Dagskrá HönnunarMars 2022 - Dagur 4

HönnunarMars er núna!
Upp er runninn laugardagur, fjórði dagur HönnunarMars. Í dag er hægt að hefja daginn á upplifunarhlaupi, fara í ólíkar vinnustofuheimsóknir, sækja málþing og kíkja á pop-up viðburði. Að auki eru sýningar hátíðarinnar um allan bæ opnar. Dagskrá dagsins er hér að neðan en hægt er að sjá alla dagskrá hátíðarinnar hér hér.

LAUGARDAGUR 7. MAÍ
OPNANIR & VIÐBURÐIR
9:00 - 10:00 Viðburður
Hlaupið um arkitektúr
Gróska, Bjargargata 1
11:00 - 13:00 Málþing
Snert á landslagi
Hafnarborg, Strandgata 34
11:00 - 12:30 Viðburður
Elliðaárstöð - Hönnun og upplifun í borgargarði
Maðurinn í skóginum - Hönnunarganga
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
11:30 - 12:30 Viðburður
Hlaupið um arkitektúr
Gróska, Bjargargata 1
12:00 - 17:00 Leiðsögn
VIGT : Staðbundið
Hafnargata 11, 240 Grindavík
12:00 - 18:00 Opin vinnustofa
Form
Studio Miklo, Krókháls 6
12:00 - 18:00 Viðburður
MÁL/TÍÐ býður þér í:
Norræna húsið
12:00 - 15:00 Viðburður
AS WE GROW : Spor í söguna
Sporastofa
AS WE GROW, Klapparstígur 29

13:00 - 14:00 Viðburður
Elliðaárstöð - Hönnun og upplifun í borgargarði
Leiðsögn með hönnunarhópnum Tertu um Elliðaárstöð
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
13:00 - 15:00 ViðburðuR
Snúningur
Listasmiðja fyrir börn
Gerðarsafn, Hamraborg 4
13:00 - 15:00 Opin vinnustofa
Plastplan: Frumgerð
Plastplan, Eyjaslóð 9
13:00 - 15:00 Viðburður
ÍKONUR
„Leikur og litir" vinnustofa fyrir börn og fullorðna
Tjarnarbíói, Tjarnargata 12
14:00 Viðburður / Event
Íslenska Tweedið og ilmlína Kormáks og Skjaldar
Pop-up rými, Laugavegur 53b
14:00 Viðburður
Nýtt íslenskt hatta merki SigzonHats
Pop-up rými, Laugavegur 53b
14:00 - 15:00 Leiðsögn
Efnisheimur steinullar
Hafnarborg, Strandgata 34
14:00 - 15:00 Viðburður
Sól Hansdóttir AW22 - Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum
PERFORMANCE EXPERIMENTS ON REALITY
Ásmundarsalur
14:00 - 15:00 Viðburður
HLJÓÐHIMNAR
Dýratónar - tónlistarsmiðja með Sóleyju
Harpa
14:00 - 15:00 Viðburður
Hjartað í hendinni
STEiNUNN, GRANDAGERÐI 17
14:00 - 18:00 Viðburður
Form
Happy hour + happening
Studio Miklo, Krókháls 6
14:00 - 17:00 Viðburður
Að SPJARA sig í sjálfbærum heimi: Framtíð fataneyslu á Íslandi?
Loft hostel, Bankastræti 7
14:30 - 15:30 Viðburður
Elliðaárstöð - Hönnun og upplifun í borgargarði
Útþensluferð með þjónustufulltrúum Mannyrkjustöðvarinnar
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi

15:00 - 15:30 Viðburður
AS WE GROW : Spor í söguna
Tískusýning
AS WE GROW, Klapparstígur 29
15:00 - 16:00 Leiðsögn
UNDIRLAND - UPPSTREYMI
Ásmundarsalur
15:00 - 17:00 Viðburður
UNDIRLAND - UPPSTREYMI - barinn opinn
Ásmundarsalur
15:00 - 17:00 Viðburður
ESP POP-UP @KIOSK GRANDI
KIOSK GRANDI, Grandagarður 35
15:30 - 17:00 Viðburður
Innsýni
Live music
Laugavegur 10
16:00 - 17:00 Viðburður
Elliðaárstöð - Hönnun og upplifun í borgargarði
Frumflutningur á tónverkinu Skerpla á dórófón
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi
17:00 - 19:00 Opnun
Tilraun - Æðarrækt
Norræna húsið
18:00 - 18:30 Viðburður
Uppskeruhátíð Eldblóma í Listval á HönnunarMars!
Listval, Harpa
18:00 - 20:00 Viðburður
Tískugjörningur Atelier Helgu Björnsson
Safnahúsið, Hverfisgata 15
18:30 - 19:30 Viðburður
Þríhyrnt samverk Apotek Atelier
Bíó Paradís, Hverfisgata 54
19:00 - 19:30 Viðburður
Uppskeruhátíð Eldblóma í Listval á HönnunarMars!
Listval, Harpa
20:00 - 21:00 Viðburður
Uppskeruhátíð Eldblóma í Listval á HönnunarMars!
Listval, Harpa
20:00 Viðburður
Lokapartý HönnunarMars!
Slippbarinn