Happy hour hönnuða á Holtinu

17. mars 2022

Félag vöru- og iðnhönnuða stendur fyrir hönnuða hitting í dag, 17. mars, á Holtinu.

„Komdu með í Happy Hour á Holtinu. Löngu kominn tími á góðan hitting, og hvar betra til að mingla meðal vina en á Holtinu? Allir velkomnir!“

Dagsetning
17. mars 2022

Tögg

  • Fagfélög
  • Greinar