10. október 2016

Fyrirlestur um nýtt einkenni Listasafns Reykjavíkur

Fimmtudaginn 13. október kl. 20.00 segir Hjalti Karlsson, hönnuður og meðstofnandi karlssonwilker inc, frá hönnun nýs einkennis Listasafns Reykjavíkur. .
06. október 2016

As We Grow og Geysir hlutu Hönnunarverðlaun Íslands 2016

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í þriðja sinn fimmtudaginn 6. október, við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu. Veitt voru verðlaun í tveimur flokkum, Hönnunarverðlaun Íslands og Besta fjárfesting ársins 2016. .
03. október 2016

Málþing á HVÍ 2016 | Eru lög um höfundarrétt úrelt?

Samhliða afhendingu Hönnunarverðlauna Íslands stendur Hönnunarmiðstöð Íslands fyrir málþingi um höfundarrétt í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og Samband íslenskra auglýsingastofa. .
03. október 2016

Frestur til að sækja um styrk í hönnunarsjóð að renna út

Opið er fyrir umsóknir um styrki til hönnunarsjóðs. Þetta er fjórða og síðasta úthlutunin á árinu en hægt er að sækja um þróunar- og rannsóknarstyrki, verkefnastyrki, markaðs- og kynningarstyrki og ferðastyrki.Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudaginn 10. október. .
30. september 2016

Forval dómnefndar til Hönnunarverðlauna Íslands 2016

Hönnunarverðlaun Íslands 2016 verða afhent í þriðja sinn, fimmtudaginn þann 6. október næstkomandi í Safnahúsinu, við Hverfisgötu 15, kl. 18:00. Hátt í 100 tilnefningar bárust dómnefnd sem nú hefur valið fjögur verk sem þykja framúrskarandi. .
29. september 2016

Sýning | Kleina, útgáfu- og letursýning

Föstudaginn 30. september kl.20:00 opnar sýningin KLEINA, útgáfu- og letursýning Björns Loka Björnssonar og Elsu Jónsdóttur, í Pósthússtræti 13. Allir velkomnir. .
19. september 2016

Samtal um sýninguna Tilraun - leir og fleira

Fimmtudagskvöldið 22. september kl. 20 verður haldið málþing um sýninguna Tilraun leir og fleira í Hafnarborg. Að þessu tilefni verða sýningar Hafnarborgar opnar á milli kl. 19.00 - 21.30 sama kvöld. .
16. september 2016

SmallTalks | Á bak við tjöldin með Gagarín

Gagarín er einstakt fyrirtæki á Íslandi, sem hefur unnið til margra verðlauna og hlotið alþjóðlegar viðurkenningar, hefur spennandi vetur á SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Frítt inn og allir velkomnir. .
15. september 2016

Geysir kynnir nýja fatalínu í Iðnó

Föstudaginn 16. september kl.20:00 frumsýnir Geysir haust- og vetarlínu sína, Reykjavíkurnætur, í Iðnó við Vonarstræti 3. .
14. september 2016

Sýning | Týpískt í Gerðubergi

Laugardaginn 17. september opnar sýningin Týpískt, með listahópnum Tákn og teikn, í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Sýningin stendur til 23. október og er opin virka daga frá kl. 9-18 og um helgar frá kl. 13-16. .
14. september 2016

Norrænu lýsingarverðlaunin 2016 í Hörpu

Þann 10. október stendur Ljóstæknifélag Íslands fyrir afhendingu Norrænu Lýsingarverðlaunanna í Kaldalónssal Hörpu. .
14. september 2016

Sýnódísk Trópík á Loft

Sýnódísk Trópík, nýjasta fatalína fata- og textílhönnuðarins Tönju Levý, sem kynnt var á HönnunarMars 2016 er nú fáanleg til sölu. Að því tilefni er boðað til kynningarteitis á Loft, fimmtudaginn 15. september kl.20:00. .
09. september 2016

Námskeið | Skandinavísk hönnun fyrir börn á öllum aldri

Í tilefni sýningarinnar Öld barnsins: norræn hönnun fyrir börn frá 1900 til dagsins í dag efna Norræna húsið og Endurmenntun til námskeiðs fyrir þá sem vilja skyggnast inn í heim skandinavískrar hönnunar. .
09. september 2016

Samkeppnisúrslit | Aðkomutákn fyrir Garðabæ

Nýtt aðkomutákn Garðabæjar, sem valið var eftir samkeppni á meðal hönnuða og myndlistarmanna, er fléttað saman úr þremur jafnstórum flötum römmum í þrívítt verk. .
09. september 2016

Sýning | Tilraun - leir og fleira í Hafnarborg

Föstudagskvöldið 26. ágúst kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Hafnarborg. Haustsýning Hafnarborgar 2016, sýningin Tilraun – leir og fleira, í aðalsal safnsins og svo sýning sænska hönnuðarins Jenny Nordberg, 3 – 5 sekúndur – Hröð, handgerð framleiðsla, í Sverrissal Hafnarborgar þar sem hún mun flytja gjörning á opnuninni. .