19. september 2016

Samtal um sýninguna Tilraun - leir og fleira

Fimmtudagskvöldið 22. september kl. 20 verður haldið málþing um sýninguna Tilraun leir og fleira í Hafnarborg. Að þessu tilefni verða sýningar Hafnarborgar opnar á milli kl. 19.00 - 21.30 sama kvöld. .
16. september 2016

SmallTalks | Á bak við tjöldin með Gagarín

Gagarín er einstakt fyrirtæki á Íslandi, sem hefur unnið til margra verðlauna og hlotið alþjóðlegar viðurkenningar, hefur spennandi vetur á SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Frítt inn og allir velkomnir. .
15. september 2016

Geysir kynnir nýja fatalínu í Iðnó

Föstudaginn 16. september kl.20:00 frumsýnir Geysir haust- og vetarlínu sína, Reykjavíkurnætur, í Iðnó við Vonarstræti 3. .
14. september 2016

Sýning | Týpískt í Gerðubergi

Laugardaginn 17. september opnar sýningin Týpískt, með listahópnum Tákn og teikn, í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Sýningin stendur til 23. október og er opin virka daga frá kl. 9-18 og um helgar frá kl. 13-16. .
14. september 2016

Norrænu lýsingarverðlaunin 2016 í Hörpu

Þann 10. október stendur Ljóstæknifélag Íslands fyrir afhendingu Norrænu Lýsingarverðlaunanna í Kaldalónssal Hörpu. .
14. september 2016

Sýnódísk Trópík á Loft

Sýnódísk Trópík, nýjasta fatalína fata- og textílhönnuðarins Tönju Levý, sem kynnt var á HönnunarMars 2016 er nú fáanleg til sölu. Að því tilefni er boðað til kynningarteitis á Loft, fimmtudaginn 15. september kl.20:00. .
09. september 2016

Námskeið | Skandinavísk hönnun fyrir börn á öllum aldri

Í tilefni sýningarinnar Öld barnsins: norræn hönnun fyrir börn frá 1900 til dagsins í dag efna Norræna húsið og Endurmenntun til námskeiðs fyrir þá sem vilja skyggnast inn í heim skandinavískrar hönnunar. .
09. september 2016

Samkeppnisúrslit | Aðkomutákn fyrir Garðabæ

Nýtt aðkomutákn Garðabæjar, sem valið var eftir samkeppni á meðal hönnuða og myndlistarmanna, er fléttað saman úr þremur jafnstórum flötum römmum í þrívítt verk. .
09. september 2016

Sýning | Tilraun - leir og fleira í Hafnarborg

Föstudagskvöldið 26. ágúst kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Hafnarborg. Haustsýning Hafnarborgar 2016, sýningin Tilraun – leir og fleira, í aðalsal safnsins og svo sýning sænska hönnuðarins Jenny Nordberg, 3 – 5 sekúndur – Hröð, handgerð framleiðsla, í Sverrissal Hafnarborgar þar sem hún mun flytja gjörning á opnuninni. .
09. september 2016

Opni Listaháskólinn – Byggingarlist á Íslandi

Opni Listaháskólinn er að fara af stað og í haust stendur almenningi (með bakgrunn í hönnun og/eða arkitektúr) til boða að sækja námskeiðið Byggingarlist á Íslandi sem Pétur Ármannsson kennir. .
09. september 2016

Samkeppni | Sundhöll Ísafjarðar

Ísafjarðarbær efnir til hugmyndasamkeppni um aukna og bætta íþrótta- og baðaðstöðu við Sundhöll Ísafjarðar.  Samkeppnin fer fram í samvinnu við Arkitektafélag Íslands. Skilafrestur er til 8. desember. .
09. september 2016

Útboð: Styrkja á ímynd Norðurlanda á alþjóðavettvangi

Hinn 7. september 2016 opnar Norræna ráðherranefndin fyrir útboð þar sem stórum auglýsingastofum og samstarfshópum fyrirtækja verður boðið að bjóða í verkefni um áframhaldandi þróun og virkjun norræna vörumerkisins. .
09. september 2016

Húsnæði til leigu í Hönnunarmiðstöð Íslands

Hönnunarmiðstöð Íslands flutti í Aðalstræti 2 í byrjun mánaðarins og er í óða önn að koma sér þar fyrir. Stefnt er að því að í húsnæðinu verði rekin lífleg starfsemi á sviði hönnunar og arkitektúrs. Til að byrja með mun miðstöðin ekki nýta allt skrifstofuhúsnæðið og er þess vegna að leita að góðum leigendum. .
02. september 2016

Hönnunarmiðstöð Íslands fagnar nýjum húsakynnum

Fimmtudaginn 1. september var nýjum húsakynnum Hönnunarmiðstöðvar Íslands að Aðalstræti 2 fagnað í góðra vina hópi. .
02. september 2016

Úrslit úr samkeppni um aðkomutákn fyrir Garðabæ kynnt í Hönnunarsafni Íslands

Laugardaginn 3. september fagnar Garðabær 40 ára afmæli sínu, í tilefni af því verða úrslit úr samkeppni um aðkomutákn í Garðabæ kynnt um leið og sýning á öllum tillögum sem bárust í keppnina opnar í Hönnunarsafni Íslands. .