Fréttir

27. febrúar 2016

Íslensk hönnun á Stockholm Design Week

Hugdetta, Garðar Eyjólfsson, Børk og Katrín Ólína taka þátt í Stockholm Design Week og Stockholm Furniture Fair sem fer fram í Stokkhólmi dagana 8.-14. febrúar 2016. .
26. febrúar 2016

Ferm Living, Normann Copenhagen and Mjölk staðfest á DesignMatch á HönnunarMars

Þrír kaupendur hafa þegar staðfest komu sína á kaupstefnuna DesignMatch á HönnunarMars. Þau eru Ferm Living, Normann Copenhagen og Mjölk. .
05. febrúar 2016

Niðurstaða úr samkeppni um nýtt einkennismerki Grafíu tilkynnt

Niðurstaða úr samkeppni um nýtt einkennismerki fyrir Grafíu, stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, verður tilkynnt föstudaginn 5. febrúar á degi íslenska prentiðnaðarins. .
25. janúar 2016

Hönnunarsjóður | Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrk, þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 4.febrúar. .
21. janúar 2016

Kjartan Óskarsson á Maison&Objet 2016

Kjartan Óskarsson sýnir á Maison&Object, alþjóðleg sölusýning – ein sú stærsta sinnar tegundar, sem fer fram í París helgina 22.-24. janúar. .
20. janúar 2016

Vinningstillaga fyrir haustsýningu Hafnaborgar 2016 tilkynnt

Tillaga Rúnu Thors, iðnhönnuðs, og Hildar Steinþórsdóttur, arkitekts, varð fyrir valinu fyrir haustsýningu í Hafnarborg 2016. .
20. janúar 2016

Einkenni HönnunarMars 2016

HönnunarMars eða HönnunarMörsungur, samkvæmt gömlu tímatali, er handan við hornið og því ekki seinna vænna en að kynna sér einkennið í ár! .
20. janúar 2016

Arkitektafélag Íslands óskar eftir framkvæmdarstjóra

Arkitektafélag Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra tímabundið í 60% starf. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar 2016. .
14. janúar 2016

Elsa Nielsen útnefnd bæjarlistarmaður Seltjarnarness

Elsa Nielsen, grafískur hönnuður og myndlistarmaður, hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina. .
13. janúar 2016

Óskað eftir innsendinum í FÍT keppnina 2016

FÍT kallar eftir innsendingum í árlega keppni félagsins um það besta í grafískri hönnun á Íslandi 2015, fyrsti skilafrestur er til 28. janúar. .
12. janúar 2016

Sýning | Ísland er svo keramískt

Hönnunarsafn Íslands efnir til yfirlitssýningar á leirlist Steinunnar Marteinsdóttur. Sýningin opnar laugardaginn 9. janúar og mun standa til 28. febrúar. .
12. janúar 2016

Átak til atvinnusköpunar auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum í aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar. Sérstök áhersla er lögð á hönnun og afþreyingu í ferðaþjónustu. Umsóknafrestur er til hádegis 21. janúar 2016. .
12. janúar 2016

Hádegisfyrirlestur | Playful is The New Serious

Hádegisfyrirlestur með Perniclas Bedow, sem nýlega hannaði sjónrænt einkenni fyrir íslensku leitarvélina Dohop.is, fimmtudaginn 14. janúar í Norræna húsinu kl. 12:00. .
07. janúar 2016

SmallTalks | Onny Eikhaug – Hönnun fyrir alla

Onny Eikhaug frá Norsk Design og Arkitektursenter (hönnunar- og arkitektamiðstöð Noregs) fjallar um „Universal Design“ eða hönnun fyrir alla á SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands, þriðjudaginn 12. janúar kl. 20:00 í  Kaldalóni, Hörpu. Fyrirlesturinn er haldinn í samstarfi við Velferðasvið Reykjavíkurborgar. .
06. janúar 2016

Arkitektafélag Íslands skorar á stjórnvöld

Stjórn Arkitektafélags Íslands sendir frá sér grein varðandi breytingartillögu fjárlaganefndar – um skilyrði um að hafa teikningu Guðjóns Samúelssonar til hliðsjónar við hönnun nýs skrifstofuhúsnæðis Alþingis. .
05. janúar 2016

Samkeppni um einkennismerki Grafíu

Grafía, stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til samkeppni um einkennismerki fyrir félagið. .
04. janúar 2016

HA #2 er komið út!

HA er tímarit sem miðar að því að efla þekkingu á hönnun og arkitektúr og sýna áhrif og mikilvægi góðrar hönnunar. Efnistök ritsins rista undir yfirborðið og veita dýpri sýn á hönnunarsamfélagið hér á landi. .
02. janúar 2016

North Limited hlutu tvenn verðlaun á London Design Awards

North Limited hlaut tvenn silfur verðlaun í London Design Awards 2015, sem er partur af alþjóðlegum hönnunarverðlaunum, eftir þátttöku á 100% London fyrr í haust. .
22. desember 2015

Hátíðarkveðja frá Hönnunarmiðstöð Íslands

Hönnunarmiðstöð Íslands óskar vinum og samstarfsaðilum heima og heiman, ljúfra og friðsælla jóla sem og viðburðarríks nýs árs. .
10. desember 2015

Jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar 2015

Jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar Íslands 2015, „Hvað leynist bak við gluggann?“ verður opnað kl. 10:00 á hverjum degi í desember fram að jólum, en þá verður birt mynd af íslenskri hönnun, sem jafnframt verður á sértilboði aðeins þennan eina dag. .
29. nóvember 2015

Jólamarkaður PopUp Verzlunar

POPUP VERZLUN heldur upp á hátíðarnar með veglegum hönnunar og listamarkaði í porti Hafnarhússins laugardaginn 5. desember frá 11:00 til 17:00. Í ár verður markaðurinn með öðru sniði, fjölbreyttur hópur tekur þátt en boðið var listamönnum, vinnustofum og vefverslunum sem leggja áherslur á hönnunarvörur,  þátttöku í fyrsta skiptið í ár, ásamt kokki og tónlistarfólki. .
28. nóvember 2015

Aðventudagskrá Hönnunarsafns Íslands

Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum, þann 5. desember verður ókeypis aðgangur að safninu í tilefni að ljósin á jólatrénu í Garðabæ verða tendruð, hádegisleiðsagnir á föstudögum í desember ofl. .
27. nóvember 2015

Aðventugleði Hönnunarmiðstöðvar Íslands

Aðventugleði Hönnunarmiðstöðvar Íslands verður haldin fimmtudaginn 3. desember á milli kl. 17-19. Verið velkomin! .
26. nóvember 2015

Eldheimar og Össur hlutu Hönnunarverðlaun Íslands 2015

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í annað sinn þriðjudaginn 24. nóvember, við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verkefnið sem þótti skara framúr að mati dómnefndar og hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2015 er Sýningin Eldheimar – gosminjasýning í Vestmannaeyjum. Í ár var einnig veitt viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2015, þá viðurkenningu hlaut fyrirtækið Össur. .
26. nóvember 2015

Þriðja tölublað Neptún Magazine komið út

Neptún er íslenskt prentað tímarit sem fjallar um myndlist, hönnun og hverskyns skapandi fyrirbæri. Tímaritið kom fyrst út í janúar 2014 og hefur síðan þá náð góðum árangri. Efnistök tímaritsins eru fjölbreytt en meginkjarninn er ávallt íslenska grasrótarsenan og upprennandi listamenn og hönnuðir. .
24. nóvember 2015

Málþing í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands 2015

Málþing um tækifæri í hönnun og framleiðslu á Íslandi verður haldið í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands þann 24. nóvember. Málþingið, sem ber yfirskriftina: „Að brúa bilið á milli hönnuða og framleiðanda“, verður haldið á Kjarvalsstöðum frá kl. 15.30-17.30, að því loknu fer fram afhending verðlaunanna. .
24. nóvember 2015

Hönnunarverðlaun Íslands | Forval dómnefndar 2015

Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent í annað sinn þann 24. nóvember næstkomandi. Verðlaunin skulu veitt hönnuði, arkitekt, hönnunarteymi eða -stofu fyrir framúrskarandi ný verk; einstakan hlut, verkefni eða safn verka. Handhafi þeirra hlýtur peningaverðlaun að upphæð 1.000.000 kr. .
23. nóvember 2015

Afmælisþing Rannís

Um þessar mundir eru 75 ár frá því að Rannsóknaráð ríkisins var sett á stofn með lögum árið 1940. Til að fagna tímamótunum býður Rannís í samráði við Vísinda- og tækniráð til afmælisþings þann 26. nóvember nk. frá kl. 14:00 til 16:00 á Hilton Reykjavík Nordica, í sal A-B. .
23. nóvember 2015

Bergþóra Guðnadóttir hlýtur Indriðaverðlaunin 2015

Fatahönnunarfélag Íslands veitti Indriðaverðlaunin í þriðja sinn á uppskeruhátíð félagsins, laugardaginn 21.nóvember. Handhafi verðlaunanna 2015 er Bergþóra Guðnadóttir hjá Farmers Market. .
16. nóvember 2015

Uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands 2015

Uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands verður haldin í Hannesarholti þann 21. nóvember næstkomandi, í samstarfi við 66°Norður. Þema hátíðarinnar í ár er almannatengsl og markaðssetning en frestur til að kaupa miða er til og með 18. nóvember. .
Yfirlit