Um mikilvægi hönnunar og arkitektúrs í mótun samfélags til framtíðar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra um breyttan veruleika þar sem hönnuðir og arkitektar hafa mikilvægu hlutverki að gegna.
24. júní 2020

Við getum hannað framtíðina

Í starfi sínu ferðast vöruhönnuðurinn og framtíðarfræðingurinn Helga Jósepsdóttir um heimsbyggðina og veitir ráðgjöf um það sem er okkur flestum hulin ráðgáta – framtíðina.
26. maí 2020

Þetta snýst um grundvallaratriðin – Ólafur Elíasson

Verk Ólafs Elíassonar myndlistarmanns hafa vakið athygli um allan heim en einkennismerki þeirra er frjáls leikur á mörkum myndlistar, arkitektúrs og hönnunar.
25. maí 2020

Þeir afla sem sækja á skapandi mið

Viðtal við Bjarneyju Harðardóttur framkvæmdastjóra 66°N og Völu Melstað listrænan stjórnanda og yfirhönnuð merkisins.
20. maí 2020

Það er allt hægt

Viðtali við Eddu Katrínu Ragnarsdóttur, vöruhönnuður og keramiker, sem hefur síðastliðin tvö ár unnið náið með myndlistarmanninum Agli Sæbjörnssyni við sköpun listheims tröllanna Ùgh og Bõögâr.
25. maí 2019

Þeir skilja sem eiga að skilja – Tvíeykið Krot & Krass tekst á við torræðni höfðaleturs

Viðtalið birtist upphaflega í 7. tbl. HA sem kom út vorið 2018.
28. febrúar 2019

Hönnunarteymið 1+1+1 — Leikur sér að óvissunni

1+1+1 er samstarfsverkefni þriggja norrænna hönnunarstofa
29. maí 2018

Borg er miklu meira en samansafn bygginga

Viðtal við Jórunni Ragnarsdóttur, arkitekt í Þýskalandi, sem rekur margverðlaunaða arkitektastofu, Lederer Ragnarsdóttir Oei, ásamt eiginmanni sínum Arno Lederer og samstarfsmanni þeirra til margra ára, Marc Oei.
25. maí 2018

Sunna Örlygs – Grand Illusions of a Great Fashion Escape

Sunna Örlygsdóttir fatahönnuður útskrifaðist árið 2016 með meistaragráðu frá ArtEZ, Academy of Arts and Design í Arnhem.
11. júní 2017

Innflutningur / Útflutningur: Banana Story

Skyggnst inn í hönnun, mat og hnattvæðingu á Íslandi
26. maí 2020

Síbreytilegur og sveigjanlegur rammi — Ástþór Helgason og Studio Studio

Ástþór Helgason, nýr stjórnandi HönnunarMars, hefur haft í nógu að snúast undanfarið við að móta heildstæða hátíð með nýrri sýn – og fersku útliti úr smiðju Studio Studio.
3. apríl 2020