18. apríl 2018

Óskað er eftir framboðum til stjórnar Listaháskóla Íslands

Bakland Listaháskóla Íslands auglýsir eftir framboðum til stjórnar Listaháskóla Íslands. .
10. apríl 2018

Uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands

Fimmtudaginn 12. apríl fer fram uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands. Hátíðin er að þessu sinni haldin samhliða SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, í IÐNÓ. Einnig verða Indriðaverðlaunin veitt þetta sama kvöld. .
26. mars 2018

Samkeppni um hannað verk, eða listaverk, í nágrenni Þeistareykjastöðvar

Landsvirkjun í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til hugmyndasamkeppni um hannað verk, eða listaverk, í nágrenni Þeistareykjastöðvar. Fyrirspurnum sem berast keppnisritara í fyrri hluta keppninnar þurfa að berast fyrir 17.apríl 2018, en þeim verður svarað fyrir 11. maí 2018. .
23. mars 2018

Opni háskólinn kynnir vinnustofuna Meta Integral

Opni háskólinn býður upp á opinn kynningarfund um alþjóðlegu vinnustofuna Meta Integral: Hvar liggja verðmætin? Kynningarfundurinn fer fram fimmtudaginn 5. apríl nk. kl 16-18 í stofu M209. .
23. mars 2018

14 ferðastyrkir veittir í fyrstu úthlutun Hönnunarsjóðs

Hönnunarsjóður úthlutar ferðastyrkjum í fyrsta skipti til hönnuða og arkitekta, alls 1,4 milljón króna, fyrir árið 2018. Hver ferðastyrkur er að upphæð 100.000kr. .
20. mars 2018

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun í Hörpu

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun fer fram miðvikudaginn 21. mars kl. 19:00 í Flóa, Hörpu. Frítt inn og allir velkomnir á meðan húsrými leyfir. .
01. mars 2018

Dagskrá HönnunarMars 2018 komin á vefinn!

Dagskrá HönnunarMars 2018 er nú aðgengileg á heimasíðu hátíðarinnar. Þar kennir ýmissa spennandi grasa og er vorboðinn ljúfi sérlega heillandi í ár, enda afmæli í vændum. .
01. mars 2018

Sýningaropnun | Innblásið af Aalto í Norræna húsinu

Fimmtudaginn 1. mars kl.16:30 opnar hönnunarsýningin „Innblásið af Aalto“ í tengslum við HönnunarMars 2018. Sýningin er haldin í tilefni af 50 ára afmæli Norræna hússins og tekur fyrir húsgagna- og aðra innanhússhönnun eftir finnska arkitektinn Alvar Aalto, sem og valda meistarahönnuði sem hafa starfað undir áhrifum frá Aalto. .
01. mars 2018

Opið hús í Listaháskóla Íslands á laugardaginn

Háskóladagurinn fer fram 3. mars næst komandi kl. 12-16. Þá mun Listaháskóli Íslands kynna allt sitt námsframboð í Laugarnesinu. .
20. febrúar 2018

Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ

Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni / einkenni til að marka þrjár aðkomur að bænum. Tillögum skal skilað þriðjudaginn 10. apríl. .
19. febrúar 2018

Hverjar eru auðlindir hönnunar?

Hönnunarmiðstöð Íslands er þáttakandi í samnorræna rannsóknarverkefninu, Nordic Design Resource, sem miðar að kortlagningu hönnunar á Nörðlurlöndum fyrir haustið 2018. .
15. febrúar 2018

Opið fyrir innsendingar í FÍT keppnina

Föstudaginn 18. janúar verður opnað fyrir innsedingar í FÍT keppnina, en skilafrestur er til fimmtudagsins 8. febrúar. .
07. febrúar 2018

Vörumerki og hugverk – við sókn á erlenda markaði

Íslandsstofa, í samstarfi við Einkaleyfastofuna og Alþjóðahugverkastofnunina (WIPO), boðar til fundar um verndun vörumerkja við sókn á erlendan markað. .
07. febrúar 2018

Vegleg dagskrá á Hugarflugi Listaháskóla Íslands 2018

Hugarflug, árleg ráðstefna Listaháskóla Íslands um rannsóknir á fræðasviði lista er nú haldin í sjöunda sinn, en yfir 50 listamenn, hönnuðir og fræðimenn taka þátt með ýmsum hætti.  .
04. febrúar 2018

Sænsk – íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki

Árið 2018 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar. .