Félag íslenskra gullsmiða

Helstu markmið félagsins eru að efla samheldni og standa vörð um réttindi íslenskra gullsmiða, viðhalda menntun þeirra og stuðla að framförum og nýsköpun í greininni.