Fréttir

12. febrúar 2019

Hönnunarsjóður - Opið fyrir umsóknir

Búið er að opna fyrir umsóknir um almenna- og ferðastyrki í Hönnunarsjóði.
.
08. febrúar 2019

Urban Nomad vegghillurnar í verðlaun fyrir handhafa Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands

Urban Nomad vegghillurnar eftir Jón Helga Hólmgeirsson vöruhönnuð frá Fólk Reykjavík voru í verðlaun fyrir handhafa Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.
.
07. febrúar 2019

Hvernig á að ná góðum tökum á sölustarfi erlendis?

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins býður til fundar í samstarfi við Nýsköpunarnefnd FKA býður til fundar þar sem umfjöllunarefnið er hvernig íslensk fyrirtæki geta náð góðum árangri í sölustarfi erlendis.

.
04. febrúar 2019

Skuggaleikur á Hönnunarsafni Íslands - Safnanótt 2019

Hönnunarsafn Íslands býður upp á skuggateiknismiðju í tilefni af Safnanótt föstudaginn 8 febrúar næstkomandi í tengslum við sýninguna Safnið á röngunni með Einari Þorsteini.  .
25. janúar 2019

Hugmyndasamkeppni um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og umhverfi

Orkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangengnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið í Elliðaárdal.

.
22. janúar 2019

Theodóra Alfreðsdóttir tilnefnd til Formex verðlaunanna 2019