Dagskrá HönnunarMars 2022 - Dagur 3

HönnunarMars er núna!
Það er kominn föstudagur sem þýðir að þriðji dagur HönnunarMars er hafin. Dagskrá dagsins er stútfull af spennandi viðburðum og sýningum. Það eru opnanir, málþing, leiðsagnir og fyrirlestrar á dagskrá, Grandinn mun iða af lífi seinni partinn og svo er hægt að enda kvöldið í Höfuðstöðinni. Dagskrá dagsins má sjá hér að neðan en alla dagskrá hátíðar má finna hér.

FÖSTUDAGUR 6. MAÍ
OPNANIR & VIÐBURÐIR SEM HEFJAST Á MILLI KL. 11:30 - 16:00
11:30 - 13:00 Málþing
Sjálfbær ferðamennska í norðri
Gróska, Bjargargata 1
15:00 - 17:00 Viðburður
Hönnunarsjóður í 10 ár
Gróska, Bjargargata 1
10:00 - 16:00 Viðburður
Sycamore Tree / Clouds
Kaldalón, Harpa
12:00 - 18:00 Opin vinnustofa
Form
Studio Miklo, Krókháls 6
14:00 - 15:00 Leiðsögn
Sól Hansdóttir AW22 - Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum
Ásmundarsalur, Freyjugata 41
15:00 - 17:00 Spjall
Mix & Match, contemporary ceramic mural
Ásmundarsalur, Freyjugata 41
15:00 - 17:00 Viðburður
UNDIRLAND - UPPSTREYMI
Ásmundarsalur, Freyjugata 41
16:00 - 18:00 Spjall
Design Diplomacy X Bandaríkin
Engjateigur 7
16:00 - 18:00 Spjall
Design Diplomacy X Noregur
Fjólugata 15

VIÐBURÐIR & OPNANIR Á GRANDA
16:00 - 18:00 Opnun
Einangrun
Farmers Market, Hólmaslóð 2
16:00 - 18:00 Opnun
KALDA kynnir kventöskur
KALDA SHOWROOM, Grandagarður 79
17:00 - 19:00 Opnun
Iðkun
Listval Grandi, Hólmaslóð 6
17:00 - 21:00 Opnun
On A Roll
House of Lady, Hólmaslóð 6
17:00 - 19:00 Opnun
Kaffiboð: studio allsber x sjöstrand
Sjöstrand, Hólmaslóð 4
17:00 - 19:00 Opnun
Hjartað í hendinni
STEiNUNN, Grandagarður 17
17:00 - 19:00 Viðburður
KIOSK GRANDI
Grandagarður 35
17:00 - 20:00 Opnun
Sóley x Geysir
Sóley Orgnaics, Hólmaslóð 6
17:00 - 21:00 Opnun
Gæla
House of Lady, Hólmaslóð 6
18:00 - 00:00 Viðburður
Concrete Concept
Gallerí Gegnumtrekkur, Hólmaslóð 6

VIÐBURÐIR & OPNANIR SEINNI PART DAGS
17:00 - 18:00 Spjall
Annar Laugavegur
Epal, Laugavegur 7
17:00 - 18:00 Fyrirlestur
Klæðnaður og velgengni
Petersen svítan, Ingólfsstræti 2a
17:00 - 18:00 Viðburður
Góð bráð
Bankastræti 6
18:00 - 18:30 Viðburður
Uppskeruhátíð Eldblóma í Listval á HönnunarMars!
Listval, Harpa
18:00 - 20:30 Viðburður
Innsýni
Pop-up rými, Laugavegur 10
18:00 - 21:00 Opnun
FLÆKJA eftir Svart & Minuit
Svartbysvart, Týsgata 1
19:00 - 19:30 Viðburður
Uppskeruhátíð Eldblóma í Listval á HönnunarMars!
Listval, Harpa
20:00 - 21:00 Viðburður
Uppskeruhátíð Eldblóma í Listval á HönnunarMars!
Listval, Harpa
20:00 - 22:00 Opnun
Erm x 66°norður
Höfuðstöðin, Rafstöðvarvegur 1a
20:00 Viðburður
IN BLOOM
Höfuðstöðin, Rafstöðvarvegur 1a