Fréttir

12. desember 2017

Lopapeysur og stafsetningarvillur í Hönnunarsafni Íslands

Boðið verður upp á kakó og kringlur, lopapeysur og stafsetningarvillur í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ fimmtudaginn 14. desember kl. 16 í tilefni þess að þá verða opnaðar tvær sýningar.

.
12. desember 2017

Hverjar eru auðlindir hönnunar?

Hönnunarmiðstöð Íslands er þáttakandi í samnorræna rannsóknarverkefninu, Nordic Design Resource, sem miðar að kortlagningu hönnunar á Nörðlurlöndum fyrir haustið 2018. .
01. desember 2017

Jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar & HA

Hönnunarmiðstöð Íslands kynnir jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar og HA, en þar er að finna 23 íslenskar hönnunarvörur sem verða á sérstöku jólatilboði þann dag sem þær birtast.  .
17. nóvember 2017

SmallTalks | Genki & Gola – því framtíðin er núna!

SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, hefur sinn gang á ný fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20:00, í IÐNÓ. .
15. nóvember 2017

Jólamarkaður í Laugalæk - Opið fyrir umsóknir!

Kaffi Laugalækur leitar að spennandi hönnuðum, handverki, list og vönduðum vörum á jólamarkað Laugalækjar helgina 25-26. nóvember frá kl. 11 til 17. Markaðurinn er haldinn í samstarfi við Frú Laugu, Pylsumeistarann og Ísbúðina í Laugalæk. .
15. nóvember 2017

Marshall-húsið og Bláa Lónið hljóta Hönnunarverðlaun Íslands

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fjórða sinn, við hátíðlega athöfn í IÐNÓ fimmtudaginn 9. nóvember kl.21:00. Veitt voru verðlaun í tveimur flokkum, Hönnunarverðlaun Íslands og Besta fjárfesting í hönnun 2017. .
13. nóvember 2017

As We Grow og Kron by Kronkron í samstarfi við handverksfólk í Sierra Leone

Miðvikudaginn 15. nóvember kl 18.00 verður verkefnið Sweet Salone kynnt í versluninni Kronkron við Laugaveg 63 (Vitastígs megin). .
09. nóvember 2017

Hönnunarverðlaun Íslands afhent í dag!

Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn í IÐNÓ í kvöld, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 21.00. .
06. nóvember 2017

Málþing á HVÍ 2017 | Gætum við gert þetta svona?

Fimmtudaginn 9. nóvember fer fram málþing í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands um hönnun ferðaþjónustu undir yfirskriftinni „Gætum við gert þetta svona?“ .
03. nóvember 2017

Vilt þú taka þátt í jólamarkaði PopUp Verzlunar?

PopUp Verzlun leitar nú að þátttakendum fyrir jólamarkaðinn sem verður haldinn í porti Listasafni Reykjavikur, Hafnarhúsi laugardaginn 9 des. 2017. Opnunartími verður frá klukkan 11 - 17. .
02. nóvember 2017

Vantar þig vinnuaðstöðu? Spennandi tækifæri á lofti Hönnunarmiðstöðvar

Nýtt hönnunarstúdíó leitar að samstarfsaðilum til að deila vinnurými á þriðju hæð Hönnunarmiðstöðvar. Skapa á þverfaglegt vinnuumhverfi sem bíður upp á fjölbreytta þjónustu á einum stað .
30. október 2017

Útgáfuhóf „Hönnun - leiðsögn í máli og myndum“ í Akkúrat

Fimmtudaginn 2. nóvember verður útgáfu bókarinnar „Hönnun – leiðsögn í máli og myndum“ fagnað í versluninni Akkúrat, Aðalstræti 2, frá kl. 17:00 - 19:00. .
27. október 2017

Tvær sýningar opnaðar í Hafnarborg um helgina

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg laugardaginn 28. október kl. 15:00. .
26. október 2017

Sýning | Íslensk plötuumslög í Hönnunarsafni Íslands

Föstudaginn 27. október kl.20:00 opnar sýningin „Íslensk plötuumslög“ í Hönnunarsafni Íslands. .
26. október 2017

Málstofa um Grænar og mannvænlegar borgir í Norræna húsinu

Föstudaginn 27. október á milli kl.14-16 fer fram málstofa um grænar og mannvænlegar borgir í Norræna húsinu .
18. október 2017

Nýr skrifstofustjóri Hönnunarmiðstöðvar ráðinn

Gunnar Gunnsteinsson hefur verið ráðinn sem skrifstofustjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. .
06. október 2017

Tulipop teiknimyndir komnar í loftið!

Tulipop hefur sett YouTube rás í loftið þar sem er að finna fyrstu þættina í nýrri teiknimyndaseríu. .
04. október 2017

Linda Björg fyrsti Íslendingurinn á VENICE DESIGN 2018

Linda Björg Árnadóttir textíl- og fatahönnuður mun taka þátt í alþjóðlegu hönnunarsýningunni VENICE DESIGN 2018 sem opnar 24. maí 2018. .
28. september 2017

Uppskeruhátíð Nordic Angan í Hönnunarsafni Íslands

Laugardaginn 30. september frá kl. 12-17 fagnar Nordic Angan ilmandi uppskeru sumarsins í Hönnunarsafni Íslands. .
22. september 2017

Frá leikmanni til fagmanns - Líf að loknu námi í LHÍ

Vetrastarf Hollnemafélags Listaháskólans hefst með Listaspjalli næstkomandi þriðjudag 26. september í Mengi kl. 20. ÍListaspjallið mæta hollnemar í pallborðsumræður og deila reynslu sinni að loknu námi. .
21. september 2017

Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir tilnefnd til virtra verðlauna

Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir, hönnuður Ihanna, er ein af fimm hönnuðum frá Norðurlöndunum sem tilnefnd voru til Formex Nova Design Awards 2017. .
20. september 2017

Tískusýning | Geysir frumsýnir haust- og vetrarlínu 2017

Föstudaginn 22. september frumsýnir Geysir haust- og vetrarlínu sína, Skugga-Sveinn, í Héðinshúsinu við Seljaveg 2 í 101 Reykjavík. .
20. september 2017

Sýningaropnun | Leit að postulíni

Föstudaginn 22. september kl. 16:00 opnar sýningin „Leit að postulíni" í Svavarssafni á Höfn í Hornafirði. Sýningin stendur til 15. janúar. .
20. september 2017

Málþing | Lifað af listinni: Höfundaréttastefna, til hvers?

Samstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 – 16:00. .
19. september 2017

Sýningin Artek – Art & Technology opnar í Pennanum

Sýningin Artek – Art & Technology opnar í Pennanum í Reykjavík þann 21. september næstkomandi klukkan 17.00.  Sýningin stendur fram til 8. október. .
08. september 2017

Auglýst eftir skrifstofustjóra í Hönnunarmiðstöð Íslands

Hönnunarmiðstöð Íslands leitar að kraftmiklum, úrræðagóðum, talnaglöggum og skipulögðum skrifstofustjóra í nokkuð margslungið en hálft starf. .
05. september 2017

16 ferðastyrkir veittir í þriðju úthlutun hönnunarsjóðs 2017

Hönnunarsjóður úthlutar nú ferðastyrkjum í þriðja skipti til hönnuða og arkitekta, alls 1,6 milljón króna, fyrir árið 2017. .
04. september 2017

Kallað eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2017. Opnað verður fyrir tilnefningar föstudaginn 1. september, en hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis laugardagin 30. september. .
04. september 2017

Haustsýning Hafnarborgar 2018 – Kallað eftir tillögum

Hafnaborg óskar eftir hugmyndum að samsýningum fyrir haustið 2018. Frestur til að skila inn tillögum rennur út sunnudaginn 29. október 2017. .
03. september 2017

Kolbrún Ýr hreppti 2. sætið í BLUE FASHION CHALLENGE

Fatahönnuðirinn Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir hreppti 2. sætið í BLUE FASHION CHALLENGE, vinnusmiðja sem haldin var í Færeyjum dagana 22.-28. ágúst. .
Yfirlit