Fréttir

17.12.2019

Hönnunarmiðstöð Íslands er flutt á Tryggvagötu 17
Hönnunarmiðstöð Íslands kveður nú Aðalstræti 2 eftir þrjú góð ár en miðstöðin hefur flutt skrifstofu sína og alla starfssemi á aðra hæð á Tryggvagötu 17.

Hægt er að ná í okkur í sama símanúmer, 7712200 og á info@honnunarmidstod.is.

Við minnum á að skrifstofa Hönnunarmiðstöðvar lokar föstudaginn 20. desember og opnar aftur mánudaginn 6. janúar. 

Sjáumst á nýjum stað á nýju ári!
Yfirliteldri fréttir