Fréttir

14. maí 2018

Svör við spurningum vegna samkeppni um verk að Þeistareykjum

Landsvirkjun í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til hugmyndasamkeppni um hannað verk, eða listaverk, í nágrenni Þeistareykjastöðvar. Hér eru svör við þeim spurningum er bárust keppnisritara fyrir 17. apríl 2018. .
03. maí 2018

Brynjar Sigurðarson hlýtur hin virtu Torsten og Wanja Söderberg verðlaunin

Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður fær hin virtu sænsku Torsten og Wanja Söderberg-verðlaun fyrir árið 2018. Verðlaunaféð er rúmar ellefu milljónir íslenskra króna. .
03. maí 2018

Útskriftarsýning BA nemenda í hönnun, arkitektúr og myndlist

Laugardaginn 5. maí kl.14:00 opnar sýning útskriftarnema á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á Kjarvalsstöðum. .
03. maí 2018

Handverk og hönnun óskar eftir tillögum á sýningu

Óskað eftir tillögum á sýningu í Duss Safnahúsum í Reykjanesbæ sem kemur til með að standa yfir frá 30. ágúst - 4. nóvember 2018. .
03. maí 2018

Nýr stjórnarmaður í stjórn Listaháskóla Íslands

Stjórn Baklandsins skipaði á fundi sínum 30. apríl sl. Guðrúnu Björk Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra STEFs stjórnarmann Baklandsins í stjórn Listaháskóla Íslands til 2021 í stað Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Hönnunarmiðstöðvar, sem nú líkur sínu þriggja ára stjórnartímabili. .
26. apríl 2018

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

Laugardaginn 28. apríl verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni, Kópavogi. .
26. apríl 2018

Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ

Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efndi til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni til að marka þrjár aðkomur að Mosfellsbæ og bárust alls 34 tillögur um aðkomutákn. .
24. apríl 2018

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun LHÍ

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fer fram í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Á sýningunni kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. .
20. apríl 2018

Stefan Marbach hjá Herzog & de Meuron í Norræna húsinu

Þriðjudaginn 24. apríl gefst einstakt tækifæri til að hlýða á arkitektinn Stefan Marbach, einn aðaleiganda svissnesku arkitektastofunnar Herzog & de Meuron, flytja fyrirlestur og veita innsýn í valin verkefni. .
20. apríl 2018

Samkeppni um hannað verk, eða listaverk, í nágrenni Þeistareykjastöðvar

Landsvirkjun í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til hugmyndasamkeppni um hannað verk, eða listaverk, í nágrenni Þeistareykjastöðvar. Fyrirspurnum sem berast keppnisritara í fyrri hluta keppninnar þurfa að berast fyrir 17.apríl 2018, en þeim verður svarað fyrir 11. maí 2018. .
18. apríl 2018

Óskað er eftir framboðum til stjórnar Listaháskóla Íslands

Bakland Listaháskóla Íslands auglýsir eftir framboðum til stjórnar Listaháskóla Íslands. .
10. apríl 2018

Uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands

Fimmtudaginn 12. apríl fer fram uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands. Hátíðin er að þessu sinni haldin samhliða SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, í IÐNÓ. Einnig verða Indriðaverðlaunin veitt þetta sama kvöld. .
23. mars 2018

Opni háskólinn kynnir vinnustofuna Meta Integral

Opni háskólinn býður upp á opinn kynningarfund um alþjóðlegu vinnustofuna Meta Integral: Hvar liggja verðmætin? Kynningarfundurinn fer fram fimmtudaginn 5. apríl nk. kl 16-18 í stofu M209. .
23. mars 2018

14 ferðastyrkir veittir í fyrstu úthlutun Hönnunarsjóðs

Hönnunarsjóður úthlutar ferðastyrkjum í fyrsta skipti til hönnuða og arkitekta, alls 1,4 milljón króna, fyrir árið 2018. Hver ferðastyrkur er að upphæð 100.000kr. .
20. mars 2018

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun í Hörpu

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun fer fram miðvikudaginn 21. mars kl. 19:00 í Flóa, Hörpu. Frítt inn og allir velkomnir á meðan húsrými leyfir. .
01. mars 2018

Dagskrá HönnunarMars 2018 komin á vefinn!

Dagskrá HönnunarMars 2018 er nú aðgengileg á heimasíðu hátíðarinnar. Þar kennir ýmissa spennandi grasa og er vorboðinn ljúfi sérlega heillandi í ár, enda afmæli í vændum. .
01. mars 2018

Sýningaropnun | Innblásið af Aalto í Norræna húsinu

Fimmtudaginn 1. mars kl.16:30 opnar hönnunarsýningin „Innblásið af Aalto“ í tengslum við HönnunarMars 2018. Sýningin er haldin í tilefni af 50 ára afmæli Norræna hússins og tekur fyrir húsgagna- og aðra innanhússhönnun eftir finnska arkitektinn Alvar Aalto, sem og valda meistarahönnuði sem hafa starfað undir áhrifum frá Aalto. .
01. mars 2018

Opið hús í Listaháskóla Íslands á laugardaginn

Háskóladagurinn fer fram 3. mars næst komandi kl. 12-16. Þá mun Listaháskóli Íslands kynna allt sitt námsframboð í Laugarnesinu. .
20. febrúar 2018

Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ

Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni / einkenni til að marka þrjár aðkomur að bænum. .
19. febrúar 2018

Hverjar eru auðlindir hönnunar?

Hönnunarmiðstöð Íslands er þáttakandi í samnorræna rannsóknarverkefninu, Nordic Design Resource, sem miðar að kortlagningu hönnunar á Nörðlurlöndum fyrir haustið 2018. .
15. febrúar 2018

Opið fyrir innsendingar í FÍT keppnina

Föstudaginn 18. janúar verður opnað fyrir innsedingar í FÍT keppnina, en skilafrestur er til fimmtudagsins 8. febrúar. .
07. febrúar 2018

Vörumerki og hugverk – við sókn á erlenda markaði

Íslandsstofa, í samstarfi við Einkaleyfastofuna og Alþjóðahugverkastofnunina (WIPO), boðar til fundar um verndun vörumerkja við sókn á erlendan markað. .
07. febrúar 2018

Vegleg dagskrá á Hugarflugi Listaháskóla Íslands 2018

Hugarflug, árleg ráðstefna Listaháskóla Íslands um rannsóknir á fræðasviði lista er nú haldin í sjöunda sinn, en yfir 50 listamenn, hönnuðir og fræðimenn taka þátt með ýmsum hætti.  .
04. febrúar 2018

Sænsk – íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki

Árið 2018 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar. .
01. febrúar 2018

Hlustunarpartý á Safnanótt í Hönnunarsafni Íslands - frítt inn!

Í tengslum við sýninguna „Íslensk Plötuumslög“ stendur Hönnunarsafn Íslands fyrir hlustunarpartý á Safnanótt, frítt er inn svo endilega kynnið ykkur dagskrána. .
24. janúar 2018

Leiðsögn um Marshall húsið

Í tilefni af því að Marshall húsið hlaut Hönnunarverðlaun Íslands árið 2017 verður boðið upp á leiðsögn um húsið fimmtudaginn 25. Janúar kl 17.00. .
23. janúar 2018

Íslensku vefverðlaunin afhent föstudaginn 26. janúar

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og eru haldin með það að markmiði að verðlauna fyrirtæki og einstaklinga sem hafa skarað fram úr við gerð efnis fyrir vef og stafræna miðla. .
12. janúar 2018

Hvernig varð íslenska lopapeysan til?

Laugardaginn 13. janúar kl. 16:00 mun Ásdís Jóelsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, vera með leiðsögn um sýninguna Íslenska lopapeysan – uppruni, saga og hönnun, í Hönnunarafni Íslands. Sýningin er byggð samnefndri bók sem Ásdís gaf út rétt fyrir áramót. Hönnuður sýningarinnar er Auður Ösp Guðmundsdóttir.  .
10. janúar 2018

Samkeppni um nýtt útilistaverk á vegg Sjávarútvegshússins

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efnir til opinnar samkeppni um gerð útilistaverks á austurgafl Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4. .
05. janúar 2018

Frábært tækifæri fyrir fyrirtæki í skapandi greinum

Íslensk sprotafyrirtæki í skapandi greinum eiga kost á að taka þátt í alþjóðlegum hraðli Nordic Innovation House í New York. Síðasti dagur til að sækja um er 20. janúar 2018. .
Yfirlit