Nýir starfsmenn í teymi HönnunarMars 

Þura Stína Kristleifsdóttir og Klara Rún Ragnarsdóttir hafa verið ráðnar tímabundið sem starfsmenn HönnunarMars sem fer fram 19.-23. maí 2021.
22. febrúar 2021

95 dagar í HönnunarMars

HönnunarMars í maí 2021 fer fram dagana 19-23. maí. Valnefnd hátíðarinnar hefur legið yfir umsóknum síðustu vikur og er dagskrá hátíðarinnar í ár byrjuð að taka á sig forvitnilega og fjölbreytilega mynd. 
12. febrúar 2021

Opnað fyrir innsendingar í FÍT keppnina í tuttugasta skipti

Opnað hefur verið fyrir innsendingar í FÍT keppnina og er tekið við innsendingum til 15. febrúar. Verðlaunahátíð FÍT verður haldin í tuttugasta skipti 18. maí og eru vonir bundnar við að geta haldið veglega hátíð þar sem verðlaunuðum og viðurkenndum verkum er fagnað.
15. janúar 2021

Studio 2020 - Melur Mathús

Kostir melgresis snerta öll stærstu mál nútímans eins og kemur fram hjá hönnuðunum á bakvið Mel mathús í Studio 2020 á HönnunarMars í júní. Studio 2020 er tilraunavettvangur með það að markmiði að veita innsýn í hugskot hönnuða, viðfangsefni og hugmyndir um framtíðina.
3. desember 2020

Hátt á annað hundrað umsóknir bárust fyrir HönnunarMars í maí 2021

Við þökkum kærlega okkar öfluga hönnunarsamfélagi fyrir að bregðast hratt við umsóknarfresti fyrir HönnunarMars í maí 2021 sem lauk á miðnætti í gær. Hátt á annað hundrað umsóknir bárust og því ærið verkefni fyrir höndum hjá valnefnd HönnunarMars.
1. desember 2020

Studio 2020 - Digital Sigga

Hönnun í hinum rafræna heimi með hönnuðinum Sigríði Birnu Matthíasdóttur, Digital Siggu, í Studio 2020 á HönnunarMars í júní. Studio 2020 er tilraunavettvangur með það að markmiði að veita innsýn í hugskot hönnuða, viðfangsefni og hugmyndir um framtíðina.
28. nóvember 2020

Studio 2020 - Mannyrkjustöð Reykjavíkur

Ræktum okkar innri plöntu með Mannyrkjustöð Reykjavíkur í Studio 2020 á HönnunarMars í júní. Studio 2020 er tilraunavettvangur með það að markmiði að veita innsýn í hugskot hönnuða, viðfangsefni og hugmyndir um framtíðina.
22. nóvember 2020

Studio 2020 - Valdís Steinarsdóttir

Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir gaf smá innsýn inn í hennar hugarheim og hönnun í Studio 2020 á HönnunarMars í júní. Studio 2020 er tilraunavettvangur með það að markmiði að veita innsýn í hugskot hönnuða, viðfangsefni og hugmyndir um framtíðina. Hér er hægt að sjá viðtalið.
20. nóvember 2020

„Við gerum okkur grein fyrir að það er töluverð óvissa“

HönnunarMars 2021 fer fram dagana 19-23 maí en búið er að opna fyrir umsóknir á hátíðina. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar var í viðtali við Morgunútvarp Rásar 2.
3. nóvember 2020

HönnunarMars 2021 fer fram í maí

Mars færist fram í maí 2021! Stærsta hönnunarhátíð landsins HönnunarMars fer fram dagana 19-23. maí 2021.
29. október 2020

Skýrsla HönnunarMars 2020 er komin út

Skýrsla HönnunarMars 2020 er komin út og má lesa hér. Þar er finna allskonar fróðleik sem tengist undirbúningi hátíðarinnar og framkvæmdinni, en óhætt er að segja að ýmislegt hafi gengið á í aðdraganda þessarar stærstu hönnunarhátíðar landsins sem fór fram í tólfta sinn á þessu ári.
21. október 2020

HönnunarMars tekur þátt í Dutch Design Week með Studio 2020

HönnunarMars opnar dyrnar að Studio 2020, 3D herbergi á Dutch Design Week, sem fer einungis fram rafrænt í ár.  Þátttaka hátíðarinnar er partur af rafrænni samsýninguWorld Design WeeksUnited
20. október 2020

Íslensk hönnun í allt sumar

HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust.
6. júlí 2020

HönnunarMars í júní er lokið!

Hátíðin þakkar bæði þátttakendum og gestum fyrir góðar stundir. Þetta var frábært! Sjáumst í 2021! 
29. júní 2020

Síðasti dagur HönnunarMars í júní - dagskrá

Hátíðin er hafin í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní! Það eru spennandi dagar framundan fullir af spennandi sýningum og ótæmandi innblæstri úr allt höfuðborgarsvæðið.
28. júní 2020

HönnunarMars opnanir og fjör – dagur 4

Hátíðin er hafin í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní! Það eru spennandi dagar framundan fullir af spennandi sýningum og ótæmandi innblæstri úr allt höfuðborgarsvæðið.
27. júní 2020

Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú

Hönnunarspjallið er liður í dagskrá Studio 2020 á HönnunarMars, sem er tilraunavettvangur á HönnunarMars 2020, og ætlað er að miðla efni hátíðarinnar á ýmsu formi á meðan á henni stendur og í kjölfarið. 
7. júlí 2020

Minn HönnunarMars – Svana Lovísa Kristjánsdóttir

Hvernig verður HönnunarMarsinn þinn? Svana Lovísa deilir hvaða sýningum hún ætlar ekki að missa af á HönnunarMars 2020
27. júní 2020

Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall tvö

Hönnunarspjallið var liður í dagskrá Studio 2020 á HönnunarMars, tilraunavettvangur ætlað að miðla efni hátíðarinnar á ýmsu formi á meðan á henni stóð og í kjölfarið. Þættirnir voru þrír talsins og voru sýndir í beinni útsendingu í samstarfi við Vísi á meðan HönnunarMars stóð yfir. 
7. júlí 2020