Fréttir

18.4.2012

Alþjóðlegur dagur hugverkaréttar | Fyrirlestraröð

Einkaleyfastofa stendur fyrir fyrirlestraröð undir yfirskriftinni „Framsýnir frumkvöðlar" föstudaginn 27. apríl kl. 09:00 - 11:30 í sal Þjóðminjasafnsins.

Skráning er á netfangið mary@els.is fyrir 26. apríl.

 
Yfirliteldri fréttir