Dagskrá HönnunarMars 2010 | Arkitektúr


m3 | Innsetning

FÉLAGIÐ, Höfðatorg 2, 105 Reykjavík

18.03 - 21.03

13:00 - 23:30

 

Í samstarfi við Odda / Kassagerð, efnir Arkitektafélag Íslands til sýningar á verkum félagsmanna sinna. Sýningin felst í því að þátttakendur taka pappakassa í fóstur. Eru þeim gefnar frjálsar hendur til að koma verkum sínum á framfæri innan þess rúmmetra (1 m3) sem kassinn afmarkar.

 

 

 Dagskrá