Sýningar

18. maí 2016

Hildur Yeoman sýnir á Listahátíð í Reykjavík

Hildur Yeoman sýnir á Listahátíð í Reykjavík í Lækningaminjasafninu, föstudaginn 3. júní, kl.20:00. Sýningin ber heitið Transcendence og er innsetning þar sem telft er saman hönnun, ljósmyndun og myndlist. .
17. maí 2016

Vorsýning hönnunarbrautar Tækniskólans

Nú stendur yfir vorsýning Hönnunarbrautar Tækniskólans og verður hún opin fram til 22. maí í aðalbyggingu skólans á Skólavörðuholti. .
12. maí 2016

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík

Árleg vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð fimmtudaginn 12. maí í húsnæði skólans á 2. og 3. hæð í JL-húsinu, Hringbraut 121. .
19. apríl 2016

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2016

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2016 opnar laugardaginn 23. apríl. Þar sýna nemendur á BA stigi í myndlistar og hönnunar- og arkitektúrdeild verk sín í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 17. .
18. apríl 2016

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands fer fram í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu kl. 17:00 21. apríl. .
16. apríl 2016

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

Fyrsti viðburður útskriftarhátíðar Listaháskóla Íslands 2016 er útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist. .
15. apríl 2016

Sýning | The Weather Diaries í Norræna húsinu

Sýningin The Weather Diaries (þýð. Veðurdagbækurnar) opnar með viðhöfn föstudaginn 18. mars í Norræna húsinu kl. 17. Sýningin mun standa til 5. júlí 2016. .
12. janúar 2016

Sýning | Ísland er svo keramískt

Hönnunarsafn Íslands efnir til yfirlitssýningar á leirlist Steinunnar Marteinsdóttur. Sýningin opnar laugardaginn 9. janúar og mun standa til 28. febrúar. .
28. nóvember 2015

Aðventudagskrá Hönnunarsafns Íslands

Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum, þann 5. desember verður ókeypis aðgangur að safninu í tilefni að ljósin á jólatrénu í Garðabæ verða tendruð, hádegisleiðsagnir á föstudögum í desember ofl. .
04. nóvember 2015

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Á fimmtudaginn 5. nóvember verður sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur opnuð. .
02. nóvember 2015

Grandabræður sýna á Airwaves

Föstudaginn 4. nóvember kl. 16:00 opnar sýningin RWSRWS, Jaðarlistasýning, útgáfu- og frumsýningarpartý. .
13. október 2015

Listamannaspjall í Hafnarborg fimmtudaginn 14. október

Fimmtudaginn  15. október kl. 20 munu myndlistakonurnar Björg Þorsteinsdóttir og Brynhildur Þorgeirsdóttir ræða við gesti Hafnarborgar um verk sín á sýningunni Heimurinn án okkar sem nú stendur yfir í Hafnarborg. .
29. september 2015

Rán Flygenring sýnir í Spark Design Space

Fimmtudaginn 1. október kl.17:00 opnar sýning eftir Rán Flygenring í Spark Design Space. .
17. september 2015

Yfirlitssýning á portrettverkum Kristínar Þorkelsdóttur

Föstudaginn 18. september kl. 17 opnar sýning á verkum eftir Kristínu Þorkels­dóttur í Listasal Mosfellsbæjar. .
27. ágúst 2015

Weaving DNA í Þjóðminjasafninu

Laugardaginn 15. ágúst kl. 14:00 opnar sýningin Weaving DNA í Þjóðminjasafninu. Weaving DNA er samvinnuverkefni íslenska vöruhönnuðarins Hönnu Dísar Whitehead og skoska textílhönnuðarins Claire Anderson. .
10. ágúst 2015

Falinn skógur - rekaviður í hönnun

Sýningin Falinn skógur - rekaviður í hönnun opnar þann 7.júní í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík á Ströndum. Töluverð eftirvænting hefur ríkt fyrir sýningunni en þar er að finna verk eftir 26 sýnendur sem unnu ólík verk úr rekaviði. .
03. júlí 2015

Brynjar Sigurðarson með „pop-up“ vinnusmiðju/verslun í júlí

Brynjar Sigurðarson, vöruhönnuður, hefur opnað tímabundna vinnustofu/ sýningarrými í húsnæði Crymogeu, Barónstíg 27. Vinnustofan ber heitið Góðir vinir/ Good Friends og verður opin í allan júlí. .
24. júní 2015

Alvar Aalto í Norræna húsinu

Sýningin Aalto og Norræna húsið; byggingarlist og hönnun, hugmyndafræði og list, opnar í Norræna húsinu fimmtudaginn 25. júní kl.17.00. .
15. júní 2015

Nýja Ísland opnar í Spark Design Space á 17. júní

Sýningin Nýja Ísland eftir Bjarna H. Þórarinsson opnar í Spark Design Space á 17. júní. Þar verður kynntur afrakstur nýjustu deildar Vísindaakademíunnar, Donettur. .
07. maí 2015

Handverk og hönnun haldin í Ráðhúsinu 14. - 18. maí

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin dagana 14. til 18. maí n.k. Sem fyrr er gróskan og fjölbreytnin mikil og meðal þess sem hægt er að skoða á sýningunni í maí eru skartgripir, barnaföt, munir úr tré og horni og beini, leðurvörur, skór og fatnaður. .
01. maí 2015

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2015

Útskriftarsýning nemenda á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands opnaði laugardaginn 25. apríl, í Listasafni Reykjavíku, og stendur til 10. maí. .
19. mars 2015

Sýningar sem eru enn í gangi eftir HönnunarMars

Aldrei hafa fleiri viðburðir verið skráðir í dagskrá en á Hönnunarmars 2015 og aldrei hefur veðrið verið verra. Ef þú náðir ekki að komst yfir alla dagskránna þá eru hér nokkrar sýningar sem standa ennþá opnar eftir HönnunarMars. .
16. janúar 2015

Sýning | Borgarmynd opnar í SPARK

Borgarmynd opnar sýningu í SPARK, Föstudaginn 16. janúar kl.17.00. Borgarmynd eru þeir Snorri Þór Tryggvason, Pétur Stefánsson og Snorri Eldjárn Snorrason en þeir hafa síðustu fjögur ár gefið út fallegt og skemmtilegt handteiknað kort af Reykjavík. .
12. desember 2014

Sýning | Snjókoma eftir Postulínu í Harbinger

Laugardaginn 6. desember opnar Postulína sýninguna Snjókoma í Harbinger, sýningarrými við Freyjugötu 1. Snjókoma er postulíns-innsetning í 1000 þáttum sem hangir niður úr lofti gallerísins fram að jólum. .
31. október 2014

Sýning | Gamlar bækur öðlast nýtt líf með endurbókun

Laugardaginn 1. nóvember opnar sýningin Endurbókun í Gerðurbergi. Á sýningunni eru bókverk eftir sjö listakonur sem allar eru meðlimir í hópnum ARKIR. Verkin á sýningunni eiga það öll sameiginlegt að vera unnin úr gömlum bókum, sem lokið hafa hlutverki sínu en öðlast nýtt líf í listaverkum með endurbókun. .
15. október 2014

Íslenskir gullsmiðir fagna 90 ára afmæli félagsins

Laugardaginn 18. október opnar sýningin Prýði í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er haldin í tilefni af 90 ára afmæli Félags íslenskra gullsmiða, en þar verða gripir eftir 40 gullsmiði sem gefnar voru frjálsar hendur að smíða fyrir sýninguna eða velja úr eigin safni. .
29. september 2014

Sýning | RUGS í Norræna húsinu

Textílverk og málverk graffarans Jonathan Josefsson prýða anddyri Norræna hússins í september. Jonathan varð fyrst þekktur í Gautaborg sem graffitilistamaðurinn Ollio í kringum árið 2000. Hann skar sig frá öðrum gröffurum vegna þess hvernig hann valdi verkum sínum stað, einnig var hann meðal fyrstu graffara sem opinberaði hver hann var. .
02. september 2014

Sýning | Gagnvirkur veggur í Listasafni Reykjavíkur

Laugardaginn 6. september opnar sýning á verkinu Gagnvirkur veggur í Listasafni Reykjavíkur. Verkið er eftir listamennina Stewe Lawler og Shang Liang og er gagnvirkt listaverk samsett úr 200 myndum frá popplist og dægurmenningu Asíu og Vesturlanda. Steve Lawler sem gengur undir listamannanafninu Mojoko gerði grafíkina en Shang Liang sá um forritunina. Hljóðnemi er tengdur í verkið og geta sýningargestir talað, blístrað eða kallað í hann og myndirnar í verkinu breytast eftir hljómi eða hljóðstyrk. .
28. ágúst 2014

Sýning | Votlönd í Norræna húsinu

Laugardaginn 30. ágúst kl. 16:00 opnar sýningin Votlönd í sýningarsal Norræna hússins. Að sýningunni stendur hópur íslenskra og finnskra listakvenna sem áður hefur sýnt bæði á Íslandi og í Finnlandi. Kveikjan að samstarfinu var áhugi fyrir samtali um keramik á breiðum grundvelli og þróun fagsins í báðum löndum. .
25. ágúst 2014

Sýning á verkum Hjalta Karlssonar í Hönnunarsafninu

Sýning á verkum grafíska hönnuðarins Hjalta Karlssonar stendur frá 14. júní til 5. október 2014 í Hönnunarsafni Íslands. Hjalti hlaut Torsten och Wanja Söderbergverðlaunin í nóvember á síðasta ári við hátíðlega athöfn í Gautaborg. Söderbergverðlaunin njóta mikillar virðingar og eru stærstu verðlaunin sem veitt eru norrænum hönnuði á hverju ári, að upphæð 1 milljón sænskra króna. .

eldri sýningar


yfirlit