Listasafn ASÍ auglýsir eftir þátttakendum í verkefninu ÞAÐ ER GAMAN AÐ LIFA.

7. janúar 2022
,,ÞAÐ ER GAMAN AÐ LIFA eftir Jóhannes S. Kjarval (1885-1972) er máluð í rigningu vestur á Snæfellsnesi 1946. Náttúran er dálítið drungaleg og veðurhorfur tvísýnar. Drengirnir í fjörunni vita vel hvað þeir vilja og það er ekki gaman að lifa fyrir það eitt að allt leikur í lyndi, heldur miklu fremur vegna þess að þeir þora að horfast í augu við hina tvísýnu veröld og eru ákveðnir í að bjarga henni.’’ – Lýsing fengin úr Nýju Helgafelli, 4. árg. 1959.
Dagsetning
7. janúar 2022
Höfundur
Álfrún Pálsdóttir

Tögg

  • Greinar
  • Grafísk hönnun