Stóllinn Skata hannaður af Halldóri Hjálmarssyni árið 1959

Það getur verið flókið og vandasamt ferli að semja um viðskipti með hönnun. Hér er að finna drög að stöðluðum hönnunarsamningum sem gilda almennt um eftirfarandi tilvik, til leiðbeiningar fyrir samningsaðila.

Það þykir þarft að ítreka að eftirtaldir samningar eru einungis hugsaðir sem leiðbeinandi og er að sjálfsögðu ávallt á ábyrgð samningsaðila að semja um kjör. Alltaf er ráðlegt að leita aðstoðar lögfræðings þegar gerðir eru samningar.
Mynd: Stóllinn Skata hannaður af Halldóri Hjálmarssyni árið 1959

 • Verksamningur

  Samningur fyrir sjálfstætt starfandi hönnuð sem tekur að sé verkefni fyrir fyrirtæki

 • Samningur um notkun

  Samningur fyrir hönnuð sem selur fyrirtæki hönnun sína til framleiðslu og markaðssetningar

 • Starfssamningur

  Samningur fyrir hönnuð sem ráðnir til starfa af fyrirtækjum

 • Hönnun og hugverkaréttur

  Skjal frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs