Fréttir

07. júlí 2015

Sumarlokun Hönnunarmiðstöðvar

Hönnunarmiðstöðin verður lokuð frá og með 10. júlí til 5. ágúst 2014. Sumarkveðjur til ykkar allra frá starfsfólki Hönnunarmiðstöðvar. .
07. júlí 2015

Brynjar Sigurðarson með „pop-up“ vinnusmiðju/verslun í júlí

Brynjar Sigurðarson, vöruhönnuður, hefur opnað tímabundna vinnustofu/ sýningarrými í húsnæði Crymogeu, Barónstíg 27. Vinnustofan ber heitið Góðir vinir/ Good Friends og verður opin í allan júlí. .
05. júlí 2015

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrk, þetta er þriðja úthlutunin á árinu en frestur til þess að sækja um rennur út 16. ágúst. .
03. júlí 2015

Vinningstillaga að nýbyggingu við Lækjargötu

Tillaga Glámu Kíms Arkitekta varð hlutskörpust í lokaðri samkeppni um hótel sem áformað er að byggja á lóðinni Lækjargata 12, á horni Lækjargötu og Vonarstrætis. .
03. júlí 2015

Rekstrarnám fyrir hönnuði

Opni háskólinn býður upp á nýja námslínu í haust fyrir hönnuði og listafólk. Á námskeiðinu fá hönnuðir tæki og tól sem þeir geta nýtt sér til að koma vöru sinni á framfæri og fá tækifæri til að kynnast viðskiptaumhverfinu betur. .
24. júní 2015

Sýningaropnun í Norræna húsinu

Sýningin Aalto og Norræna húsið; byggingarlist og hönnun, hugmyndafræði og list, opnar í Norræna húsinu fimmtudaginn 25. júní kl.17.00. .
18. júní 2015

Brynjar Sigurðarson hlýtur Swiss Design Awards 2015

Brynjar Sigurðsson, vöruhönnuður, er einn þeirra sem hlýtur svissnesku hönnunarverðlaunin, Swiss Design Awards 2015, í flokki vöru- og hlutahönnunar. .
16. júní 2015

Falinn skógur - rekaviður í hönnun

Sýningin Falinn skógur - rekaviður í hönnun opnar þann 7.júní í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík á Ströndum. Töluverð eftirvænting hefur ríkt fyrir sýningunni en þar er að finna verk eftir 26 sýnendur sem unnu ólík verk úr rekaviði. .
15. júní 2015

Nýja Ísland opnar í Spark Design Space á 17. júní

Sýningin Nýja Ísland eftir Bjarna H. Þórarinsson opnar í Spark Design Space á 17. júní. Þar verður kynntur afrakstur nýjustu deildar Vísindaakademíunnar, Donettur. .
12. júní 2015

Vilt þú gerast áskrifandi að HA?

Tímaritið HA fjallar um allt það helsta í hönnun og akritektúr á Íslandi. HA ristir undir yfirborðið en í fyrsta tölublaði má m.a. finna greinar um... .
08. júní 2015

Sumargöngur Hafnafjarðar alla fimmtudaga í sumar

Í sumar verður boðið upp á menningargöngu með leiðsögn um svæðið umhverfis miðbæ Hafnarfjarðar öll fimmtudagskvöld kl. 20. Hver ganga tekur um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. .
05. júní 2015

Opið fyrir umsóknir fyrir sumarmarkað Bernhöfts Bazaar

Bernhöfts Bazaar er nýr og skemmtilegur sumar markaður hannaður og stýrður af Þóreyju Björk Halldórsdóttur og Laufeyju Jónsdóttur, fyrir bæði eintaklinga og fyrirtæki sem verður haldin sex laugardaga í sumar. Vertu með! .
04. júní 2015

„Fifty dining“ eftir Dögg Guðmundsdóttir valinn á danska hönnunarsýningu

Stóll Daggar Guðmundsdóttur, „Fifty dining“ hefur verið valinn sem einn af sýningargripum á hönnunarsýningunni „Kvinder i dansk møbeldesign“ í Trapholt í Danmörku sem opnar 10. júní og stendur til 24. janúar. .
04. júní 2015

Gagarín hlaut tvenn verðlaun á European Design Awards

Gagarín hlaut bæði gull- og silfurverðlaun í flokki stafrænnar hönnunar í samkeppni á vegum European Design Awards fyrir gagnvirk sýningaratriði sem fyrirtækið hefur unnið að í Noregi og Kanada. Fulltrúi Gagarín tók á móti verðlaununum síðastliðna helgi á veglegri hátíð í Istanbul í Tyrklandi. .
04. júní 2015

Fuzzy á forsíðunni

Fuzzy kollur Sigurðar Helgasonar var í aðalhlutverki á opnunarhátíð á vegum Index Design, sem haldin var í Montreal í Canada þann 21. maí. .
04. júní 2015

Omnom tóku heim bronsið á European Design Awards 2015

Sælgætisframleiðendurnir og brautriðjendurnir hjá Omnom hafa vakið mikla athygl bæði hér og erlendis fyrir sérsstæða og framúrstefnulega umbúðahönnun svo að það ætti ekki að hafa komið neinum að óvörum þegar þeir unnu til bronsverðlaunanna á European Design Awards 2015. .
03. júní 2015

Stofnun Alumni félags Listaháskóla Íslands

Undirbúningshópur fyrrum nemenda úr öllum deildum Listaháskóla Íslands vinnur nú að stofnun Alumni félags. .
03. júní 2015

Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Þórunn Árnadóttir tilnefndar til Formex Nova Designer of the Year

Dómnefnd Formax Nova Designer of the Year 2015 tilnefndir Ragnheiði fyrir „fallega nútímalega nálgun á hefðbundnum keltneskum og norskum munstrum“ og Þórunni fyrir „að brjóta hún upp hlutverk hversdagslegra hluta á smekklegan hátt og gefa þeim nýtt og frumlegt hlutverk“. .
03. júní 2015

Leynivopnið fær gullverðlaun í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni

Leynivopnið fær Graphis Gold Award fyrir veggspjalda-seríu hannaða fyrir Float og hefur verið valin til birtingar í bókinni Graphis Poster Annual 2016. Float er íslensk hönnun gerð til að upplifa vellíðan í vatni, losa um streitu og stuðla að heilbrigði. .
02. júní 2015

Fyrirlestur | Landslagsarkitektur á Nýja-Sjálandi

Diane Menzies landslagsarkitekt heldur fyrirlestur um landslagsarkitektúr á Nýja-Sjálandi. Fyrirlesturinn er á vegum FÍLA og fer fram í Þjóðminjasafninu Suðurgötu 41, fimmtudaginn 4. júní kl. 17:00. .
02. júní 2015

Fögnuður vegna stofnunar Hollvinafélags LHÍ þann 11. júní

Fögnuður vegna stofnunar Hollvinafélags Listaháskóla Íslands verður haldinn fimmtudaginn 11. júní frá kl. 17.-19. .
28. maí 2015

Úthlutun úr hönnunarsjóði - 15 verkefni styrkt

Frestur til að sækja um í hönnunarsjóð rann út þriðjudaginn 28. apríl, en hátt í 140 umsóknir bárust. Alls var sótt um yfir 300 miljónir króna, en í þessari úthlutun verða rúmlega 20 miljónir veittar. .
28. maí 2015

Íslenskur hönnuður bar sigur úr bítum á sýningu í New York

Kjartan Óskarsson húsgagna og innanhússarkitekt sigraði Launch PAD á alþjóðlegu hönnunarsýningunni WantedDesign í New York nú á dögunum. .
28. maí 2015

Aðalfundur Hönnunarmiðstöðvar og úthlutun úr hönnunarsjóði

Aðalfundur Hönnunarmiðstöðvar Íslands verður haldinn í Vonarstræti 4b, fimmtudaginn 28. maí 2015 kl. 17:00. Þá fer einnig fram önnur úthlutun úr hönnunarsjóði. Allir velkomnir. .
27. maí 2015

Gengið um með Ámunda og Helgu í Hönnunarsafni Íslands

Sunnudaginn 31. maí kl. 14:00 verður gengið með Ámundi Sigurðssyni, grafískum hönnuði, og Helgu Björnsson, tískuhönnuði, um sýningu á verkum þeirra í Hönnunarsafni Íslands. .
22. maí 2015

Íslensk náttúra á Florence Design Week

Tvenn verk verða til sýnis á Florence Design Week, sem stendur yfir frá 27. - 31. maí, eftir textílhönnuðinn Sigrúnu Láru Shanko. .
19. maí 2015

Ertu með góða hugmynd fyrir menningarnótt?

Menningarnótt fagnar 20 ára afmæli sínu þann 22. ágúst nk. Þessum merku tímamótum verður fagnað sérstaklega og að venju mun Landsbankinn styrkja skemmtilega og frumlega viðburði. .
19. maí 2015

Ráðstefna um tengsl hönnunar skólabygginga og kennsluhátta

Þann 21. maí er boðið til ráðstefnu um tengsl hönnunar skólabygginga og kennsluhátta. .
19. maí 2015

Opin vinnustofa um nýtt skipulag við Flensborgarhöfn

Fimmtudaginn 21. maí kl. 17 opnar vinnustofan Þinn staður, okkar umhverfi við Flensborgarhöfn en það er opin vinnustofa um nýtt skipulag við Flensborgarhöfn. Fjölbreytt viðburðadagskrá, gönguferðir um bæinn, kynningar og opnir fundir. .
08. maí 2015

Forval í samkeppni um einkenni HönnunarMars 2016

Hönnunarmiðstöð Íslands stendur fyrir samkeppni um hönnun einkennis HönnunarMars 2016. Fjórtán umsóknir bárust, sem lýstu áhuga á þátttöku í samkeppninni. .

Yfirlit