12. desember 2017

Lopapeysur og stafsetningarvillur í Hönnunarsafni Íslands

Boðið verður upp á kakó og kringlur, lopapeysur og stafsetningarvillur í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ fimmtudaginn 14. desember kl. 16 í tilefni þess að þá verða opnaðar tvær sýningar.

.
12. desember 2017

Hverjar eru auðlindir hönnunar?

Hönnunarmiðstöð Íslands er þáttakandi í samnorræna rannsóknarverkefninu, Nordic Design Resource, sem miðar að kortlagningu hönnunar á Nörðlurlöndum fyrir haustið 2018. .
01. desember 2017

Jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar & HA

Hönnunarmiðstöð Íslands kynnir jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar og HA, en þar er að finna 23 íslenskar hönnunarvörur sem verða á sérstöku jólatilboði þann dag sem þær birtast.  .
17. nóvember 2017

SmallTalks | Genki & Gola – því framtíðin er núna!

SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, hefur sinn gang á ný fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20:00, í IÐNÓ. .
15. nóvember 2017

Jólamarkaður í Laugalæk - Opið fyrir umsóknir!

Kaffi Laugalækur leitar að spennandi hönnuðum, handverki, list og vönduðum vörum á jólamarkað Laugalækjar helgina 25-26. nóvember frá kl. 11 til 17. Markaðurinn er haldinn í samstarfi við Frú Laugu, Pylsumeistarann og Ísbúðina í Laugalæk. .
15. nóvember 2017

Marshall-húsið og Bláa Lónið hljóta Hönnunarverðlaun Íslands

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fjórða sinn, við hátíðlega athöfn í IÐNÓ fimmtudaginn 9. nóvember kl.21:00. Veitt voru verðlaun í tveimur flokkum, Hönnunarverðlaun Íslands og Besta fjárfesting í hönnun 2017. .
13. nóvember 2017

As We Grow og Kron by Kronkron í samstarfi við handverksfólk í Sierra Leone

Miðvikudaginn 15. nóvember kl 18.00 verður verkefnið Sweet Salone kynnt í versluninni Kronkron við Laugaveg 63 (Vitastígs megin). .
09. nóvember 2017

Hönnunarverðlaun Íslands afhent í dag!

Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn í IÐNÓ í kvöld, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 21.00. .
06. nóvember 2017

Málþing á HVÍ 2017 | Gætum við gert þetta svona?

Fimmtudaginn 9. nóvember fer fram málþing í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands um hönnun ferðaþjónustu undir yfirskriftinni „Gætum við gert þetta svona?“ .
03. nóvember 2017

Vilt þú taka þátt í jólamarkaði PopUp Verzlunar?

PopUp Verzlun leitar nú að þátttakendum fyrir jólamarkaðinn sem verður haldinn í porti Listasafni Reykjavikur, Hafnarhúsi laugardaginn 9 des. 2017. Opnunartími verður frá klukkan 11 - 17. .
02. nóvember 2017

Vantar þig vinnuaðstöðu? Spennandi tækifæri á lofti Hönnunarmiðstöðvar

Nýtt hönnunarstúdíó leitar að samstarfsaðilum til að deila vinnurými á þriðju hæð Hönnunarmiðstöðvar. Skapa á þverfaglegt vinnuumhverfi sem bíður upp á fjölbreytta þjónustu á einum stað .
30. október 2017

Útgáfuhóf „Hönnun - leiðsögn í máli og myndum“ í Akkúrat

Fimmtudaginn 2. nóvember verður útgáfu bókarinnar „Hönnun – leiðsögn í máli og myndum“ fagnað í versluninni Akkúrat, Aðalstræti 2, frá kl. 17:00 - 19:00. .
27. október 2017

Tvær sýningar opnaðar í Hafnarborg um helgina

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg laugardaginn 28. október kl. 15:00. .
26. október 2017

Sýning | Íslensk plötuumslög í Hönnunarsafni Íslands

Föstudaginn 27. október kl.20:00 opnar sýningin „Íslensk plötuumslög“ í Hönnunarsafni Íslands. .
26. október 2017

Málstofa um Grænar og mannvænlegar borgir í Norræna húsinu

Föstudaginn 27. október á milli kl.14-16 fer fram málstofa um grænar og mannvænlegar borgir í Norræna húsinu .