14. nóvember 2018

20 milljónum úthlutað úr Hönnunarsjóði

Síðasta úthlutun hönnunarsjóðs á árinu fór fram fimmtudaginn 8. nóvember. 108 umsóknir bárust sjóðnum um ríflega 174 milljónir, en hægt er að sækja um styrki í fjórum flokkum; þróunar- og rannsóknarstyrki, verkefnastyrki, markaðs- og kynningarstyrki og ferðastyrki. .
09. nóvember 2018

Portland sigurvegarar fyrir Íslands hönd i norrænni hönnunarkeppni

Kollhrif, stóll Portland, er sigurvegari í Sustainable Nordic Design Competition. Alls voru 10 stólar tilnefndir frá Danmörku, Noregi, Finnlandi, Íslandi og Svíþjóð, en nú hefur dómnefnd valið einn stól frá hverju landi sem verður fulltrúi sinnar þjóðar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP24) í Póllandi. .
03. nóvember 2018

Basalt arkitektar hlutu Hönnunarverðlaun Íslands 2018

Handhafar Hönnunarverðlauna Íslands 2018 eru Basalt arkitektar fyrir arkitektúr í íslenskri baðmenningu, en þeir hafa lagt ríkulega til þróunar baðstaða og baðmenningar á Íslandi. Einnig var Lava Centre veitt viðurkenningu fyrir „Bestu fjárfestingu“ í hönnun 2018. .
26. október 2018

„Hvert stefnum við?“ – málþing í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands 2018

Í tengslum við afhendingu Hönnunarverðlauna Íslands 2018, er boðið til málþings sem ber yfirskriftina „Hvert stefnum við? – málþing um hönnun í kvikum heimi“. .
26. október 2018

Hönnunarverðlaun Íslands 2018 á Kjarvalsstöðum

Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent fimmta sinni, föstudaginn 2. nóvember, en þá verður jafnframt fagnað 10 ára afmæli Hönnunarmiðstöðvar Íslands. .
12. október 2018

Samkeppnisúrslit | Verk í náttúru Þeistareykja

Jón Grétar Ólafsson arkitekt hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um tillögu að hönnuðu verki, eða listaverki, í nágrenni við jarðvarmastöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum. Úrslit voru tilkynnt þann 9. október í Hönnunarsafni Íslands. .
06. september 2018

Er þetta hönnuður? Hjálpaðu okkur að finna rétta svarið!

Samnorræna rannsóknarverkefnið Nordic Design Resource hefur það markmið að varpa ljósi á það virði sem auðlindir hönnunar skapa á norðurlöndum. .
06. september 2018

„Merki & form“ eftir Gísla B. Björnsson komin út

Út er komin bókin „Merki & form“ eftir hönnuðinn Gísla B. Björnsson. Gísli kenndi við braut grafískrar hönnunar um árabil og er brautryðjandi hér á landi á sviði merkjahönnunar. .
06. september 2018

Styrkir úr borgarsjóði – umsóknarfrestur til 1. október!

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019. .
06. september 2018

Lögmál framfara á áhrifaöld með Christine Boland

Christine Boland, “Trend analyst“, verður með erindi á fyrsta morgunfundi ÍMARK sem haldinn er í Gamla bíói miðvikudaginn 12. september milli klukkan 09:00 og 11:30.  .
04. september 2018

Norræn hönnunarkeppni: Sjálfbærir stólar, nýir eða gamlir!

Hleypt hefur verið af stokkunum norrænni hönnunarkeppni með áherslu á hönnun sjálfbærra stóla. Þeir sem komast í úrslit og sigurvegarar keppninnar verða kynnt í norræna skálanum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Póllandi í desember. Umsóknarfrestur er til. 3. október 2018. .
23. ágúst 2018

Laus staða | Kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar

Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir að ráða kraftmikinn, skapandi og skipulagðan einstakling í starf kynningarstjóra. Umsóknarfrestur er til og með 4. september. .
22. ágúst 2018

Kallað er eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands

Óskað er eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands 2018. Hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis 14. september. .
21. ágúst 2018

Nýr stjórnandi HönnunarMars

Hönnunarmiðstöð Íslands hefur ráðið Ástþór Helgason í stöðu stjórnanda HönnunarMars. Ástþór hefur víðtæka reynslu á sviði hönnunar við sýningastjórnun, viðburðastjórnun og rekstri. Hann hefur sinnt ráðgjöf og stjórnað verkefnum í farsælu samstarfi við fjölda hönnuða, listamanna og stofnanir. .
13. ágúst 2018

Samstarfssamningur félaga hönnuða og arkitekta unirritaður á aðalfundi Hönnunarmiðstöðvar

Samstarfssamningur milli félaga hönnuða og arkitekta við Hönnunarmiðstöð Íslands um framlag til uppbyggingar og reksturs miðstöðvarinnar var undirritaður á ársfundi Hönnunarmiðstöðvar þann 14. júní sl. .