27. febrúar 2016

Íslensk hönnun á Stockholm Design Week

Hugdetta, Garðar Eyjólfsson, Børk og Katrín Ólína taka þátt í Stockholm Design Week og Stockholm Furniture Fair sem fer fram í Stokkhólmi dagana 8.-14. febrúar 2016. .
26. febrúar 2016

Ferm Living, Normann Copenhagen and Mjölk staðfest á DesignMatch á HönnunarMars

Þrír kaupendur hafa þegar staðfest komu sína á kaupstefnuna DesignMatch á HönnunarMars. Þau eru Ferm Living, Normann Copenhagen og Mjölk. .
05. febrúar 2016

Niðurstaða úr samkeppni um nýtt einkennismerki Grafíu tilkynnt

Niðurstaða úr samkeppni um nýtt einkennismerki fyrir Grafíu, stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, verður tilkynnt föstudaginn 5. febrúar á degi íslenska prentiðnaðarins. .
25. janúar 2016

Hönnunarsjóður | Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrk, þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 4.febrúar. .
21. janúar 2016

Kjartan Óskarsson á Maison&Objet 2016

Kjartan Óskarsson sýnir á Maison&Object, alþjóðleg sölusýning – ein sú stærsta sinnar tegundar, sem fer fram í París helgina 22.-24. janúar. .
20. janúar 2016

Vinningstillaga fyrir haustsýningu Hafnaborgar 2016 tilkynnt

Tillaga Rúnu Thors, iðnhönnuðs, og Hildar Steinþórsdóttur, arkitekts, varð fyrir valinu fyrir haustsýningu í Hafnarborg 2016. .
20. janúar 2016

Einkenni HönnunarMars 2016

HönnunarMars eða HönnunarMörsungur, samkvæmt gömlu tímatali, er handan við hornið og því ekki seinna vænna en að kynna sér einkennið í ár! .
20. janúar 2016

Arkitektafélag Íslands óskar eftir framkvæmdarstjóra

Arkitektafélag Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra tímabundið í 60% starf. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar 2016. .
14. janúar 2016

Elsa Nielsen útnefnd bæjarlistarmaður Seltjarnarness

Elsa Nielsen, grafískur hönnuður og myndlistarmaður, hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina. .
13. janúar 2016

Óskað eftir innsendinum í FÍT keppnina 2016

FÍT kallar eftir innsendingum í árlega keppni félagsins um það besta í grafískri hönnun á Íslandi 2015, fyrsti skilafrestur er til 28. janúar. .
12. janúar 2016

Sýning | Ísland er svo keramískt

Hönnunarsafn Íslands efnir til yfirlitssýningar á leirlist Steinunnar Marteinsdóttur. Sýningin opnar laugardaginn 9. janúar og mun standa til 28. febrúar. .
12. janúar 2016

Átak til atvinnusköpunar auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum í aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar. Sérstök áhersla er lögð á hönnun og afþreyingu í ferðaþjónustu. Umsóknafrestur er til hádegis 21. janúar 2016. .
12. janúar 2016

Hádegisfyrirlestur | Playful is The New Serious

Hádegisfyrirlestur með Perniclas Bedow, sem nýlega hannaði sjónrænt einkenni fyrir íslensku leitarvélina Dohop.is, fimmtudaginn 14. janúar í Norræna húsinu kl. 12:00. .
07. janúar 2016

SmallTalks | Onny Eikhaug – Hönnun fyrir alla

Onny Eikhaug frá Norsk Design og Arkitektursenter (hönnunar- og arkitektamiðstöð Noregs) fjallar um „Universal Design“ eða hönnun fyrir alla á SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands, þriðjudaginn 12. janúar kl. 20:00 í  Kaldalóni, Hörpu. Fyrirlesturinn er haldinn í samstarfi við Velferðasvið Reykjavíkurborgar. .
06. janúar 2016

Arkitektafélag Íslands skorar á stjórnvöld

Stjórn Arkitektafélags Íslands sendir frá sér grein varðandi breytingartillögu fjárlaganefndar – um skilyrði um að hafa teikningu Guðjóns Samúelssonar til hliðsjónar við hönnun nýs skrifstofuhúsnæðis Alþingis. .