HönnunarMars í maí - Dagskrá dagur 3

HönnunarMars 2021 dagur 3 - Dagskrá
Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur! Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin og við bendum sérstaklega á viðburði tengda tísku sem koma sterkir inn í dag og eru ***merktir sérstaklega*** í dagskránni. Einnig er örráðstefna í Grósku, Tölvuleikir sem hannaður hlutur milli kl. 13.00 - 15.00. Skráning fer fram hér.

Föstudagur 21. maí
Friday May 21
10:00 - 12:00 Viðburður / Event
***Sníðum okkur stakk eftir vexti***
Fjarfundur
11:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio
Efnasmiðjan; maus, vas og verðmæti
Efnasmiðjan, value of materials
Efnasmiðjan
11:00 - 19:00 Opnun / Opening
Opnunardagur / Opening day
Harpa
11:00 - 19:00 Opnun / Opening
***Tweed og ilmur náttúrunnar***
Icelandic Tweed
Harpa
11:00 - 19:00 Opnun / Opening
Hráefni fortíðarinnar
Saving one tree at a time
Harpa
11:00 - 19:00 Opnun / Opening
***Shape.Repeat***
Shape.Repeat
Harpa
11:00 - 19:00 Opnun / Opening
JARÐSETNING - innsetning
ENTERREMENT - installation
Harpa

12:00 - 13:00 Spjall / Talk
Hönnun í anda Ásmundar - Hádegisstund með Friðriki Steini Friðrikssyni vöruhönnuði
Design for Sculptor Ásmundur Sveinsson
Ásmundarsafn
12:00 - 18:00 Viðburður / Event
Peysa með öllu fyrir alla, uppskeruhátíð - Skapandi viðgerðarsmiðja Ýrúrarí
Jumper with everything for everybody, harvest time
Hönnunarsafn Íslands
12:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio
Samtal
Dialogue
H50
13:00 - 15:00 Örráðstefna / Conference
Tölvuleikir sem hannaður hlutur
Games as a designed object
Gróska
14:00 - 20:00 Opnun / Opening
***Textíll, tilraunir og tækni***
Textiles, tryouts and technology
Textíllab
14:00 - 16:00 Viðburður / Event
Borgarskipulag í sýndarveruleika með Arkio - Fylgist með hönnuðum skapa í sýndarveruleika Arkio
Virtual urban design with Arkio
Ráðhús Reykjavíkur
14:00 - 16:00 Viðburður / Event
Hlutverk - Gjörningur
Object-ive
Ásmundarsafn
15:00 - 16:30 Viðburður / Event
Arfisti - gjörnýting skógarkerfils - Matarviðburður
Arfisti - Cow parsley utilization
Norræna húsið
15:00 - 18:00 Viðburður / Event
Samlegð - Útvarp
Synergy - Radio
Hannesarholt
16:00 - 17:00 Viðburður / Event
Krosssaumur Karónlínu - Kanntu krosssaum? Gríptu í nál og saumaðu lítið Karólínumunstur
Karólína‘s cross-stitch
Aðalstræti 10

16:00 - 18:00 Viðburður / Event
Borgarskipulag í sýndarveruleika með Arkio - Fylgist með hönnuðum skapa í sýndarveruleika Arkio
Virtual urban design with Arkio
Ráðhús Reykjavíkur
16:00 - 20:00 Viðburður / Event
***Woolume ll – SOS - Ullarpartý***
Woolume ll – SOS - Woolparty
Skólavörðustígur 4
16:30 - 17:00 Viðburður / Event
***Samæfður dans í Vesturbæjarlauginni***
Synchronised swimming in Vesturbæjarlaug
Vesturbæjarlaug
17:00 - 17:45 Viðburður / Event
Allir út að læra ! - Sýnikennsla og kynning
Let's go learn outside!
Gamli salur, Elliðavatnsbær
17:00 - 19:00 Viðburður / Event
***Það sem leynist bak við skugga 4. víddar - Tíska mætir list***
Boðið er sérstaklega á viðburðinn
What lurks in the shadows of the 4th dimension
Invitation only
Listasafn Einars Jónssonar

17:00 - 19:00 Viðburður / Event
***Það sem leynist bak við skugga 4. víddar - Tíska mætir list***
Boðið er sérstaklega á viðburðinn
What lurks in the shadows of the 4th dimension
Invitation only
Listasafn Einars Jónssonar
17:00 - 19:00 Viðburður / Event
iucollect al fresco - Innsetning
iucollect al fresco - Installation
Vatnsmýri, Norræna húsið
17:00 - 19:00 Viðburður / Event
***það kemur í ljós - Kokteilboð***
you´ll see - Cocktail party
Stefánsbúð/P3
17:00 - 19:00 Viðburður / Event
***Hildur Yeoman: Splash - Yeoman partý***
Hafmeyjugjörningur kl. 18
Hildur Yeoman: Splash
Mermaid performance
Yeoman

17:00 - 19:00 Opnun / Opening
H4 - Opnunar skál á Föstudegi - Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
H4 - Opening party
Mikado
17:30 - 18:00 Viðburður / Event
*Samæfður dans í Vesturbæjarlauginni
Synchronised swimming in Vesturbæjarlaug
Vesturbæjarlaug
18:00 - 20:00 Opnun /Opening
Yomigæri
Svartbysvart
