um aðkomutákn. .
24. apríl 2018

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun LHÍ

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fer fram í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Á sýningunni kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. .
20. apríl 2018

Stefan Marbach hjá Herzog & de Meuron í Norræna húsinu

Þriðjudaginn 24. apríl gefst einstakt tækifæri til að hlýða á arkitektinn Stefan Marbach, einn aðaleiganda svissnesku arkitektastofunnar Herzog & de Meuron, flytja fyrirlestur og veita innsýn í valin verkefni. .
20. apríl 2018

Samkeppni um hannað verk, eða listaverk, í nágrenni Þeistareykjastöðvar

Landsvirkjun í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til hugmyndasamkeppni um hannað verk, eða listaverk, í nágrenni Þeistareykjastöðvar. Fyrirspurnum sem berast keppnisritara í fyrri hluta keppninnar þurfa að berast fyrir 17.apríl 2018, en þeim verður svarað fyrir 11. maí 2018. .
18. apríl 2018

Óskað er eftir framboðum til stjórnar Listaháskóla Íslands

Bakland Listaháskóla Íslands auglýsir eftir framboðum til stjórnar Listaháskóla Íslands. .
10. apríl 2018

Uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands

Fimmtudaginn 12. apríl fer fram uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands. Hátíðin er að þessu sinni haldin samhliða SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, í IÐNÓ. Einnig verða Indriðaverðlaunin veitt þetta sama kvöld. .
23. mars 2018

Opni háskólinn kynnir vinnustofuna Meta Integral

Opni háskólinn býður upp á opinn kynningarfund um alþjóðlegu vinnustofuna Meta Integral: Hvar liggja verðmætin? Kynningarfundurinn fer fram fimmtudaginn 5. apríl nk. kl 16-18 í stofu M209. .
23. mars 2018

14 ferðastyrkir veittir í fyrstu úthlutun Hönnunarsjóðs

Hönnunarsjóður úthlutar ferðastyrkjum í fyrsta skipti til hönnuða og arkitekta, alls 1,4 milljón króna, fyrir árið 2018. Hver ferðastyrkur er að upphæð 100.000kr. .
20. mars 2018

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun í Hörpu

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun fer fram miðvikudaginn 21. mars kl. 19:00 í Flóa, Hörpu. Frítt inn og allir velkomnir á meðan húsrými leyfir. .