Hátíðarhandbók Kiosk Granda 2020 komin út

30. nóvember 2020

Hátíðarhandbók Kiosk Granda 2020 er komin út en þar má finna glæsilegar gjafahugmyndir frá íslensku hönnuðum og fatamerkjum Magneu Einarsdóttur, Anitu Hirlekar, Hlín Reykdal, Eygló Lárusdóttur og Bahns.

Í bæklingum sem má nálgast rafrænt hér neðar í fréttinni má finna úrval af gjafahugmyndum frá þessum íslensku hönnuðum. Verslunin opnaði fyrr í haust í Grandagarði 35 en eru einnig með vefverslun og heimsendingarþjónustu.

Dagsetning
30. nóvember 2020
Höfundur
Álfrún Pálsdóttir

Tögg

  • Greinar
  • Fatahönnun
  • Jól 2020