22. maí 2019

Verkefnin Lifandi landslag og Fabric vinningstillögur í samkeppninni C40 Reinventing Cities í Reykjavík

Verkefnin Lifandi landslag og Fabric vinningstillögur í samkeppninni C40 Reinventing Cities í Reykjavík – grænar þróunarlóðir, leiðarljós að sjálfbærri og umhverfisvænni byggð. .
07. maí 2019

Hönnunarsjóður - opnað fyrir umsóknir til ferðastyrkja í dag, 7 maí

Við minnum á að opnað verður fyrir umsóknir til ferðastyrkja í Hönnunarsjóð í dag, 7 maí. .
06. maí 2019

Boð til Belgrad í Hönnunarsafni Íslands

Serbneskt boð innblásið af Belgrad í tengslum við sýninguna Borgarlandslag í Hönnunarsafni Íslands eftir Paolo Gianfrancesco þann 10 maí næstkomandi.
.
03. maí 2019

„Vegsemd þess og vandi að vera Íslendingur“

Örmálstofa um ímynd Íslands og þátt hennar í markaðsstarfi fyrir útflutning á ársfundi Íslandsstofu þann 29 apríl síðastliðinn.
.
03. maí 2019

Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun opna sýningu í Ásmundasal

Á morgun, laugardaginn 4. maí klukkan 20:00, opna útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun útskriftarsýningu sína OMEN í Ásmundarsal. Sýningin stendur til 19. maí, öll velkomin og ókeypis aðgangur. .
02. maí 2019

Útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskólans opnar á Kjarvalsstöðum

Laugardaginn 4. maí næst komandi klukkan 15:00 opnar BA Útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Þetta hefur aldrei sést áður á Kjarvalsstöðum.
.
30. apríl 2019

Framtíðin þemað í þriðja tölublaði Blætis

Tímaritið Blæti kemur út í kvöld, þriðjudaginn 30.apríl, í þriðja sinn. Ritstjórar eru Saga Sig og Erna Bergmann en hönnunarteymið StudioStudio sáu um að hanna nýtt útlit tímaritsins.  .
29. apríl 2019

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands, fer fram þriðjudaginn 30. apríl kl. 19:00 í Flóa, Hörpu. Útskriftarnemar eru Ingerð Tórmóðsdóttir Jönsson, Julie Mølgaard Jensen, Kristín Áskelsdóttir, Sigmundur Páll Freysteinsson, Sigríður Ágústa Finnbogadóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Þórunn Sunneva Elfarsdóttir.

.
24. apríl 2019

Matarboð í Hönnunarsafninu innblásið af Róm

Ítalskt matarboð innblásið af Róm í tengslum við sýninguna Borgarlandslag verður í Hönnunarsafni Íslands, núna föstudaginn 26. apríl. .
12. apríl 2019

Vinnustofa um tækifæri og styrki fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í nýsköpun

Vinnustofa um tækifæri og styrki fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á sviði nýsköpunar og viðskiptaþróunar í bláa og græna hagkerfinu verður haldin þann 24. apríl.
.
10. apríl 2019

Listahátíð í Reykjavík 2020 kallar eftir hugmyndum að verkefnum

Ertu með hugmynd? Listahátíð í Reykjavík kallar eftir hugmyndum frá listafólki að verkefnum á dagskrá hátíðarinnar, sem fram fer 6.-21. júní 2020. 
.
05. apríl 2019

Hönnunarsjóður: umsóknafrestur rennur út 16 apríl

Búið er að opna fyrir umsóknir um almenna- og ferðastyrki í Hönnunarsjóði en umsóknarfrestur rennur út 16 apríl næstkomandi. .
01. apríl 2019

Takk fyrir frábæran HönnunarMars 2019 - hér eru þær sýningar sem eru áfram opnar

HönnunarMars 2019 er formlega lokið en þó eru nokkrar sýningar sem ennþá er hægt að sækja heim. .
27. mars 2019

HönnunarMars að bresta á í allri sinni dýrð

Nú er HönnunarMars að hefjast á morgun, 28 mars, og  hátt í 100 viðburðir sem taka yfir borgina.
.
20. mars 2019

Fyrirlestur um ævi og störf Sveins Kjarvals í tilefni af 100 ára afmæli hönnuðarins

Hönnunarsafn Íslands stendur fyrir fyrirlestri um ævi og störf Sveins Kjarval í tilefni af því að eitthundrað ár eru liðin frá fæðingu hans í dag, miðvikudaginn 20. mars. .