Arkitektúr og skipulag orðið stafrænt
Tímaritið Arkitektúr og skipulag með Gest Ólafsson í fararbroddi er nú orðið aðgengilegt á timarit.is Hægt að skoða tímaritið frá 1988 til ársins 1992 (9. - 13. árgang).
Við hvetjum alla til að kynna sér dýrmætu sögu íslenskrar byggingarlistar og kynna sér málið.