01. september 2015

Katrín Ólína og Hugdetta á Helsinki Design Week

Katrín Ólína og Hönnunarteymið Hugdetta taka þátt í Helsinki Design Week, sem á sér stað dagana 3.-13. september. .
28. ágúst 2015

Opið fyrir umsóknir í hönnunarsjóð

Opið er fyrir umsóknir um styrki hönnunarsjóðs. Þetta er fjórða og síðasta úthlutunin á árinu en umsóknarfrestur er til 8.október og úthlutun verður í byrjun nóvember. .
28. ágúst 2015

Tulipop hlýtur virt bresk verðlaun

Tulipop hlaut hin virtu Smallish Design Awards 2015 sem afhent voru í Bretlandi þann 27. ágúst. Þar hlaut Tulipop viðurkenningu í flokknum „Best Newcomer", eða sem eitt besta nýja barnavörumerkið á breska markaðinum. .
27. ágúst 2015

Weaving DNA í Þjóðminjasafninu

Laugardaginn 15. ágúst kl. 14:00 opnar sýningin Weaving DNA í Þjóðminjasafninu. Weaving DNA er samvinnuverkefni íslenska vöruhönnuðarins Hönnu Dísar Whitehead og skoska textílhönnuðarins Claire Anderson. .
26. ágúst 2015

Verkefnastyrkir Creative Europe

Frestur til að skila inn umsóknum vegna samstarfsverkefna í menningarflokki Creative Europe er 7. október 2015, kl.11:00. .
25. ágúst 2015

Gaman í alvörunni | Fyrirlestur um styrki og styrkumsóknir

Fræðsluviðburðurinn Gaman í alvörunni, á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar, hefst að nýju mánudaginn 31. ágúst í Setri Skapandi greina við Hlemm. Á fyrsta fyrirlestri haustsins verður fjallað um styrki og styrkumsóknir. .
24. ágúst 2015

Fyrirlestur með Sascha Lobe og sýning í LHÍ

Miðvikudaginn 26. ágúst kl. 16:00 heldur Sascha Lobe, grafískur hönnuður og prófessor, fyrirlestur á vegum Hönnunar- og arkitektúrdeildar í fyrirlestrasal A, Þverholti 11. .
20. ágúst 2015

Málþing um sjónlist fyrir börn og unglinga

Myndlistaskólinn í Reykjavík stendur fyrir málþingi um sjónlist fyrir börn og unglinga, föstudaginn 28. ágúst frá kl. 9:00 - 14:00. .
18. ágúst 2015

Fyrirlestur um Kristínu Guðmundsdóttur innanhússarkitekt

Í tilefni af útgáfu Kristín Guðmundsdóttir Híbýlafræðingur / Interior Designer mun Halldóra Arnardóttir, ritstjóri bókarinnar, halda hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafninu, föstudaginn 21. ágúst kl. 12:15-13:00. .
10. ágúst 2015

Vinningstillaga að nýbyggingu við Lækjargötu

Tillaga Glámu Kíms Arkitekta varð hlutskörpust í lokaðri samkeppni um hótel sem áformað er að byggja á lóðinni Lækjargata 12, á horni Lækjargötu og Vonarstrætis. .
10. ágúst 2015

Falinn skógur - rekaviður í hönnun

Sýningin Falinn skógur - rekaviður í hönnun opnar þann 7.júní í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík á Ströndum. Töluverð eftirvænting hefur ríkt fyrir sýningunni en þar er að finna verk eftir 26 sýnendur sem unnu ólík verk úr rekaviði. .
07. ágúst 2015

Cycle Music and Art Festival haldið í fyrsta sinni 13.-16. ágúst

Cycle listahátíð verður haldin í fyrsta skipti í sumar, dagana 13. til 16. ágúst 2015, í Kópavogi. Hátíðin leiðir saman stórstjörnur úr listheiminum en þar verða tónleikar, námskeið, málþing og listasýningar. .
07. ágúst 2015

Verkefnastyrkir og ferða- og menntunarstyrkir Myndstefs 2015

Myndstef auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og ferða- og menntunarstyrki á vegum samtakanna fyrir verkefni sem unnin eru á árinu 2015. Frestur er til 17. ágúst. .
10. júlí 2015

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrk, þetta er þriðja úthlutunin á árinu en frestur til þess að sækja um rennur út 16. ágúst. .
07. júlí 2015

Sumarlokun Hönnunarmiðstöðvar

Hönnunarmiðstöðin verður lokuð frá og með 10. júlí til 5. ágúst 2014. Sumarkveðjur til ykkar allra frá starfsfólki Hönnunarmiðstöðvar. .