Fréttir

11.7.2018

Sumarlokun Hönnunarmiðstöðvar Íslands


Mynd tekin fyrir forsíðu á nýjasta tölublaði HA, tímarit um Hönnun og arkitektúr á Íslandi.

Skrifstofa Hönnunarmiðstöðvar Íslands verður lokuð í sumar frá 14. júlí til 8. ágúst.

Ef erindið er brýnt sendið þá tölvupóst á netfangið info@honnunarmistod.is

Sumarkveðjur til ykkar allra frá starfsfólki Hönnunarmiðstöðvar ( og HA, Hönnunarsjóðs og HönnunarMars)!


Mynd fengin af www.whatson.is
Yfirliteldri fréttir