Fréttir

12.7.2019

Sumarlokun skrifstofu Hönnunarmiðstöðvar
Skrifstofa Hönnunarmiðstöðvar verður lokuð vegna sumarfría frá 15.júlí til 6.ágúst næstkomandi.
 
Ef þú átt brýnt erindi er hægt að senda póst á info@honnunarmidstod.is en við höfum auga með tölvupóstinum á þessu tímabili.
 
Sumarkveðjur frá starfsfólki Hönnunarmiðstöðvar

Yfirliteldri fréttir