Basalt og Design Group Italia hljóta Red Dot verðlaunin fyrir The Retreat í Bláa Lóninu

11. júlí 2019
Hér eru fulltrúar Basalt og Design Group Italia á verðlaunaafhendingunni. Frá vinstri- Marcos Zotes, Carol Tayar, Hrólfur Cela, Perla Dís Kristinsdóttir, Daria Svirid, Sigríður Sigþórsdóttir, Sigurður Þorsteinsson og Carlo Casagrande.
Dagsetning
11. júlí 2019

Tögg

  • Greinar
  • Arkitektúr