HÖNNUNARMARS 2009 | SÝNINGAR OG INNSETNINGAR20. mars 2009

30 vöruhönnuðir í Bankastræti og Laugavegi

28.03 | 29.03 kl.12:00 - 18:00 | Bankastræti og Laugavegur, 101 Reykjavík

Laugardagur 28.03 kl.14:00 - 18:00 | Stefnumót við hönnuði.
Vöruhönnuðir svara fyrirspurnum og eiga eflaust eitthvað óvænt í pokahorninu...

30 vöruhönnuðir glæða tóm rými nýju lífi með innsetningum á Laugaveginum og teygja anga sína inn í verslanir í Bankastræti. meira
18. mars 2009

7 gluggar

26.03 kl.16:00 – 19:00 | 27.03 kl.12:00 – 24:00 | 28.03 kl.12:00 – 24:00 | 29.03 kl.12:00 – 22:00 | Norræna húsið, 101 Reykjavík

7 fyrirtæki í fatahönnun sýna í Norræna húsinu. Öll fyrirtækin eiga það sammerkt að framleiða heilar línur og vera að selja vöru sína á erlendum jafnt sem innlendum markaði.
.
20. mars 2009

ASKA Í ÖSKJU | Sýning á íslenskum duftkerjum

26.07 kl.12:00 - 19:00 | 27.03 kl.12:00 - 19:00 | 28.03 kl.12:00 - 15:00 | Listasalur Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbær

Samsýning félagsmanna í Leirlistafélagi Íslands á duftkerjum. Sýningin stendur yfir frá 21. mars - 18. apríl 2009.

Nánari upplýsingar í síma 840 47 76 meira
19. mars 2009

Betri tíð með blóm í haga

27.03 kl.12:15 - 13:00 Opnun | 28.03 kl.00:00 - 24:00 | 29.03 kl.00:00 - 24:00 | Við Norræna húsið, Sturlugötu 5, 101 Reykjavík

FÍLA - Félag íslenskra landslagsarkitekta opinberar innsetningu við Norrænahúsið. Gul blómabreiða sem búin er til úr viðvörunarborðum mun mynda samhangandi ábreiðu alveg frá Tjarnarendanum við Miklubraut og að Norrænahúsinu. .
23. mars 2009

Borg framtíðarinnar | Framtíðarsalan Hildur og hilduR sýna verk sín

26.07 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.00:00 - 24:00 | Í glugga Tryggvagötu 4-6, 101 Reykjavík

Klippimyndir - framtíðarsýn á hinum ýmsu byggingalóðum, þar sem byggingaframkvæmdir hafa verið stöðvaðar í kjölfar kreppunnar.

Hildur Gunnlaugsdóttir og Hildur Sigþórsdóttir arkitektar sýna okkur inn í ímyndaða framtíð nokkurra lóða í borginni. meira
19. mars 2009

Brúnásinnréttingar

27.03 | 28.03 kl.10:00 - 17:00 | Ármúli 17a, 108 Reykjavík

Brúnás innréttingar eru hannaðar af GO Form af innanhússarkitektunum Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeiri Þórðarsyni. Brúnás innréttingar eru framleiddar í innréttingaverksmiðju Miðás hf. á Egilsstöðum. .
25. mars 2009

Dagskrá Fatahönnunarfélagsins í HönnunarMars

Fatahönnunarfélag Íslands hefur undirbúið spennandi dagskrá í Norræna húsinu dagana 26. – 29.mars í HönnunarMars. meira
20. mars 2009

Duftker í búðargluggum

26.07 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.00:00 - 24:00 | Laugavegur og Bankastræti, 101 Reykjavík

Duftker í búðargluggum er framlenging á sýningu Leirlistafélags Íslands, ASKA Í ÖSKJU, í Listasal Mosfellsbæjar, sem stendur yfir frá 21. mars - 18. apríl.
.
19. mars 2009

Englaborg

29.03 kl.14:00 - 18:00 | Flókagata 17, 105 Reykjavík

Gunnar Magnússon og Tinna Gunnardóttir sýna eigin hönnun sem spannar u.þ.b. hálfa öld.

Nánari upplýsingar í síma 840 47 78 meira
26. mars 2009

Epal í HönnunarMars

Föstudagur 26.07 kl.16:00 - 18:00 | Skeifan 6, 108 Reykjavík

Nánari upplýsingar í síma 840 47 79 .
24. mars 2009

Erró samkeppni | sýning á völdum tillögum

27.03 kl.13:00 - 17:00 | 28.03 kl.10:00 - 17:00 | 29.03 kl.10:00 - 17:00 | Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, 101 Reykjavík

Hönnunarmiðstöð Íslands, verslunin Kraum og Listasafn Reykjavíkur stóðu fyrir nýstárlegri hönnunarsamkeppni sem fólst í því að hanna nytjahlut með innblæstri eða tilvísun í listaverk eftir Erró. Á þessari sýningu í Hafnarhúsinu eru vinningstillögur og aðrar valdar tillögur sýndar. meira
26. mars 2009

Flora Islandica

Föstudagur 27.03 kl.17:00 | Barónsstígur 27, 101 Reykjavík .
20. mars 2009

Frá Viborg til www

26.07 kl.9:00 - 22:00| 27.03 kl.9:00 - 18:00| 28.03 kl.12:00 - 17:00| 29.03 kl.12:00 - 17:00 | Handverk og hönnun, Aðalstræti 10, 101 Reykjavík

Sýning á lokaverkefni Katrínar Jóhannesdóttur úr vélprjóni frá Textilseminariet Viborg. meira
20. mars 2009

Gullinsnið | Samsýning skartgripahönnuða

27.03 | 28.03 | 29.03 kl.10:00 - 17:00 | Landnámssýningin, Aðalstræti, 101 Reykjavik

Það er engu líkara en fjársjóður hafi verið grafinn við Aðalstræti. Samsýningu skartgripahönnuða hefur verið komið fyrir inn af Landnámssýningunni. Þessi einstaka sýning stendur einungis yfir í HönnunarMars. .
22. mars 2009

Götugallerí Hönnunarmiðstöðvar

24.03 kl.15:00 | 26.03 | 27.03 | 28.03 | 29.03 | Austurstræti 16, 101 Reykjavík

Götugallerí Hönnunarmiðstöðvar Íslands verður afhjúpað þriðjudaginn 24. mars nk. kl.15. í Austurstræti. Um er að ræða innsetningu grafíska hönnuðarins, Sigga Eggertssonar, í glugga Apóteksins sem snýr að Austurstrætinu. meira
18. mars 2009

Hillurnar eru komnar á fætur

26.03 | 27.03 | 28.03 kl.11:00 - 18:00 | STEiNUNN, Bankastræti 9, 101 Reykjavík

Sigríður Sigurjónsdóttir og Snæfríð Þorsteins sýna HILLUR í glugganum hjá STEiNUNNI, Bankastræti 9. Hillurnar eru hannaðar fyrir smáu hlutina sem fylgja hinu daglega lífi svo sem klink, lykla og síma, í þeirri von að einfalda og fegra lífið. .
19. mars 2009

Hringa Van Haut | Skartgripir

26.03 kl.18:00 - 21:00 | 27.03 kl.10:00 - 18:00 | 28.03 kl.10:00 - 18:00 | Laugavegur 20b, gengið inn frá Klapparstíg, 101 Reykjavík

Hringa skartgripahönnun, Thelma design og Áróra munu sýna nýja hönnun í versluninni Hringa Jewellery Design. Unnur Mjöll Leifsdóttir myndlistarkona mun einnig sýna verk sín. Léttar veitingar í boði. meira
22. mars 2009

Hönnunarsýning barna og Bara listiðja

26.03 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.12:00 - 18:00 | Garðatorg, 210 Garðabær

Grunnskólar Garðabæjar leggja mikla áherslu á alla listsköpun og hönnun í skólastarfinu  og hafa unnið að skemmtilegum verkefnum í hönnun á síðustu misserum | BARA LISTIÐJA, vinnustofa Bjargeyjar Ingólfsdóttur við Garðatorg verður opin í HönnunarMars

.
20. mars 2009

Íslensk sjónabók

27.03 | 28.03 | 29.03 kl.11:00 - 17:00 | Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu, 101 Reykjavík

Útgáfa nýrrar íslenskrar Sjónabókar er mikið ánægjuefni. Bókinni, sem kemur út í HönnunarMars, er ætlað að blása nýju lífi í þennan auðuga formheim sem gömlu sjónabækurnar geyma. Á þessari sýningu í Þjóðminjasafni Íslands gefst gestum tækifæri til að skoða bókina og vinnuna á bak við útgáfuna sem og upprunalegu sjónabækurnar. meira
19. mars 2009

Íslenskir bollar og fylgihlutir

26.03 | 27.03 | 28.03 | 29.03 skv. opnunartíma Kaffitárs | Höfðatorg, 105 Rvk. | Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu, 101 Rvk. | Bankastræti 8, 101 Rvk. | Kringlan, 105 Rvk.

Áslaug Höskuldsdóttir, Guðrún Indriðadóttir, Rannveig Tryggvadóttir, Þóra Breiðfjörð, Ólöf Erla, Inga Elín, Ragnheiður Ingunn, Guðný Hafsteinsdóttir .
20. mars 2009

Íslenskir innkaupapokar frá miðjum áttunda áratugnum

26.07 kl.11:00 - 21:00 | 27.03 kl.11:00 - 19:00| 28.03 kl.11:00 - 18:00 | 29.03 kl.13:00 - 18:00 | Smáralind, 201 Kópavogur

Sýning á vegum Félags íslenskra teiknara á plastpokum í gegnum tíðina.

Nánari upplýsingar í síma 840 47 82 meira
18. mars 2009

JS Watch co.

27.03 kl.14:00 - 18:00 | Laugavegi 62, 101 Reykjavík

JS Watch co. sýna samsetningu og fleira á þessu eina íslenska úra merki. .
20. mars 2009

Katrín Ólína sýnir á Veggnum í Þjóðminjasafninu

26.07 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl. 11:00 - 17:00 | Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu, 101 Reykjavík

Nánari upplýsingar í síma 840 47 83 meira
26. mars 2009

Kúlan | Húsgögn og hönnunargripir frá 1962

Föstudagur 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.11:00 - 17:00 | Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík
.
27. mars 2009

Landslag á Skólavörðustíg

26.07 kl.12:00 - 24:00 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.00:00 - 24:00 | Spron húsið, Skólavörðustígur 11, 101 Reykjavík meira
19. mars 2009

Landslag Birkilands

26.03 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.18:00 - 22:00 | Barónsstígur 47, 101 Reykjavík

Birkiland stendur fyrir hönnunarsýningu í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Barónstíg 47, á verkum yfir 30 íslenskra hönnuða. .
27. mars 2009

Leiktjöld og loftbólur

27.03 kl.14:00 - 20:00 | 28.03 kl.12:00 - 18:00 | 29.03 kl.12:00 - 18:00 | Á horni Bankastrætis og Skólavörðustígs, 101 Reykjavík meira
18. mars 2009

Lifandi Listhús

26.03 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.10:00 - 18:00 | Engjateigur 17-19, 105 Reykjavík

Verslanir og veitingastaðurinn Gló taka höndum saman og skapa skemmtilega stemningu ásamt gestahönnuðum og listamönnum.
.
08. apríl 2009

Lækjartorg - Reykjavíkurhöfn | Tillögur að skipulagi og uppbyggingu | Sýning

Úrslit í alþjóðlegri samkeppni um nýjar höfuðstöðvar gamla Landsbankans eru til sýnis á Háskólatorgi. meira
24. mars 2009

Mynd í vatni | Mósaíktjörn á Háskólatorgi við Suðurgötu

26.07 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl. 8:30 - 20:30 | Háskólatorg, Háskóli Íslands, 101 Reykjavík
Í HönnunarMars mun Einar Birgisson landslagsarkitekt hjá Landmótun gefa innsýn í eitt af nýrri verkum sínum - mósaíklagða tjörn við Norðurbakka í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar í síma 840 47 85 .
20. mars 2009

Ný sumarlína Rósu Helgadóttur

26.07 kl.12:00 - 22:00 | 27.03 kl.12:00 - 19:00 | 28.03 kl.12:00 - 18:00 | 29.03 kl.13:00 -17:00 | Skólavörðustígur 10, bílastæðismegin, 101 Reykjavík

Vinnustofa og verslun. Ný sumarlína kynnt. Hugmyndir, vinna og framleiðsla kynnt fyrir gestum á staðnum.
meira
19. mars 2009

Pavillion í Víkurgarði

26.07 kl.21:00 - 00:00 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.00:00 - 24:00 | Aðalstræti, 101 Reykjavík

Innsetning | Pavillion í Víkurgarði | Nánari upplýsingar í síma 840 47 87 .
18. mars 2009

Prologus

26.03 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.13:00 - 17:00 | Súðarvogi 20, gengið inn Kænuvogsmegin, 104 Reykjavík

Prologus kynnir nýjungar í húsgögnum og fylgihlutum. meira
18. mars 2009

Psycho - mirror

26.03 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.00:00 - 24:00 |Í glugga Austurstrætis 16, Pósthússtrætismegin, 101 Reykjavík

Siggi Anton sýnir spegilinn Psycho í glugga Apóteksins við Pósthússtræti, gegnt Café Paris.
.
18. mars 2009

Rísa undir nafni | Fatahönnuðir 2009

26.03 kl.16:00 - 19:00 | 27.03 kl.12:00 - 24:00 | 28.03 kl.12:00 - 24:00 | 29.03 kl. 12:00 - 22:00 | Norræna húsið, 101 Reykjavík

Ljósmyndasýning, hluti af Nordic Fashion Biennale. Bjarni Einarsson, ljósmyndari, hefur tekið að sér að ljósmynda fjöldan allan af fatahönnuðum við störf. meira
19. mars 2009

Silki og skinn

26.07 kl.11:00 - 22:00 | 27.03 kl.11:00 - 17:00 | 28.03 kl.11:00 - 18:00 | 29.03 kl.13:00 - 17:00 | Skólavörðustígur 38 og 41, 101 Reykjavík

Sýning á nýjum hugmyndum og samvinnu Sigrúnar Láru Shanko textíl listakonu og Eggerts feldskera. Efnin sem notuð verða eru ýmiskonar skinn og textíl verk úr silki. .
20. mars 2009

Skart og skipulag

26.07 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.12:00 - 18:00 | Listasafn Árnessinga, 810 Hveragerði

Þetta er heiti yfirstandandi sýningar í Listasafni Árnesinga þar sem fókusnum er beint að hönnun. Til sýnis eru sannkölluð meistaraverk úr Skartgripaskríni Dana, sem fengin eru að láni frá Listiðnaðarsafninu í Kaupmannahöfn, ásamt skartgripum eftir hina margverðlaunuðu Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur. Að auki eru tillögur í arkitektasamkeppni um nýtt miðbæjarskipulag í Hveragerði tilsýnis. Sýningarstjórar eru Inga Jónsdóttir og Charlotte Malte.
meira
19. mars 2009

Spaksmannsspjarir | Spjörum okkur 2009

26.03 kl.16:00 - 19:00 | 27.03 kl.11:00 - 18:00 | 28.03 kl.11:00 - 16:00 | Bankastræti 11, 101 Reykjavík

Spaksmannsspjarir sýnir brot af sumarlínunni 2009 á Norræna Tískutvíæringnum en heildarlínan verður kynnt í versluninni. Hönnuðirnir Björg og Vala verða á staðnum á föstudeginum og taka á móti gestum. .
19. mars 2009

Storkurinn | Íslensk púðahönnun

27.03 kl.11:00 - 18:00 | Laugavegur 59, 101 Reykjavík

Storkurinn sýnir og selur íslenska púða. Útsaumspúðar hannaðir af Ásu Ólafsdóttur listakonu. meira
19. mars 2009

Stórir, léttir skartgripir

26.03 kl.12:00 - 22:00 | 27.03 kl.12:00 - 19:00 | 28.03 kl.12:00 - 18:00 | 29.03 kl.13:00 - 17:00 | Skólavörðustígur 10, bílastæðismegin, 101 Reykjavík

Vinnustofa og verslun. Stórir, léttir, litríkir og skemmtilegir skartgripir unnir úr margvíslegum efnum. Skart fyrir sex ára til níutíuogsex ára stelpur. Aðeins eitt eintak af hverjum grip.
.
18. mars 2009

Syrusson hönnunarsýning

26.03 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.13:00 - 18:00 | Hamraborg 5 (að neðanverðu), 200 Kópavogi

Syrusson hönnunar- og framleiðslusýning. Frumsýndir verða 2 nýir stólar ásamt því að nýr hugmyndastóll verður kynntur.
meira
22. mars 2009

Sýning á verðlaunaverkum FÍT, Félags íslenskra teiknara

27.03 | 28.03 | 29.03 kl.12:00 - 19:00 | Saltfélagshúsið, 101 Reykjavík

Viðurkennd og verðlaunuð verk úr keppninni FÍT 2009 / Grafísk hönnun á Íslandi. .
22. mars 2009

Te & Kaffi

26.03 | 27.03 | 28.03 | 29.03 skv. opnunartíma Te & kaffi | Eymundsson Austurstræti og Laugavegi 27, 101 Reykjavík

Kaffibollar og kaffitengdar vörur meira
18. mars 2009

Textíll fyrir tísku

26.03 | 27.03 | 28.03 kl.12:00 - 18:00 | Gallerí Sævar Karl, Bankastræti 7, 101 Reykjavík

Linda Björg Árnadóttir textíl og fatahönnuður sýnir textílhönnun sem hún hefur unnið fyrir ýmis fyrirtæki í tískuiðnaðnum. .
20. mars 2009

Textíll og leir, listhönnun í daglegu lífi

26.07 kl.10:00 - 18:00 | 27.03 kl.10:00 - 18:00| 28.03 kl.10:00 - 18:00| 29.03 kl.12:00 - 18:00 | Lokastígur 28, 101 Reykjavík meira
18. mars 2009

Tískuveisla

29.03 kl.16:30 - 20:00 | Norræna húsið, 101 Reykjavík

Lokahátíð HönnunarMars Fatahönnunarfélags Íslands. Haldin verður vegleg tískuveisla þar sem gestir fá að bera augum þverskurð af því sem íslenskir fatahönnuðir eru að fást við í dag. Veitingar og tónlist
.
20. mars 2009

Upplifun

27.03 kl. 16:00 - 18:00 | Stórakur 1, 210 Garðabær

Innsetning í fokhelt hús teiknað af Studio Strik arkitektum. Frá ímyndun að veruleika. Ekki er allt eins og það sýnist, eða ?
Studio Strik arkitektar í samvinnu við húseigendur, Leturprent, Mjöður og Blikkmót. Nánari upplýsingar í síma 840 47 91 meira
25. mars 2009

Vaxtarbroddar | Lokaverkefni arkitektanema

26.03 kl.17:00 - 19:00| 27.03 kl.8:00 - 19:00 | 28.03 kl.12:00 - 18:00 | 29.03 kl.12:00 - 18:00 | Ráðhús Reykjavíkur, 101 Reykjavík .
19. mars 2009

Vaxtarbroddar | Lokaverkefni arkitektanema

26.03 kl.17:00 - 19:00| 27.03 kl.8:00 - 19:00 | 28.03 kl.12:00 - 18:00 | 29.03 kl.12:00 - 18:00 | Ráðhús Reykjavíkur, 101 Reykjavík

Vaxtarbroddar er samsýning á lokaverkefnum nýútskrifaðra arkitekta. Á sýningunni gefst almenningi tækifæri til að kynnast verkum arkitektanna sem hafa stundað nám við hina ýmsu skóla erlendis. meira
19. mars 2009

Veidd í vefinn

27.03 kl.18:00 - 21:00 | Bankastræti 4, 101 Reykjavík

Eruð þið vafin í vefinn? Kynning á nýjum skartgripum Guðbjargar Ingvarsdóttur, Aurum.
Nánari upplýsingar í síma 840 47 92 .
20. mars 2009

Verkstæði arkitekta

26.07 | 27.03 | 28.03 | 29.03 kl.9:00 - 22:00 | Lækjargata 2a, 101 Reykajvík

Verkstæði Arkitekta | Innsetning meira
19. mars 2009

Þriðjudagar | Tuesday Project

29.03 kl.14:00 - 18:00 | Flókagata 17, 105 Reykjavík

Varan sem kynnt verður er VEGG PLANTA. Plöntur á Íslandi hafa þann eiginleika að vaxa oft þar sem maður á síst von á þeim. Úr grófum jarðvegi stingast fíngerð blóm og maður hugsar, hvernig er þetta mögulegt? Hönnuðirnir sem standa að verkefninu eru Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir og Tinna Gunnarsdóttir.

Nánari upplýsingar í síma 840 47 93
.