Fréttir

15.6.2018

16 verkefni styrkt í vorúthlutun HönnunarsjóðsFimmtudaginn 14. júní, fór fram fyrsta stóra úthlutun Hönnunarsjóðs á árinu. 86 umsóknir bárust sjóðnum um hátt í 150 milljónir króna en 16 verkefni voru styrkt um samanlagt 22 milljónir króna. Einnig voru veittir 15 ferðastyrkir um samanlagt 1.5 milljónir króna.

Athöfnin fór fram á aðalfundi Hönnunarmiðstöðvar Íslands í Norræna húsinu, en hæstu styrkina sem voru 2 milljónir hlutu eftirfarandi aðilar:

    •    Agustav | 2.000.000 kr.
    •    Hlín Reykdal | 2.000.000 kr.
    •    Marcos Zotes | 2.000.000 kr.


Styrki á bilinu 500.000 – 1.5 milljónir króna hlutu eftirfarandi aðilar:

    •    Ágústa Arnardóttir | 500.000 kr.
    •    Turfiction í Feneyjum | 500. 000 kr.
    •    Jóhann Lúðvík Torfason | 500.000 kr.
    •    Lady Brewery | 500.000 kr.

    •    Anna María Bogadóttir | 1.000.000 kr.
    •    Arnar Már Jónsson | 1.000.000 kr.
    •    Björn Steinar Blumenstein | 1.000.000 kr.
    •    Gunnar Sverrisson | 1.000.000 kr.
    •    Grallaragerðin | 1.000.000 kr.
    •    Portland | 1.000.000 kr.

    •    Bryndís Bolladóttir | 1.500.000 kr.
    •    Linda Björg Árnadóttir | 1.500.000 kr.
    •    And Anti Matter | 1.500.000 kr.


Styrkhafar í vorúthlutun Hönnunarsjóðs 2018.

Þeir aðilar sem hlutu ferðastyrki eru eftirfarandi:

    •    Andri Hrafn Unnarsson
    •    Anna María Bogadóttir
    •    Arkitektafélag Íslands
    •    Ástríður Birna Árnadóttir
    •    Bjarni Viðar Sigurðsson
    •    Erla Sólveig Óskarsdóttir
    •    FÓLK Reykjavík (3)
    •    Freyja Bergsveinsdóttir
    •    Hanna Jónsdóttir
    •    Massimo Santanicchia
    •    Thomas Pausz
    •    Þorbjörg Helga Ólafsdóttir (2)

Upplýsingar um næstu úthlutanir hönnunarsjóðs má finna á sjodur.honnunarmidstod.is

Yfirliteldri fréttir