Fréttir

14.7.2017

Sumarlokun Hönnunarmiðstöðvar


Ljósmynd: Ragna Margrét Guðmundsdóttir

Hönnunarmiðstöðin verður lokuð frá og með 17. júlí til og með 8. ágúst 2017.

Vekjum athygli að verslanirnar AKKÚRAT og YPSILON, sem opnuðu á dögunum, halda þó uppi fjörinu í húsinu á meðan. Hvetjum ykkur til að kíkja við í sumar. Einnig mælum við að sjálfsögu með því að taka HA með í fríið!


Sumarkveðjur til ykkar allra!
Starfsfólki Hönnunarmiðstöðvar Íslands.


Yfirliteldri fréttir