Halldóra Arnardóttir hlýtur styrk úr Minningarsjóði Guðjóns Samúelssonar
2. júní 2023
Hlynur Axelsson, Sigursteinn Sigurðsson, Anna Karlsdóttir, Kristján Örn Kjartansson, Helga Guðrún Vilmundardóttir og Birta Fróðadóttir. Veðursæld var mikil við úthlutun úr Minningarsjóði Guðjóns Samúelssonar og fór viðburðurinn mestmegnis fram utandyra.