Bláa Lónið bakhjarl HönnunarMars til næstu þriggja ára
4. maí 2022
Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, Þórey Einarsdóttir, stjórnandi HönnunarMars, Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu-, markaðs- og vöruþróunarmála hjá Bláa Lóninu, Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri hönnunar og brand hjá Bláa Lóninu og einn af eigendum Design Group Italia á sýningu þeirra á Hafnartorgi á HönnunarMars.