HönnunarMars 2022 - sýningar sem standa lengur

HönnunarMars 2022 lauk í gær, sunnudaginn 8. maí en þó nokkrar sýningar eru opnar lengur. Það er því enn hægt að njóta góðra sýninga þá hátíðinni sé lokið í ár.
9. maí 2022

Dagskrá HönnunarMars 2022 - Dagur 5

Það er komið að fimmta og síðasta degi HönnunarMars 2022. Flestar sýningar hátíðarinnar eru opnar í dag en líkt og síðustu daga er nóg um að vera út um allan bæ. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
8. maí 2022

Dagskrá HönnunarMars 2022 - Dagur 4

Upp er runninn laugardagur, fjórði dagur HönnunarMars. Í dag er hægt að hefja daginn á upplifunarhlaupi, fara í ólíkar vinnustofuheimsóknir, sækja málþing og kíkja á pop-up viðburði. Að auki eru sýningar hátíðarinnar um allan bæ opnar. Dagskrá dagsins er hér að neðan. 
7. maí 2022

Dialogue on Design in Nature - hlaðvarp

Ný hlaðvarpssería um hönnun í norrænni náttúru undir stjórn Önnu María Bogadóttur, arkitekts. Samtölin voru tekin upp í sendiráðum Íslands í Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi í aðdraganda HönnunarMars og fékk Anna María til liðs við sig hönnuði, arkitekta og hagsmunaaðila, einn frá Íslandi og einn fulltrúa frá viðeigandi landi, til þess að ræða hlutverk hönnunar í tengslum við sjálfbæra ferðamennsku á Norðurlöndunum. 
6. maí 2022

Dagskrá HönnunarMars 2022 - Dagur 3

Það er kominn föstudagur sem þýðir að þriðji dagur HönnunarMars er hafin. Dagskrá dagsins er stútfull af spennandi viðburðum og sýningum. Það eru opnanir, málþing, leiðsagnir og fyrirlestrar á dagskrá, Grandinn mun iða af lífi seinni partinn og svo er hægt að enda kvöldið í Höfuðstöðinni.
6. maí 2022

Dialogue on Design in Nature - Svíþjóð

Ný hlaðvarpssería um hönnun í norrænni náttúru undir stjórn Önnu María Bogadóttur, arkitekts. Samtölin voru tekin upp í sendiráðum Íslands í Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi í aðdraganda HönnunarMars og fékk Anna María til liðs við sig hönnuði, arkitekta og hagsmunaaðila, einn frá Íslandi og einn fulltrúa frá viðeigandi landi, til þess að ræða hlutverk hönnunar í tengslum við sjálfbæra ferðamennsku á Norðurlöndunum. 
5. maí 2022

Dialogue on Design in Nature - Noregur

Ný hlaðvarpssería um hönnun í norrænni náttúru undir stjórn Önnu María Bogadóttur, arkitekts. Samtölin voru tekin upp í sendiráðum Íslands í Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi í aðdraganda HönnunarMars og fékk Anna María til liðs við sig hönnuði, arkitekta og hagsmunaaðila, einn frá Íslandi og einn fulltrúa frá viðeigandi landi, til þess að ræða hlutverk hönnunar í tengslum við sjálfbæra ferðamennsku á Norðurlöndunum. 
5. maí 2022

Dialogue on Design in Nature - Finnland

Ný hlaðvarpssería um hönnun í norrænni náttúru undir stjórn Önnu María Bogadóttur, arkitekts. Samtölin voru tekin upp í sendiráðum Íslands í Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi í aðdraganda HönnunarMars og fékk Anna María til liðs við sig hönnuði, arkitekta og hagsmunaaðila, einn frá Íslandi og einn fulltrúa frá viðeigandi landi, til þess að ræða hlutverk hönnunar í tengslum við sjálfbæra ferðamennsku á Norðurlöndunum. 
5. maí 2022

HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri

Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og pragt í Hörpu í gær af þeim Þóreyju Einarsdóttur, stjórnanda HönnunarMars, Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 
5. maí 2022

Gleðilegan Hönnunarmars! Dagskrá - Dagur 1

HönnunarMars hefst í dag með opnunarviðburði hátíðarinnar, DesignTalks í Hörpu  og opnunarhátíð á sama stað kl. 17:15. Dagskrá yfir allar opnanir og viðburði í dag má finna hér.
4. maí 2022

Bláa Lónið bakhjarl HönnunarMars til næstu þriggja ára 

Sýningin Sögur af sköpun – tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið opnar í dag á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars. 
4. maí 2022

Slippbarinn X HönnunarMars

Slippbarinn á Icelandair hótel Reykjavík Marina verður sérstakur hátíðarbar HönnunarMars 2022. Það er nóg um að vera á hátíðinni í ár og nauðsynlegt fyrir gesti hafa samkomustað þar sem hægt er að setjast niður á milli viðburða, vera umkringdur litríkri íslenskri hönnun, og hlaða batteríin yfir mat og sérstökum HönnunarMars kokteilum.
3. maí 2022

Icelandair og Plastplan taka græn skref í átt að sjálfbærri framtíð

Samstarf Icelandair og Plastplans er kynnt til leiks á HönnunarMars en um ræðir litrík og einstök töskuspjöld sem eru táknræn fyrir íslenska andann og undirstrika að verðmæti leynast víða. Íslenska fyrirtækið Plastplan sérhæfir sig í að nýta plastúrgang frá fyrirtækjum og breyta í nytjahluti.
2. maí 2022

Arkitektúr og landslag á HönnunarMars

Viðburðir á HönnunarMars sem fjalla á einn eða annan hátt um arkitektúr, umhverfi okkar og landslag.
30. apríl 2022

Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars

Tískusýningar, gjörningar, opnanir og partý fyrir tískuþyrsta á HönnunarMars
30. apríl 2022

Við færum ykkur blóm

Í tilefni af endurgerð Mjólkursamsölunnar á blómafernum Kristínar Þorkelsdóttur, Stephens Fairbarn og Tryggva Tryggvasonar er búið að endurvekja eldhús níunda áratugarins í Grósku. Jökull Jónsson, arkitket og Tanja Levý fata-, búninga- og textílhönnuður eiga heiðurinn af innsetningunni sem verður opinn allan HönnunarMars við aðalinngang Grósku. 
30. apríl 2022

Hönnunarsjóður í 10 ár

Á tíunda starfsári Hönnunarsjóðs Íslands er ástæða til að líta yfir farinn veg og varpa ljósi á mikilvægt og verðmætaskapandi starf sjóðsins. Af því tilefni verður blásið til viðburðar í fyrirlestrarsal Grósku, föstudaginn 6. maí kl. 15–17.
30. apríl 2022

Viðburðir fyrir fjölskylduna á HönnunarMars

Viðburðir á HönnunarMars sem henta vel fyrir fjölskyldur og börn.
28. apríl 2022