Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • Hönnunarmars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - Hönnunarstefna 2030
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Þriðjudagsfyrirlestur AÍ: Arkitektinn og hönnunarfræðingurinn Christopher Alexander

28. apríl 2022
Christopher Alexander og Trausti Valsson

Á þriðjudagsfyrirlestri AÍ í maí mun Trausti Valsson halda minningarfyrirlestur um arkitektinn og hönnunarfræðinginn Christopher Alexander. Eftir Christopher liggur fjöldi verka og kenninga á sviði arkitektúrs, hönnunar og borgarfræði. Þetta ævistarf hans gerir hann að einum mesta hönnunarfræðing seinni tíma. Alexander lést þann 17. mars síðastliðinn.

Christopher Alexander var þá prófessor emerítus í Berkeley háskóla í Kaliforníu og þar lágu leiðir hans og Trausta saman, og þróaðist með þeim bæði akademísk og persónuleg vinátta.

Þriðjudagsfyrirlestur AÍ í maí er helgaður Christopher Alexander og mun Trausti halda sem áður segir erindi um ötult starf hans á sviði arkitektúrs, hönnunar og kenninga á þeim sviðum. Trausti mun m.a. koma með ritverk og kynnir verk Christophers sem framlag til nýrrar heimsmyndar í arkitektúr. Fyrirlesarinn lauk prófi í arkitektúr/skipulagi frá TU Berlín 1972 og dr.prófi frá Berkeley 1987. Hann er prófessor emerítus við HÍ.

Fyrirlesturinn verður þriðjudaginn 3. maí klukkan 20:00 í Grósku, Bjargargötu 1 og eru allir velkomnir.

Dagskrárnefnd AÍ

Grein Trausta Valssonar um Christopher Alexander

A Summary and an Overview of Christopher's Contribution… and how his work is Considered by some to be a Contribution to a New Worldview in Architecture

Smelltu hér

Þriðjudagsfyrirlestur AÍ

Viðburður á facebook

Smelltu hér

Tengt efni

  • DesignTalks 2022 - Michael Pawlyn, arkitekt, frumkvöðull og einn af stofnendum Architects Declare

  • DesignTalks 2022 - Stefán Laxness, arkitekt, fræði- og listamaður

  • DesignTalks 2022 - Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt og stofnandi s. ap arkitekta

Dagsetning
28. apríl 2022
Höfundur
Gerður Jónsdóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Arkitektúr
  • Samkeppni

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200