Gagarín og Kvorning Design vinna hönnunarsamkeppni í Noregi

Hugmynd hönnunarstofunnar Gagarín ásamt Kvorning Design og Creative Technology var hlutskörpust í samkeppni á vegum Norska iðnaðarsafnsins (NIA) fyrir nýja sýningu sem fjallar um atburði sem áttu sér stað í seinni heimsstyrjöldinni þegar Þjóðverjar hernámu þungavatnsverksmiðjuna í Þelamörk. Þungavatnið átti að leggja grunninn að gerð fyrstu kjarnorkusprengjunnar.  
16. maí 2022

„Vanvirðing fyrir sögulega langlífri og tímalausri hönnun“

Sigurður Oddsson, grafískur hönnuður skrifar um endurmörkun Olís sem hann telur vera glæpsamlegt stórslys í menningarsögu landsins fái það að ganga í gegn.
12. maí 2022

HönnunarMars 2022 - sýningar sem standa lengur

HönnunarMars 2022 lauk í gær, sunnudaginn 8. maí en þó nokkrar sýningar eru opnar lengur. Það er því enn hægt að njóta góðra sýninga þá hátíðinni sé lokið í ár.
9. maí 2022

Dagskrá HönnunarMars 2022 - Dagur 5

Það er komið að fimmta og síðasta degi HönnunarMars 2022. Flestar sýningar hátíðarinnar eru opnar í dag en líkt og síðustu daga er nóg um að vera út um allan bæ. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
8. maí 2022

Dagskrá HönnunarMars 2022 - Dagur 4

Upp er runninn laugardagur, fjórði dagur HönnunarMars. Í dag er hægt að hefja daginn á upplifunarhlaupi, fara í ólíkar vinnustofuheimsóknir, sækja málþing og kíkja á pop-up viðburði. Að auki eru sýningar hátíðarinnar um allan bæ opnar. Dagskrá dagsins er hér að neðan. 
7. maí 2022

Dialogue on Design in Nature - hlaðvarp

Ný hlaðvarpssería um hönnun í norrænni náttúru undir stjórn Önnu María Bogadóttur, arkitekts. Samtölin voru tekin upp í sendiráðum Íslands í Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi í aðdraganda HönnunarMars og fékk Anna María til liðs við sig hönnuði, arkitekta og hagsmunaaðila, einn frá Íslandi og einn fulltrúa frá viðeigandi landi, til þess að ræða hlutverk hönnunar í tengslum við sjálfbæra ferðamennsku á Norðurlöndunum. 
6. maí 2022

Dagskrá HönnunarMars 2022 - Dagur 3

Það er kominn föstudagur sem þýðir að þriðji dagur HönnunarMars er hafin. Dagskrá dagsins er stútfull af spennandi viðburðum og sýningum. Það eru opnanir, málþing, leiðsagnir og fyrirlestrar á dagskrá, Grandinn mun iða af lífi seinni partinn og svo er hægt að enda kvöldið í Höfuðstöðinni.
6. maí 2022

Dialogue on Design in Nature - Svíþjóð

Ný hlaðvarpssería um hönnun í norrænni náttúru undir stjórn Önnu María Bogadóttur, arkitekts. Samtölin voru tekin upp í sendiráðum Íslands í Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi í aðdraganda HönnunarMars og fékk Anna María til liðs við sig hönnuði, arkitekta og hagsmunaaðila, einn frá Íslandi og einn fulltrúa frá viðeigandi landi, til þess að ræða hlutverk hönnunar í tengslum við sjálfbæra ferðamennsku á Norðurlöndunum. 
5. maí 2022

Dialogue on Design in Nature - Noregur

Ný hlaðvarpssería um hönnun í norrænni náttúru undir stjórn Önnu María Bogadóttur, arkitekts. Samtölin voru tekin upp í sendiráðum Íslands í Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi í aðdraganda HönnunarMars og fékk Anna María til liðs við sig hönnuði, arkitekta og hagsmunaaðila, einn frá Íslandi og einn fulltrúa frá viðeigandi landi, til þess að ræða hlutverk hönnunar í tengslum við sjálfbæra ferðamennsku á Norðurlöndunum. 
5. maí 2022

Dialogue on Design in Nature - Finnland

Ný hlaðvarpssería um hönnun í norrænni náttúru undir stjórn Önnu María Bogadóttur, arkitekts. Samtölin voru tekin upp í sendiráðum Íslands í Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi í aðdraganda HönnunarMars og fékk Anna María til liðs við sig hönnuði, arkitekta og hagsmunaaðila, einn frá Íslandi og einn fulltrúa frá viðeigandi landi, til þess að ræða hlutverk hönnunar í tengslum við sjálfbæra ferðamennsku á Norðurlöndunum. 
5. maí 2022

HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri

Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og pragt í Hörpu í gær af þeim Þóreyju Einarsdóttur, stjórnanda HönnunarMars, Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 
5. maí 2022

Dialogue on Design in Nature - Danmörk

Ný hlaðvarpssería um hönnun í norrænni náttúru undir stjórn Önnu María Bogadóttur, arkitekts. Samtölin voru tekin upp í sendiráðum Íslands í Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi í aðdraganda HönnunarMars og fékk Anna María til liðs við sig hönnuði, arkitekta og hagsmunaaðila, einn frá Íslandi og einn fulltrúa frá viðeigandi landi, til þess að ræða hlutverk hönnunar í tengslum við sjálfbæra ferðamennsku á Norðurlöndunum.
5. maí 2022

Gleðilegan Hönnunarmars! Dagskrá - Dagur 1

HönnunarMars hefst í dag með opnunarviðburði hátíðarinnar, DesignTalks í Hörpu  og opnunarhátíð á sama stað kl. 17:15. Dagskrá yfir allar opnanir og viðburði í dag má finna hér.
4. maí 2022

Bláa Lónið bakhjarl HönnunarMars til næstu þriggja ára 

Sýningin Sögur af sköpun – tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið opnar í dag á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars. 
4. maí 2022

Slippbarinn X HönnunarMars

Slippbarinn á Icelandair hótel Reykjavík Marina verður sérstakur hátíðarbar HönnunarMars 2022. Það er nóg um að vera á hátíðinni í ár og nauðsynlegt fyrir gesti hafa samkomustað þar sem hægt er að setjast niður á milli viðburða, vera umkringdur litríkri íslenskri hönnun, og hlaða batteríin yfir mat og sérstökum HönnunarMars kokteilum.
3. maí 2022

Skapalón - nýir þættir um hönnun og  frumsýndir á RÚV

Fyrsti þáttur Skapalóns verður frumsýndur í kvöld, þriðjudaginn 3. maí, á RÚV en þættirnir veita innsýn grósku íslenskrar hönnunar. Þættirnir eru fjórir og verða sýndir á þriðjudagskvöldum í maí. Þáttastjórnandi er Logi Pedro, leikstjóri Erlendur Sveinsson og framleiðsla er í höndum 101 Productions. 
2. maí 2022

Icelandair og Plastplan taka græn skref í átt að sjálfbærri framtíð

Samstarf Icelandair og Plastplans er kynnt til leiks á HönnunarMars en um ræðir litrík og einstök töskuspjöld sem eru táknræn fyrir íslenska andann og undirstrika að verðmæti leynast víða. Íslenska fyrirtækið Plastplan sérhæfir sig í að nýta plastúrgang frá fyrirtækjum og breyta í nytjahluti.
2. maí 2022

Arkitektúr og landslag á HönnunarMars

Viðburðir á HönnunarMars sem fjalla á einn eða annan hátt um arkitektúr, umhverfi okkar og landslag.
30. apríl 2022

Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars

Tískusýningar, gjörningar, opnanir og partý fyrir tískuþyrsta á HönnunarMars
30. apríl 2022