Dagskrá HönnunarMars - dagur 2

Hvað nú? Dagur 2 á HönnunarMars
Dagskrá dagsins er barmafull af allskonar spennandi viðburðum. Fjöldi sýninga og viðburða fara fram í miðbænum. Tvær sýningar opna í Skeifunni og sex opnanir og viðburðir verða í Norræna húsinu. Frá og með seinnipartinum verður svo allt iðandi af lífi og fjöri á Grandanum. Dagskrá dagsins er hér að neðan en yfirlit yfir alla dagskrá hátíðar má sjá hér.

VIÐBURÐIR & OPNANIR Í MIÐBÆNUM
10:00 - 11:00 Leiðsögn
Skapalón - Sjáum íslenska hönnun og arkitektúr
Fullt er á viðburðinn
11:30 - 12:30 Leiðsögn
Skapalón - Sjáum íslenska hönnun og arkitektúr
Fullt er á viðburðinn
12:00 - 14:00 Spjall
Design Diplomacy x Finnland
Hagamelur 4, 107 Reykjavík
12:30 - 14:00 Fyrirlestur
Lunch lecture: Nicholas Brittain, Ilmur & Sjór Perfumery, hafnar.haus
Hafnar.haus, Tryggvagata 17
14:00 - 15:00 Leiðsögn
hafnar.haus
Hafnar.haus, Tryggvagata 17
15:00 - 16:00 Leiðsögn
hafnar.haus
Hafnar.haus, Tryggvagata 17
15:00 - 16:30 Spjall
Design Diplomacy x Bandaríkin
Fullt er á viðburðinn
Engjateigur 7, 105 Reykjavík
15:00 - 17:00 Opnun
Skartgripir í Safnahúsinu
Safnahúsið, Hverfisgata 15
16:00 - 18:00 Opnun
Stólar eftir Hjalta Geir Kristjánsson
Gullkúnst Helgu, Laugavegur 13
16:00 - 18:00 Opnun
computeroom
Mengi, Óðinsgata 2
16:00 - 19:00 Viðburður
Pítsustund með Fléttu og Ýrúrarí
Gallery Port, Laugavegur 32

16:00 - 18:00 Málþing
Fjárfestum í hönnun
Landsbankinn, Reykjastræti 6
16:45 - 19:00 Opnun
Korter í Fimm
Fischersund, Fischersund 3
17:00 - 19:00 Opnun
AFTURGANGA
38 þrep, Laugavegur 49
17:00 - 19:00 Opnun
Framtíðarbókasafn Reykjavíkur
Borgarbókasafnið - Menningarhús Grófinni, Tryggvagötu 15
17:00 - 19:00 Opnun
URÐ X LÓN
Flæði - Hafnar.haus, Tryggvagata 17
17:00 - 20:00 Opnun
Yomigæri II
Svartbysvart, Týsgata 1
17:00 - 20:00 Opnun
„Af jörðu“ í umsjón Graen Studio
Hverfisgata 50
17:30 - 19:30 Málþing
Innsýni
Hafnartorg, Bryggjugata 4
18:00 - 20:00 Opnun
REEL - Tobia Zambotti™
S/K/E/K/K, Óðinsgata 1
23:00 - 08:00 Viðburður
WIP – WORLD IN PROGRESS : The premise of a Dialogue Manifesto
Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11

VIÐBURÐIR & OPNANIR Í SKEIFUNNI & NORRÆNA HÚSINU
16:00 - 18:00 Opnun
Mini veröld Lúka
Penninn, Skeifan 10
16:00 - 19:00 Opnun
Uppspretta
Vest, Ármúli 17
17:00 - 19:00 Opnun
Kvikmyndahátíð Hönnunardeildar Listaháskóla Íslands
Norræna húsið, Sæmundargata 11
17:00 - 19:00 Opnun
Adapt & evolve
Norræna húsið, Sæmundargata 11
17:00 - 19:00 Opnun
Nordic Collaborations - Bettina Nelson & Kiosk Studio
Norræna húsið, Sæmundargata 11
17:00 - 19:00 Opnun
Lúpína í nýju ljósi
Norræna húsið, Sæmundargata 11
17:00 - 19:00 Opnun
Varðveisla hjá Sónó
Norræna húsið, Sæmundargata 11
19:00 - 21:00 Viðburður
Kvikmyndasýning hefst ásamt umræðum
Kvikmyndahátíð Hönnunardeildar Listaháskóla Íslands
Norræna húsið, Sæmundargata 11

VIÐBURÐIR & OPNANIR Á GRANDA
16:00 - 20:00 Viðburður
Tískupartý í Kiosk Granda
Kiosk Grandi, Grandagarður 35
16:00 - 20:00 Opnun
VOR / SUMAR 2023 - ANITA HIRLEKAR
Kiosk Grandi, Grandagarður 35
17:00 - 19:00 Viðburður
Komdu í Sjómann
Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarður 8
17:00 - 19:00 Opnun
Bespoke rugs
Sjöstrand , Hólmaslóð 4
17:00 - 19:00 Viðburður
Sóley x Geysir
Sóley Organics , Hólmaslóð 6
17:00 - 29:00 Opnun
Pása
House of Lady , Hólmaslóð 6
19:00 - 21:00 Opnun
Swimslow
Swimslow Studios, Seljavegur 2
19:00 - 22:00 Opnun
New Directions / textíll, ferli og nýsköpun
Sjávarklasinn , Grandagarður 16