Fréttir

21.2.2013

Leiðbeiningar | Kynningarefni fyrir hönnuðiNú er HönnunarMars á næsta leiti og ekki seinna vænna en að fara að huga að gerð kynningarefnis fyrir þig og/eða þitt fyriritæki og starfssemi. Um 30 erlendir blaðamenn frá helstu hönnunar-og arkitektúrtímaritum heimsins koma til landsins í tilefni hátíðarinnar.

Sari Peltonen blaðamaður og starfsmaður Hönnunarmiðstöðvar hefur tekið saman nokkur grundvallaratriði sem gott er fyrir hönnuði og arkitekta að hafa í huga við gerð kynningarefnis.kynningarefnis fyrir fjölmiðla.

1. Hér eru ráðleggingar um kynningarefni hönnuða og arkitekta almennt.

2. Hér eru atriði sem gott er að hafa í huga við ljósmyndun / kynningarmyndir af verkum og verkefnum.

3. Hér eru leiðbeiningar um hvernig gera skal kynningartexta um þig og/ eða þitt hönnunarfyrirtæk.
Yfirliteldri fréttir