Fréttir

25.9.2009

Virðisaukaskattur | Þórey Vilhjálmsdóttir




Hönnunarmiðstöð Íslands og Hönnunarsjóður Auroru munu standa fyrir hádegisfyrlrlestrum í vetur í Þjóðminjasafni Íslands. Fyrirlestrarnir verða um hagnýt mál sem mörg hver brenna á hönnuðum.
Fyrsti fyrirlestur vetrarins verður fimmtudaginn 1. október kl. 12 og fjallar um það hvernig hönnuðir þurfa að snúa sér í virðisaukaskattsmálum.



Glærur frá fyrirlestrinum má nálgast hér.
















Yfirlit



eldri fréttir