DesignMarch programme - Day 5
HönnunarMars er núna!
Það er komið að fimmta síðasta degi HönnunarMars 2022. Flestar sýningar hátíðarinnar eru opnar í dag en líkt og síðustu daga er nóg um að vera út um allan bæ, m.a. er dagskrá í allan dag í Elliðaárstöð. Það eru ýmiskonar listasmiðjur í gangi, hægt að hlusta á listamenn segja frá verkum sínum, gestir geta hlaupið um arkitektúr og hægt að enda daginn í matarboði í Norræna húsinu. Dagskrá dagsins er hér að neðan en hægt er að sjá alla dagskrá hátíðarinnar hér hér.
SUNNUDAGUR 8. MAÍ
EVENTS
10:00 - 11:30 Event
Værðardýna - Infant Massage Workshop
Samfélagshúsið, Bólstaðarhlíð 43
10:00 - 11:00 Event
Hlaupið um arkitektúr
Gróska, Bjargargata 1
11:00 - 12:30 Event
Elliðaárstöð - Hönnun og upplifun í borgargarði
Man in the Woods - Design Walk
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
12:30 - 13:30 Event
Run around Reykjavík: Architecture and observation
Gróska, Bjargargata 1
12:00 - 15:00 Open studio
Form
Studio Miklo, Krókháls 6
12:00 - 13:30 Event
Værðardýna - Infant Massage Workshop
Samfélagshúsið, Bólstaðarhlíð 43
12:30 - 13:30 Event
Run around Reykjavík: Architecture and observation
Gróska, Bjargargata 1
13:00 - 14:00 Event
Elliðaárstöð - Urban Park Design
Guided tour with Terta, the designer group behind Elliðaárstöð
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
13:00 - 17:00 Event
Insight
Lokahóf / Closing party
Laugavegur 10
13:00 - 17:00 Event
ID Reykjavík
Closing party
Bæjarbíó, Strandgata 6
14:00 - 15:00 Event
Design Stories from the Retreat at Blue Lagoon Iceland
Hafnartorg, Kolagata
14:00 - 15:00 Event
HLJÓÐHIMNAR
Klapp klapp stapp stapp - music workshop
Harpa
14:00 - 15:00 Event
Heart in your hand
STEiNUNN, GRANDAGERÐI 17
14:00 - 16:00 Event
Spin
Workshop for adults and artist talk
Gerðarsafn, Hamraborg 4
14:30 - 15:30 Event
Elliðaárstöð - Urban Park Design
Botanical Expansion Tour with Búi Bjarmar Aðalsteinsson and Hrefna Lind Lárusdóttir
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
15:00 - 16:00 Event
Design Property
Auction
Norræna húsið
15:00 - 17:00 Artist talk
Mix & Match, contemporary ceramic mural
Ásmundarsalur
15:00 - 17:00 Event
SUBSURFACE - CONVECTION - the bar open
Ásmundarsalur
15:00 - 17:00 Event
Fibsession
Closing party
Listasafn Einars Jónssonar
16:00 - 17:00 Event
Elliðaárstöð - Urban Park Design
Premier of a new composition by Eydís Egilsdóttir Kvaran for the dorophone
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
18:00 - 21:00 Event
MÁL/TÍD invites you to:
Norræna húsið