Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Útgefið efni
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs miðlar efni aðallega á vefjum og samfélagsmiðlum. En einnig er ýmislegt efni tengt ólíkum verkefnum gefið út sem má finna hér.
Bæklingar tengdir HönnunarMars, HA tímarit, og skýrslur HönnunarMars sem gefnar eru út fjótlega eftir að hátíðin hefur farið fram. Hönnunarstefna, ýmsar kannanir, kynningarrit og leiðbeiningarbæklingar.
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Leiðbeiningarit
HönnunarMars
Skýrsla
Skýrsla