+ARKITEKTAR auglýsa laus störf

Vegna verkefna framundan leita +ARKITEKTAR að starfsfólki í eftirfarandi stöður
- Arkitekt með færni í í allhliða arkitektavinnu. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á grafískri framsetningu í tví- og þrívídd.
- Byggingarfræðingur eða arkitekt með gott vald á verkteikningum og deilihönnun.
- Umsækjendur þurfa að hafa góða reynslu og vera íslenskumælandi.
Umsóknir sendar á info@plusark.is fyrir 15 febrúar.