
Stefnumótunarfundur AÍ
Stjórn Arkitektafélags Íslands boðar til stefnumótunarfundar laugardaginn 1. febrúar kl. 15:00-19:00 í salnum Fenjamýri í Grósku
31. janúar 2025

Arnhildur Pálmadóttir hlaut FKA hvatningarviðurkenninguna 2025
Arkitektafélag Íslands óskar Arnhildi innilega til hamingju
31. janúar 2025

Opið fyrir innsendingar í FÍT verðlaunin
Búið er að opna fyrir innsendingar í FÍT verðlaunin í ár. Innsendingarfrestur er styttri í ár þar sem verðlaunakvöldið verður haldið fyrr en vanalega, eða föstudaginn 28. febrúar. Lokað er fyrir innsendingar mánudaginn 10. febrúar.
30. janúar 2025

Steypustöðin býður arkitektum í heimsókn - ný dagsetning
Steypustöðin býður arkitektum í heimsókn í einingaverksmiðjuna sína í Borgarnesi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 15:30.
30. janúar 2025

Hraunmyndanir / Lavaforming í Listasafni Reykjavíkur 2026
Í gær, þriðjudaginn 28. janúar, skrifuðu fulltrúar frá Listasafni Reykjavíkur og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs undir samstarfssamning um sýninguna Hraunmyndanir (e Lavaforming), sem verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025.
29. janúar 2025

Vilt þú taka þátt í nefndarstörfum fyrir Arkitektafélag Íslands?
Á aðalfundi er m.a. kosið um setu í nefndum fyrir félagið og í stjórn félagsins. Við hvetjum öll sem hafa áhuga á að sinna trúnaðarstörfum fyrir félagið til að hafa samband.
29. janúar 2025

Hönnunartengdir viðburðir í vikunni
Áhugaverðar sýningar og fyrirlestrar eru framundan í vikunni, hér er yfirlit yfir hönnunartengda viðburðadagskrá vikunnar. Góða skemmtun!
23. janúar 2025

Hönnunarsamkeppni Samtakanna ‘78 um tákn fyrir kynhlutlaus rými
Samtökin ‘78 í samstarfi við FÍT, Félag íslenskra teiknara og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, standa fyrir hönnunarsamkeppni um tákn fyrir kynhlutlaus rými, svo sem salerni, búningsklefa, sturtuaðstöðu o.fl.
22. janúar 2025

Sýningaropnun I Fallegustu bækur í heimi
Fimmtudaginn 23. janúar kl. 17:00 opnar sýningin Fallegustu bækur í heimi á Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi.
22. janúar 2025

Strik Studio hannar nýtt útlit HönnunarMars
HönnunarMars 2025 fer fram dagana 2. - 6. apríl, sautjánda árið í röð og hefur nú hátíðin fengið nýtt útlit sem endurspeglar tíðarandann og þann fjölbreytileika sem hátíðin stendur fyrir en verkefnið var í höndum Strik Studio.
20. janúar 2025

Emanuele Coccia á DesignTalks 2025
Emanuele Coccia er heimspekingur og prófessor í félagsvísindum við EHESS (École des Hautes Études en Sciences Sociales) í París. Hann er virtur rithöfundur og starfar með hönnuðum, listamönnum og menningarstofnunum um allan heim. DesignTalks fer fram í Hörpu þann 2. apríl, undir þemanu Uppspretta.
16. janúar 2025

Stærri og öflugri Hönnunarsjóður eflir verðmætasköpun og stuðlar að jákvæðum samfélagsbreytingum
Framtíðarsýn Hönnunarsjóðs hefur nú litið dagsins ljós þar sem lagt er til að sjóðurinn verði stækkaður verulega. Með því að stækka og efla Hönnunarsjóð veita stjórnvöld kröftugri grasrót og fyrirtækjum mikilvægt súrefni, og um leið tækifæri til að vaxa og eflast hraðar. Hönnunarsjóður getur orðið lykilverkfæri íslenskra stjórnvalda til að ná fram jákvæðum samfélagsbreytingum til framtíðar.
13. janúar 2025

Ný stjórn FÍT
Aðalfundur FÍT 2024 var haldinn í Fenjamýri í Grósku þann 9. desember síðastliðinn þar sem ný stjórn var kjörin.
10. janúar 2025

Hönnunarsjóður: Opinn kynningarfundur um gerð umsókna
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs heldur opinn kynningarfund fyrir umsækjendur um styrki Hönnunarsjóðs, mánudaginn 13. janúar frá kl. 12:00 - 13:00.
7. janúar 2025

2024 fjölbreytt og frábært ár
Árið 2024 hefur verið árangursríkt í Miðstöð hönnunar og arkitektúrs með fjölbreyttum verkefnum og frábærum viðburðum
27. desember 2024

Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs sendir hátíðarkveðjur og bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við þökkum vinum, velunnurum og öllu okkar góða og fjölbreytta samstarfsfólki innilega fyrir gott og viðburðaríkt ár.
20. desember 2024

Anders Vange hannar jólakött Rammagerðarinnar 2024
Hinn árlegi jólaköttur Rammagerðarinnar er kominn til byggða fimmta árið í röð en að þessu sinni var hönnun hans í höndum Anders Vange, glerlistamanns.
19. desember 2024

Anders Vange hannar jólakött Rammagerðarinnar 2024
Hinn árlegi jólaköttur Rammagerðarinnar er kominn til byggða fimmta árið í röð en að þessu sinni var hönnun hans í höndum Anders Vange, glerlistamanns.
19. desember 2024

Vöruhúsið við Álfabakka: Yfirlýsing frá Arkitektafélagi Íslands
18. desember 2024

Hönnunartengdir viðburðir í vikunni
Það styttist óðum í jólin og er nú fjórða helgi í aðventu framundan, hér er yfirlit yfir hönnunartengda viðburðadagskrá vikunnar. Góða skemmtun!
16. desember 2024