Laufskálavarða þjónustuhús tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022

Laufskálavarða þjónustuhús eftir STÁSS Arkitekta er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
29. október 2022

Universal Thirst er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022

Universal Thirst, stofnendur Kalapi Gajjar og Gunnar Vilhjálmsson, er tilnefnt til Hönnunarverðlaun Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
28. október 2022

Helgarnámskeið í hattagerð í Hönnunarsafni Íslands

Hattagerðarmeistararnir Harper og Anna Gulla, sem nú dvelja hjá Hönnunarsafninu í vinnustofudvöl, standa fyrir tveggja daga hattagerðanámskeiði dagana 29. - 30. október. Í lok námskeiðsins ættu þátttakendur að hafa lokið við mótaðann filt hat eftir eigin höfði og öðlast grunnþekkingu í mótun og frágangi.
27. október 2022

Plastplan er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022

Plastplan, stofnendur Björn Steinar Blumenstein og Brynjólfur Stefánsson, er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
27. október 2022

Hljóðhimnar tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022

Hljóðhimnar eftir Þykjó er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
26. október 2022

Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022

Verkefnið Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum eftir Sól Hansdóttur er tilnefnt til Hönnunaverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
25. október 2022

Aukaaðalfundur Arkitektafélags Íslands

Aukaaðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 26. október milli kl. 17.00-18.30
24. október 2022

Snert á landslagi tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022

Verkefnið Snert á landslagi eftir Tinnu Gunnarsdóttur er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember.
24. október 2022

Fjallaskáli framtíðarinnar hlýtur hæsta styrk í síðari úthlutun Hönnunarsjóðs 2022

Hönnunarsjóður úthlutaði þann 20. október 20 styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og 10 ferðastyrki. Að þessu sinni var 17.5 milljón úthlutað en alls bárust 97 umsóknir um 218 milljónir í almenna styrki. 
21. október 2022

Sýningin Dieter Roth: grafísk hönnun opnar í Hönnunarsafni Íslands

Á sýningunni er lögð áhersla á að sýna verk Dieters sem flokkast undir grafíska hönnun og hafa mörg hver ekki fengið mikla athygli hingað til. Auglýsingabæklingar, tímarit, veggspjöld, myndlýsingar, bókakápur, matseðlar, textílprent og bréfpokar. Sýningarstjórar eru Arnar Freyr Guðmundsson, Birna Geirfinnsdóttir og Fraser Muggeridge.
21. október 2022

SNEIÐMYND LHÍ - Samband mitt við teikniforritið Adobe Illustrator -Katrín Ólína Pétursdóttir

Sneiðmynd, fyrirlestrarröð arkitektúr- og hönnunardeilda Listaháskóla Íslands hefst í dag, miðvikudaginn 19. október. Fyrsti fyrirlesari skólaárið 2022- 2023 er Katrín Ólína Pétursdóttir, hönnuður og deildarforseti hönnunardeildar með fyrirlesturinn „Samband mitt við teikniforritið Adobe Illustrator“. Fyrirlesturinn fer fram klukkan 12:15 í fyrirlestrarsal A, Þverholti 11. 
19. október 2022

Íslensk hönnun lýsir upp borgina í október

Verðlaunaátakið „Þetta er íslensk hönnun“ lýsir nú upp borgina í annað sinn, með íslenskri hönnunarvöru á ljósaskiltum um allt höfuðborgarsvæðið í heila viku.
18. október 2022
Mygla og rakaskemmdir-Hvað gerum við lært?

Rakaskemmdir og mygla-Ráðstefna 18. október

RAKASKEMMDIR OG MYGLA - Hvað getum við lært af Finnum - Reynslusaga heimilislæknis - Staðan hjá ríki og borg
17. október 2022

Opið fyrir umsóknir í Ask -mannvirkjarannsóknarsjóð

Viltu auka þekkingu, gæði og nýsköpun á sviði mannvirkjagerðar?
12. október 2022

Samkeppni um nýja grunnsýningu um hafið - forval fyrir hönnunarsamkeppni um sýningu Náttúruminjasafns Íslands

Náttúruminjasafn Íslands í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Ríkiskaup efnir til hönnunarsamkeppni um nýja grunnsýningu fyrir safnið í Náttúruhúsi í Nesi, nýju húsnæði safnsins við Safntröð á Seltjarnarnesi. Samkeppnin er hönnunar- og framkvæmdasamkeppni með forvali.
10. október 2022

Fundur samkeppnisnefnda Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna

Árlegur fundur samkeppnisnefnda Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna var haldinn 22.-23. september síðastliðinn hér á landi.
7. október 2022

Hvaða verk vilt þú tilnefna? Evrópsku menningararfsverðlaunin- Europa Nostra Awards 2023

Tekið er á móti tillögum til tilnefninga fyrir evrópsku menningarverðlaunin (European Heritage Awards / Europa Nostra Awards 2023) til 25. nóvember 2022.
5. október 2022

Hæ/Hi opnar í Seattle

Sýningin Hæ/Hi: Designig Friendship opnar í Seattle föstudaginn 7. október. Á sýningunni, sem var frumsýnd á HönnunarMars 2022, sýnir úrval hönnuða og hönnunarteyma frá vinaborgunum Seattle og Reykjavík verk sem unnin eru út frá vináttu.
5. október 2022