Leirlistafélag Íslands

Félagið er ætlað öllum menntuðum leirlistamönnum hvort sem þeir vinna að nytjalist eða frjálsri myndlist. Takmarkið félagsins er að efla veg og virðingu greinarinnar á Ísland.