
„Ég skil ekki þessa áráttu að kollvarpa því sem menn hafa gert hér á undan okkur“
Manfreð Vilhjálmsson arkitekt hlaut, fyrstur manna, heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands árið 2019. Hér má lesa viðtal við Manfreð sem birtist af því tilefni í tíunda tölublaði tímaritsins HA en hann hefur markað djúp spor í sögu arkitektúrs á Íslandi og spannar einstakur starfsferill hans yfir 60 ár.
14. janúar 2021

Gagarín hlaut silfurverðlaun í ADC*E Awards og þrjú íslensk verk tilnefnd til verðlauna.
Gagarín hlaut silfurverðlaun í ADC*E Awards og þrjú íslensk verk tilnefnd til verðlauna.
17. desember 2020

Um mikilvægi hönnunar og arkitektúrs í mótun samfélags til framtíðar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra um breyttan veruleika þar sem hönnuðir og arkitektar hafa mikilvægu hlutverki að gegna.
24. júní 2020

Cornered Compositions
Fata- og textílhönnuðurinn Helga Lára Halldórsdóttir hannaði fatalínu út frá því sem hún kallar rýmisgreind vandræðaleikans.
26. maí 2020

Earth Matters by Philip Fimmano
Philip Fimmano tísku- og lífstílssérfræðingur, sýningarstjóri og náinn samstarfsmaður Lidewij Edelkoort, eins frægasta framtíðarrýnis í heimi.
26. maí 2020

Við getum hannað framtíðina
Í starfi sínu ferðast vöruhönnuðurinn og framtíðarfræðingurinn Helga Jósepsdóttir um heimsbyggðina og veitir ráðgjöf um það sem er okkur flestum hulin ráðgáta – framtíðina.
26. maí 2020

Þetta snýst um grundvallaratriðin – Ólafur Elíasson
Verk Ólafs Elíassonar myndlistarmanns hafa vakið athygli um allan heim en einkennismerki þeirra er frjáls leikur á mörkum myndlistar, arkitektúrs og hönnunar.
25. maí 2020

Letur sem form – Studio Studio
22. maí 2020

Þeir afla sem sækja á skapandi mið
Viðtal við Bjarneyju Harðardóttur framkvæmdastjóra 66°N og Völu Melstað listrænan stjórnanda og yfirhönnuð merkisins.
20. maí 2020

hönnun -ar kvk, það að hanna
Bragi Valdimar Skúlason texta- og hugmyndasmiður fer yfir sögu íslenska orðsins hönnun
20. maí 2020

Útgáfugleði HA10
14. nóvember 2019



Stikla - Aníta Hirlekar – haust- og vetrarlína 2019
Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2019






Stikla - Ullarskór frá Stundum Studio
Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2019