Fréttir

28. apríl 2016

Fyrirlestur | Víðóma veggspjöld / Posters with Sound

Fyrirlestur grafíska hönnuðarins Niklaus Troxler í sal Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 4. Maí, kl. 17:30. .
18. apríl 2016

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2016

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2016 opnar laugardaginn 23. apríl. Þar sýna nemendur á BA stigi í myndlistar og hönnunar- og arkitektúrdeild verk sín í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 17. .
17. apríl 2016

Hönnunarsjóður | Opið fyrir umsóknir til 28. apríl

Opið er fyrir umsóknir um styrki til hönnunarsjóðs. Þetta er önnur úthlutun á árinu en umsóknarfrestur er til miðnættis fimmtudaginn 28.apríl. .
16. apríl 2016

Myndlistarskólinn auglýsir eftir deildarstjóra textíldeildar

Myndlistarskólinn í Reykjavík auglýsir 50% starf deildarstjóra textíldeildar laust til umsóknar. Umsóknir skulu vera skriflegar og þurfa að berast skrifstofu skólans fyrir kl. 17:00 mánudaginn 2. maí 2016. .
16. apríl 2016

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

Fyrsti viðburður útskriftarhátíðar Listaháskóla Íslands 2016 er útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist. .
15. apríl 2016

Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Garðabæ

Garðabær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni / einkenni til að marka aðkomu að bænum. Boðið verður upp á kynningarfund um Garðabæ þann 13. apríl í Hönnunarsafni Íslands en skilafrestur tillagna er til 23. júní 2016. .
15. apríl 2016

Sýning | The Weather Diaries í Norræna húsinu

Sýningin The Weather Diaries (þýð. Veðurdagbækurnar) opnar með viðhöfn föstudaginn 18. mars í Norræna húsinu kl. 17. Sýningin mun standa til 5. júlí 2016. .
14. apríl 2016

Óskað er eftir tilnefningum til Vaxtarsprotans 2016

Vaxtarsproti ársins verður valinn í tíunda sinn í maí 2016, því er óskað eftir tilnefningum en frestur til að skila inn í forval er til miðvikudags 25. apríl. .
13. apríl 2016

Hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis

Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðisins í Grafarvogi. Skilafrestur er til 19. apríl 2016. .
13. apríl 2016

Opinn félagsfundur vöru- og iðnhönnuða í Hönnunarmiðstöð

Félag vöru og iðnhönnuða heldur fund fyrir alla félagsmenn og áhugasama þriðjudaginn 26. apríl kl 20:00 í húsnæði Hönnunarmiðstöðvar - Vonarstræti 4b. .
30. mars 2016

Aðalfundur Baklands Listaháskóla Íslands 2016

Boðað er til aðalfundar Baklands Listaháskóla Íslands, þriðjudaginn 19.apríl n.k.  kl 17:00 í sal LHÍ, norðanmegin á lóð Sölvhólsgötu. .
23. mars 2016

Takk fyrir HönnunarMars og gleðilega páska!

HönnunarMars fór fram dagana 10.-13. mars, en hátt í 90 spennandi viðburðir, sýningar og fyrirlestrar voru á dagskrá. Hátíðin kynnir íslenska hönnun og arkitektúr, atvinnugreinar sem spanna vítt svið. Enn eru nokkrar sýningar í gangi, kynntu þér málið. .
10. mars 2016

Hvar nálgast ég dagskrá HönnunarMars?

Viðburðir á HönnunarMars eru margs konar, svo sem sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Dagskrá hátíðarinnar er að finna á vef HönnunarMars en einnig á Loft Hostel, Kaffitár og öllum helstu sýningarstöðum. .
07. mars 2016

Sérviðburðir á HönnunarMars 2016

Dagskrá HönnunarMars er kominn á vefinn, en þar er að finna fjölbreytta viðburði sem eiga sér stað frá 9.-13. mars. Hér eru teknir saman þeir viðburðir sem munu bara eiga sér stað á ákveðnum tímum á hátíðinni, athugið að sumir krefjast skráningar eða gjalds en aðrir eru ókeypis.  .
07. mars 2016

FÍT verðlaunin afhent í sextánda sinn

Hin ár­legu FÍT-verðlaun, sem veitt eru af Fé­lagi ís­lenskra teikn­ara, fara fram á HönnunarMars miðvikudaginn þann 9.mars. .
28. febrúar 2016

Nýsköpun og skapandi stjórnunaraðferðir á DesignTalks 2016

DesignTalks fyrirlestadagur HönnunarMars markar upphaf hátíðarinnar, líkt og undanfarin ár. Á DesignTalks 2016 könnum við mátt hönnunar til nýsköpunar og skapandi stjórnunaraðferða til bættra lífsskilyrða og sjálfbærari framtíðar, en þemað er Hönnun, leiðandi afl í nýsköpun. .
28. febrúar 2016

Hönnunarmiðstöð og Arion banki efna til samstarfs

Arion banki og Hönnunarmiðstöð Íslands hafa undirritað samstarfssamning til næstu þriggja ára. Samstarfið felur meðal annars í sér stuðning Arion banka við HönnunarMars, sem er einn aðalvettvangur Hönnunarmiðstöðvar til að koma íslenskri hönnun og hugviti á framfæri. .
27. febrúar 2016

Ferm Living, Normann Copenhagen og Mjölk staðfest á DesignMatch

Þrír kaupendur hafa þegar staðfest komu sína á kaupstefnuna DesignMatch á HönnunarMars. Þau eru Ferm Living, Normann Copenhagen og Mjölk. .
25. febrúar 2016

Vilt þú sýna hönnunina þína á Keflavíkurflugvelli?

Íslensk hönnun verður sett í öndvegi í tilefni af HönnunarMars en Isavia í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands býður upprennandi hönnuðum að selja hönnun sína á besta stað á verslunarsvæðinu 4.-22. mars. .
24. febrúar 2016

Íslensk hönnun á Stockholm Design Week

Hugdetta, Garðar Eyjólfsson, Børk og Katrín Ólína taka þátt í Stockholm Design Week og Stockholm Furniture Fair sem fer fram í Stokkhólmi dagana 8.-14. febrúar 2016. .
23. febrúar 2016

Einkenni HönnunarMars 2016

HönnunarMars eða HönnunarMörsungur, samkvæmt gömlu tímatali, er handan við hornið og því ekki seinna vænna en að kynna sér einkennið í ár! .
05. febrúar 2016

Niðurstaða úr samkeppni um nýtt einkennismerki Grafíu tilkynnt

Niðurstaða úr samkeppni um nýtt einkennismerki fyrir Grafíu, stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, verður tilkynnt föstudaginn 5. febrúar á degi íslenska prentiðnaðarins. .
25. janúar 2016

Hönnunarsjóður | Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrk, þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 4.febrúar. .
21. janúar 2016

Kjartan Óskarsson á Maison&Objet 2016

Kjartan Óskarsson sýnir á Maison&Object, alþjóðleg sölusýning – ein sú stærsta sinnar tegundar, sem fer fram í París helgina 22.-24. janúar. .
20. janúar 2016

Vinningstillaga fyrir haustsýningu Hafnaborgar 2016 tilkynnt

Tillaga Rúnu Thors, iðnhönnuðs, og Hildar Steinþórsdóttur, arkitekts, varð fyrir valinu fyrir haustsýningu í Hafnarborg 2016. .
20. janúar 2016

Arkitektafélag Íslands óskar eftir framkvæmdarstjóra

Arkitektafélag Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra tímabundið í 60% starf. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar 2016. .
14. janúar 2016

Elsa Nielsen útnefnd bæjarlistarmaður Seltjarnarness

Elsa Nielsen, grafískur hönnuður og myndlistarmaður, hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina. .
13. janúar 2016

Óskað eftir innsendinum í FÍT keppnina 2016

FÍT kallar eftir innsendingum í árlega keppni félagsins um það besta í grafískri hönnun á Íslandi 2015, fyrsti skilafrestur er til 28. janúar. .
12. janúar 2016

Sýning | Ísland er svo keramískt

Hönnunarsafn Íslands efnir til yfirlitssýningar á leirlist Steinunnar Marteinsdóttur. Sýningin opnar laugardaginn 9. janúar og mun standa til 28. febrúar. .
12. janúar 2016

Átak til atvinnusköpunar auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum í aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar. Sérstök áhersla er lögð á hönnun og afþreyingu í ferðaþjónustu. Umsóknafrestur er til hádegis 21. janúar 2016. .
Yfirlit