Grafísk hönnun

Elísabet Rún

Sími
Samfélagsmiðlar
Elísabet Rún er myndasöguhöfundur, myndlýsir og grafískur hönnuður með BA í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands og diplómur í myndasögum frá ÉESI í Angoulême og teikningu frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Elísabet hefur gefið út tvær myndasögur, Plöntuna á ganginum (meðhöfundur: Elín Edda) og Kvár. Elísabet leggur megináherslu á heimildarmyndasögur og hefur birt greinar um allt frá stjórnmálum til kynvitundar í ýmsum tímaritum.