Fréttir

6.9.2018

Styrkir úr borgarsjóði – umsóknarfrestur til 1. október!Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019.

Meðal markmiða styrkveitinga er að styrkja og efna til samstarfs við félagasamtök, fyrirtæki og einstaklinga um uppbyggilega starfsemi og þjónustu í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröðun borgaryfirvalda. Styrkir eru m.a. veittir til verkefna á sviði eftirtalinna málaflokka:

  • félags- og velferðarmála
  • skóla- og frístundamála
  • íþrótta- og æskulýðsmála
  • mannréttindamála
  • menningarmála

Umsókn skal berast ekki síðar en kl. 12:00 á hádegi þann 1. október 2018. Nánar hér.


Yfirliteldri fréttir