Fatahönnunarfélag Íslands

Merki Fatahönnunarfélags Íslands

FÍ er fagfélag fatahönnuða á Íslandi. Markmið þess er að efla samheldni meðal þeirra sem starfa við fatahönnun á Íslandi og standa vörð um réttindi félagsmanna. Félagið leggur áherslu á að stuðla að öllu því er til framfara horfir í greininni og að efla hugvit innan íslenskrar fatahönnunar. Félagið leggur sig fram við að upplýsa almenning um fatahönnuði og þeirra starfsvettvang.

Íslenskar Hönnunarverslanir

Verslanir með íslenska fatahönnun​

Verslanir með barnafatnað

  • As We Grow | Garðastræti 2, 101 Reykjavík
  • Mói | Laugavegi 40, 101 Reykjavík

Verslanir með útivistarfatnað

Cintamani | Austurhraun 3, 210 Garðabæ
Icewear | Laugavegi 1 & 91, 101 Reykjavík | Smáralind | Vík | Akureyri og fleiri
ZO-ON | Kringlan
66 North | Bankastræti 5, 101 Reykjavík | Kringlan | Smáralind | Akureyri og fleiri​