Tölum um gæði

Stjórn Arkitektafélags Íslands, Sigríður Maack, Jóhanna Høeg Sigurðardóttir og Helga Guðrún Vilmundardóttir skrifa um að gæði í arkitektúr séu sjálfsögð fyrir alla.
18. maí 2021
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs. Jóhanna Harpa Árnadóttir, verkefnisstjóri samfélagsábyrgðar — Stefnumótun og sjálfbærni hjá Landsvirkjun skrifar um mikilvægi hönnunar í ýmsu samhengi.
28. janúar 2021

Um nánd, arkitektúr og skipulag

Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt skrifar hér aðsenda grein og segir að ýmislegt sem séu forréttindi ættu að vera mannréttindi.
4. janúar 2021