Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • HönnunarMars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - hönnunar og arkitektúr stefna
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Velur íslenska hönnun í pakkana sem endist og erfist

16. desember 2025

Jólaátak Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs miðar að því að hvetja fólk til að velja íslenska hönnunarvörum í gjafirnar undir tréð. Karítas Diðriksdóttir er ein þeirra sem velur íslenskar vörur í sína pakka.

„Það er svo margt fallegt til hér á landi og ég dáist að hæfileikaríku íslensku hönnuðunum og listafólkinu okkar. Íslensk hönnun er mjög skapandi en líka afskaplega vönduð,“ útskýrir hún en hún er ein af þeim sem reynir að gefa gjafir sem endast og erfast - eða upplifanir. 

„Efst á óskalistanum mínum er keramik eftir Bjarna Sigurðsson, það er orðin ómissandi hefð að kíkja til hans fyrir jólin. Mig dreymir líka um lambhúshettu frá Andreu, borðljós eftir Theodóru Alfreðsdóttur frá FÓLK Reykjavík, Ilmandi frá HAF, sundbol frá Swimslow, jakka frá Steinunni og Jólakortið frá Fischersund er alltaf klassískt!“ Eins nefnir Karítas að teppin frá bæði Fischersund og As We Grow séu í miklu uppáhaldi sem og flíkur frá 66°norður. 

„Mér finnst skemmtilegt þegar ég fæ tækifæri til að hitta hönnuði eða listafólk og spjalla við þau um þeirra innblástur. Margir hönnuðir eru líka með fallegar verslanir eða stúdíó sem gaman er að heimsækja, sérstaklega á aðventunni. Ég kann að meta hönnuði sem nota hágæðaefni og efnivið í vörurnar sínar og vanda sig við alla framleiðslu og umgjörð.“ 

Karítas er þessi týpa sem græjar stærri gjafirnar fyrir mann og börn snemma „en mér finnst líka mjög skemmtilegt að eiga smá eftir þegar nær dregur jólum. Það er svo yndisleg hefð að rölta um bæinn rétt fyrir hjól og finna fallegar gjafir.“

Hér má kynna sér þær verslanir sem selja íslenskar hönnunarvörur fyrir jólin. 

Verslanir sem selja íslenska hönnun

Verslanir sem selja íslenska hönnun

Tengt efni

  • Gleðileg hönnunarjól! Veljum íslenska hönnun undir tréð

  • Samsýningin STJAKAR endurspeglar fjölbreyttar vinnuaðferðir hönnuða

  • Verslanir sem selja íslenska hönnun
Dagsetning
16. desember 2025
Höfundur
Klara Rún Ragnarsdóttir
Ljósmyndari
Andrea Margrétardóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Greinar

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200