Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • Hönnunarmars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - Hönnunarstefna 2030
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Minn HönnunarMars - Þuríður Blær Jóhannsdóttir

10. maí 2021

Hvernig verður HönnunarMarsinn þinn? Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona deilir hvaða sýningum hún ætlar ekki að missa af á HönnunarMars í maí 2021.

Nú er HönnunarMars í maí er að bresta á í allri sinni dýrð. Dagskráin telur um 80 sýningar sem breiða úr sér um bæinn og því vel við hæfi að fá smá leiðsögn í gegnum fjölbreytta dagskrá sem endurspeglar einstaka grósku íslensks hönnunarsamfélags.

Framtíðin, tækni, sjálfbærni, náttúra, arfleifð og nýsköpun er þátttakendum hugleikin viðfangsefni á hátíðinni í ár sem veitir innblástur inn í nýja tíma.

Næstu dagana munum við deila hvaða sýningum vel valdir aðilar ætla ekki að láta framhjá sér fara á HönnunarMars í maí 2021 undir yfirskriftinni Minn HönnunarMars.

Hér eru þær sýningar sem Þuríður Blær ætlar ekki að missa af í ár

DAGSSON by EYGLO

Ég er mikill aðdáandi þeirra beggja og held að þetta verði mjög nett. Ef ég get verið í Hullabol sem er líka eitthvað sexý þá hoppa ég á það tækifæri. Annars vil ég líka vera týpan sem situr á tískusýningu með sólgleraugu og klappa þó mér stökkvi ekki bros. 

DAGSSON by EYGLO

Systralag II

Þetta er sýning með tauverkum sem vísa hvert og eitt í einhverja baráttukonu. Svo eru verkin og plaköt til sölu. Þrái listaverk með feminískum undirtón til að prýða stofuvegginn.

Systralag II

Magamál

Handunnin og handmáluð matarílát innblásin frá íslenskri náttúru. Mjög til í þetta. Minnir smá á Bitz nema Íslenskt. Æðislegt.

Magamál

Shape. repeat

Þetta er sýning um flíkur sem lúkka eins og gúmmí. Allt sem Valdís Steinarsdóttir gerir er auðvitað snilld þannig ég ætla ekki að láta þetta fram hjá mér fara.

Shape. repeat

Ástarbréf til Sigvalda Thordarson

Ég er með smá fasteigna og arkitektúrblæti og finnst mjög gaman að heyra fólk tala um listina bakvið að byggja hús. Sigvaldi er líka uppi á svo merkilegum tíma í íslenskri menningarsögu og mér sýnist líka vera snert á því hér. Mjög áhugavert.

Ástarbréf til Sigvalda Thordarson

Ekki missa af HönnunarMars í maí!

Kynntu þér dagskránna í heild sinni á heimasíðu hátíðarinnar hér.

Ekki missa af HönnunarMars í maí!

Tengt efni

  • HönnunarMars breiðir úr sér í maí

  • Minn HönnunarMars - Hrólfur Cela

  • Minn HönnunarMars - Björg Magnúsdóttir

Dagsetning
10. maí 2021
Höfundur
Álfrún Pálsdóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Greinar
  • HönnunarMars
  • Minn HönnunarMars

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200