Arkitektúr
Hönnun

Arnar Grétarsson - Itómi_Studio

Sími
Samfélagsmiðlar
Arnar Grétarsson lauk BA námi við LHÍ ásamt önn frá Academy of Fine Arts Vienna árið 2016 og MA við AHO árið 2020. Hann stofnaði arkitektastofuna Hrafndal_Studio árið 2021 þar sem áhersla er lögð á vistkerfið frá efnum til gæða rýmis. Sagan, ásamt lífverum og efnum staða, eru helstu áhrifavaldar við mótun bygginga. Þessir þættir leggja grunn að byggingarlist sem fléttar sig við vistkerfið í tíma og rými. Arnar hefur einnig verið að kenna arkitektúr, MA og BA við LHÍ frá 2021.