Hönnunartengdir viðburðir á Menningarnótt 2024
Menningarnótt fer fram í miðborg Reykjavíkur laugardaginn 24. ágúst, þar sem fjölbreyttir menningarviðburðir fyrir alla aldurshópa fara fram víðsvegar um borgina. Hér er stutt samantekt á viðburðum á Menningarnótt með hönnunarívafi.
22. ágúst 2024
HönnunarMars 2025 fer fram í apríl
HönnunarMars 2025 fer fram dagana 2. - 6. apríl og mun taka hlutverki sínu sem vorboðinn ljúfi alvarlega árið 2025. Þetta er sautjánda árið í röð sem hátíðin fer fram.
21. ágúst 2024
Gerður Jónsdóttir ráðin verkefnastjóri Feneyjatvíæringsins í arkitektúr
Gerður Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri þátttöku Íslands í Feneyjatvíæringnum í arkitektúr. Ísland tekur þátt í Tvíæringnum í fyrsta sinn með opnu kalli vorið 2025 en það er Miðstöð hönnunar og arkitektúrs sem hefur umsjón með verkefninu.
16. ágúst 2024
Textílfélagið fagnar 50 árum með sýningu
Á þessu ári fagnar Textílfélagið 50 ára afmæli með veglegri sýningu á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum.
16. ágúst 2024
Opið kall: DesignTalks 2025
Lumar þú á hugmynd fyrir DesignTalks? Bentu á þann sem þér þykir bestur. Opið er fyrir tillögur að fyrirlesurunum og verkefnum á DesignTalks 2025.
16. ágúst 2024
Faxi - ferðasaga hugmyndar í Artic Space
Í tilefni af lokun sýningarinnar FAXI-Ferðasaga hugmyndar verður boðið upp á leiðsögn og léttar veitingar fimmtudaginn 15. ágúst milli 17.00-19.00.
12. ágúst 2024
Hringrás inniveggja
Á Íslandi hefur mikill fjöldi byggingarframkvæmda í för með sér samsvarandi áskoranir í úrgangsmyndun, kolefnisspori og umhverfisáhrifum.
9. ágúst 2024
Endurmenntun LBHÍ með námskeið í skipulagsfræði og landslagsarkitektúr
Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) er með nokkur pláss á einingabær námskeið á háskólastigi á sviði skipulagsfræði og landslagsarkitektúrs í haust sem henta vel þeim sem vilja bæta við sig menntun á þessu sviði.
8. ágúst 2024
Opið fyrir umsóknir um listamannalaun 2025
Opið er fyrir umsóknir til listamannalauna 2025. Tilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu. Opið er fyrir umsóknir til kl. 15:00, 1. október 2024.
7. ágúst 2024
Gleðilegt sumar frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Skrifstofa Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs lokar vegna sumarleyfa frá 15. júlí en opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst.
12. júlí 2024
Opið fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð
Opið er fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð. Um er að ræða síðari úhlutun ársins 2024 en umsóknarfrestur rennur út þann 19. september. Hægt er að sækja um þrjár tegundir styrkja auk ferðastyrkja. Úthlutun fer fram 22. október 2024.
12. júlí 2024
Sumarlokun skrifstofu Arkitektafélags Íslands
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til og með 5. ágúst.
12. júlí 2024
Arkitektafélag Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra
Arkitektafélag Íslands (AÍ) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í mjög spennandi og krefjandi starf.
5. júlí 2024
Jes Einar Þorsteinsson arkitekt er látinn
4. júlí 2024
Viltu verða matsmaður? Námskeið í október.
Lögmannafélag Íslands og dómstólasýslan standa fyrir námskeiði fyrir dómkvadda matsmenn. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem hafa verið matsmenn eða vilja gefa kost á sér sem matsmenn fyrir dómi á sínu sérsviði.
3. júlí 2024
Hönnunarverðlaun Íslands 2024 - opið fyrir ábendingar
Opið er fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024 og hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 4. september. Markmiðið með ábendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og því hvetjum við eigendur góðra verka til þess að tilnefna eigin verk.
2. júlí 2024
Arnhildur Pálmadóttir tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2024
Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir hlýtur tilnefningu til Umhverfisverðlauna Norðurlandsráðs 2024 fyrir þverfaglegt samstarf og fókus á endurvinnanlegt byggingarefni. Alls eru átta tilnefningar og verðlaunin verða afhent í Reykjavík í haust.
1. júlí 2024
ALARK arkitektar leita að arkitekt eða byggingarfræðingi
ALARK arkitektar leita að arkitekt eða byggingafræðingi til starfa vegna stórra og fjölbreyttra verkefna. Rík áhersla er lögð á frumkvæði í starfi og að geta haldið utan um og leyst margvísleg hönnunarverkefni.
20. júní 2024
Pítsastund og Hæ/Hi opnuðu á 3daysofdesign í Kaupmannahöfn
Fjölmennt og góðmennt var í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn þegar sýningarnar Pítsastund, Hæ/Hi og Snúningur opnuðu en þær eru hluti af dönsku hönnunarhátíðinni 3daysofdesign sem nú stendur yfir í dönsku höfuðborginni.
13. júní 2024
Sumarhátíð Arkitektafélags Íslands
Í tilefni af sumarkomu ætlar Arkitektafélag Íslands að boða til sumarfagnaðar miðvikudaginn 19. júní kl. 21.00 í Gufunesi.
9. júní 2024