11. október 2019

Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rennur út 15. október - 16.5 milljón til úthlutunar

Umsóknarfrestur í fjórðu og síðustu úthlutun ársins úr Hönnunarsjóði rennur út 15. október næstkomandi.
.
11. október 2019

Skartgripahönnuðurinn Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir hannar Bleiku slaufuna 2019

Bleika slaufan 2019 er hönnuð af Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, skartgripa­hönnuði í AURUM Bankastræti en í dag, 11. október er Bleiki dagurinn.
.
10. október 2019

Samstarf 66°Norður og Kormáks & Skjaldar frumsýnt í dag

Kormákur&Skjöldur frumsýna samstarf sitt við fatamerkið 66°Norður í dag en um er ræða nýja útfærslu af Öxi jakkanum sem er hluti af reiðfatalínu Kormáks &Skjaldar.
.
08. október 2019

HönnunarMars 2020 I Það borgar sig að falla ekki á tíma

Besti tími ársins, HönnunarMars hátíðin er nær en þig grunar! Við viljum vekja athygli þín á því að snemmskráningargjaldi fyrir þátttakendur lýkur á miðnætti fimmtudaginn 10.10.
.
04. október 2019

Hönnunarsafnið um helgina - smástundamarkaður As We Grow og lokadagur Borgarlandslags

Á morgun, 5. október verðu barnafatamerkið As We Grow með smástundamarkað í Hönnunarsafninu og á sunnudaginn, 6. október er Paolo Gianfrancesco með fyrirlestur á lokadegi sýningarinnar Borgarlandslag. .
03. október 2019

Arkitektagöngur um landið á Alþjóðlegum degi arkitektúrs

Í tilefni af Alþjóðlegum degi arkitektúrs mánudaginn 7. október ætla félagsmenn í Arkitektafélagi Íslands að bjóða upp á göngur fyrir unga sem aldna um arkitektúr.

.
02. október 2019

Íslenska barnafatamerkið As We Grow vinnur til verðlauna

As We Grow valið besta umhverfisvæna fatamerkið af breska miðlinum Junior Magasine og í umsögn dómnefndar segir meðal annars að hugmyndafræði merkisins sé öðrum til fyrirmyndar.
.
01. október 2019

Hannaðu líf þitt - tveggja daga vinnustofa á Akureyri

Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi leiðir tveggja daga vinnustofu á Akureyri þar sem fókusinn er á að hugsa eins og hönnuðir til búa sér til líf þar sem við blómstrum.
.
01. október 2019

Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir hannar ullarpeysur fyrir Hjallastefnuna

Hjallastefnan stígur stórt umhverfisskref í skólafötum þegar þau skipta út flíspeysum fyrir ullarpeysur hannaðar af Guðfinnu Mjöll og framleiddar í prjónaverksmiðjunni Glófa í Reykjavík.
.
27. september 2019

Leita að hönnuðum til að þróa einkennis- og kynningarefni fyrir verkefnið Ferðamennska og náttúruvernd

Hönnunarmiðstöð, Orkustofnun og Umhverfisstofnun leita að hönnuði eða hönnunarteymi til að vinna að hönnun og þróun einkennis- og kynningarefnis fyrir verkefnið Ferðamennska og náttúruvernd sem er hluti af Gagnvegir góðir.
.
25. september 2019

1. október I Umsóknafrestir til að sækja um Listamannalaun og úr borgarsjóði Reykjavíkurborgar renna út

Penslaðu 1. október í dagatalið því þá renna út umsóknafrestir til að sækja um Listamannalaun og úr borgarsjóði Reykjavíkurborgar.
.
18. september 2019

The Retreat við Bláa Lónið verðlaunað fyrir Besta arkitektúr ársins 2019 af Architecture Masterprize. 

The Retreat við Bláa Lónið hlaut á dögunum verðlaun fyrir Besta arkitektúr ársins 2019 af Architecture Masterprize. Verðlaunaafhending fer fram 14. október.
.
18. september 2019

Morra uppskeruhátíð í Hönnunarsafni Íslands

Hönnuðurinn Signý Þórhallsdóttir sýnir afrakstur vinnu sinnar í opinni vinnistofu í Hönnunarsafni Íslands á föstudaginn kl. 17.30. Þá er önnur fjölskyldusmiðja á sunnudaginn í safninu.

.
16. september 2019

Óskað eftir tilnefningum til Distributed Design verðlaunin á Íslandi 

Distributed Design verðlaunin hylla nýja tegund hönnuða sem aðlagast stafrænum heimi og eru haldin í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Fab Lab á Íslandi. Frestur til að skila inn ábendingum er til 1. október. .
12. september 2019

Fjölskyldusmiðja í Hönnunarsafninu um helgina

Fjölskyldusmiðjan Að byggja borg verður í Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 15. september nk. kl. 13-15. Kristján Örn Kjartansson arkitekt og Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og tónlistarmaður stýra smiðjunni.
.