12. apríl 2019

Vinnustofa um tækifæri og styrki fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í nýsköpun

Vinnustofa um tækifæri og styrki fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á sviði nýsköpunar og viðskiptaþróunar í bláa og græna hagkerfinu verður haldin þann 24. apríl.
.
10. apríl 2019

Listahátíð í Reykjavík 2020 kallar eftir hugmyndum að verkefnum

Ertu með hugmynd? Listahátíð í Reykjavík kallar eftir hugmyndum frá listafólki að verkefnum á dagskrá hátíðarinnar, sem fram fer 6.-21. júní 2020. 
.
05. apríl 2019

Hönnunarsjóður: umsóknafrestur rennur út 16 apríl

Búið er að opna fyrir umsóknir um almenna- og ferðastyrki í Hönnunarsjóði en umsóknarfrestur rennur út 16 apríl næstkomandi. .
01. apríl 2019

Takk fyrir frábæran HönnunarMars 2019 - hér eru þær sýningar sem eru áfram opnar

HönnunarMars 2019 er formlega lokið en þó eru nokkrar sýningar sem ennþá er hægt að sækja heim. .
27. mars 2019

HönnunarMars að bresta á í allri sinni dýrð

Nú er HönnunarMars að hefjast á morgun, 28 mars, og  hátt í 100 viðburðir sem taka yfir borgina.
.
20. mars 2019

Fyrirlestur um ævi og störf Sveins Kjarvals í tilefni af 100 ára afmæli hönnuðarins

Hönnunarsafn Íslands stendur fyrir fyrirlestri um ævi og störf Sveins Kjarval í tilefni af því að eitthundrað ár eru liðin frá fæðingu hans í dag, miðvikudaginn 20. mars. .
15. mars 2019

Tilnefningar til FÍT-verðlaunanna 2019

Til­kynnt hef­ur verið um til­nefn­ing­ar til FÍT-verðlaun­anna 2019 sem eru veitt af Fé­lagi íslenskra teikn­ara. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri eða 370 talsins. Það er því ljóst að mikil gróska og kraftur er í faginu. .
14. mars 2019

Eitt stykki hönnun, takk - heimildaþættir um hönnun og HönnunarMars frumsýndir á Rúv í kvöld.

Kolbrún Vaka Helgadóttir frumsýnir þættina Eitt stykki hönnun, takk á RÚV í kvöld. Um er að ræða heimildaþætti í þremur hlutum sem fjalla um hönnun á Íslandi og HönnunarMars hátíðina .
08. mars 2019

5 fyrirlesarar bætast við á DesignTalks - dagskrá dagsins tilbúin!

Nú er dagskráin tilbúin á DesignTalks sem markar upphaf HönnunarMars á hverju ári. Fimm fyrirlesarar bætast nú við góðan lista af áhugaverðum einstaklingum sem ætla að miðla visku sinni þann 28.mars í Hörpu. Það eru þau Moon Ribas, Michael Morris, Hrólfur Cela og Marcos Zotes hjá BASALT og Theodóra Alfreðsdóttir.
.
01. mars 2019

Ný nöfn bætast í hóp fyrirlesara á DesignTalks

Dagskrá DesignTalks ráðstefnunnar sem markar upphaf HönnunarMars verður stútfull af innblæstri og Katharine Hamnett, Lucienne Roberts og Brynjar Sigurðarson bætast nú í hóp þeirra sem ætla að miðla visku sinni í Hörpu þann 28. mars.
.
01. mars 2019

Leiðsögn um sýninguna Safnið á röngunni með Einari Þorsteini

Guðmundur Oddur Magnússon sér um LEIÐSÖGN og spjall á sýningunni Safnið á röngunni með Einari Þorsteini í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 2. mars kl. 13. .
01. mars 2019

Studio Studio hanna nýtt einkenni fyrir HönnunarMars

Í dag er frumsýnt glænýtt einkenni fyrir HönnunarMars hátíðina hannað af Birnu Geirfinnsdóttur og Arnari Frey Guðmundssyni hjá Studio Studio. .
26. febrúar 2019

Fyrsta úthlutun Hönnunarsjóðs 2019 - 14 verkefni fengu ferðastyrk

Fyrsta úthlutunin Hönnunarsjóðs á árinu 2019 er 26. febrúar. Alls verða úthlutað fjóru sinnum á árinu en sjóðurinn hefur um 50. millj til úthlutunar.  Næsta úthlutun verður 16. maí en búið er að opna fyrir umsóknir. .
22. febrúar 2019

Sex hópar valdir til þátttöku í hugmyndasamkeppni

Sex öflugir hópar völdust til þátttöku í hugmyndasamkeppni sem Orkuveita Reykjavíkur gengst fyrir í samstarfi við Hönnunarmiðstöð um tækni- og sögusýningu í Elliðaárdal. .
12. febrúar 2019

Hönnunarsjóður - Opið fyrir umsóknir

Búið er að opna fyrir umsóknir um almenna- og ferðastyrki í Hönnunarsjóði.
.