Grafísk hönnun
Hönnun

Einar Gylfason

Einar útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1991 og hefur starfað sem hönnuður og listrænn stjórnandi bæði hér heima og í Bandaríkjunum. Hann hefur tekið snúning á litlum og stórum auglýsingastofum en frá 2010 hefur hann rekið Leynivopnið, hönnunarstofu með áherslu á auðkenni og ímynd fyrirtækja.