Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • Hönnunarmars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - Hönnunarstefna 2030
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Minn HönnunarMars - Helga Vilmundardóttir

10. maí 2021

Hvernig verður HönnunarMarsinn þinn? Helga Vilmundardóttir, arkitekt hjá Stáss deilir hvaða sýningum hún ætlar ekki að missa af á HönnunarMars í maí 2021.

Nú er HönnunarMars í maí er að bresta á í allri sinni dýrð. Dagskráin telur um 80 sýningar sem breiða úr sér um bæinn og því vel við hæfi að fá smá leiðsögn í gegnum fjölbreytta dagskrá sem endurspeglar einstaka grósku íslensks hönnunarsamfélags.

Framtíðin, tækni, sjálfbærni, náttúra, arfleifð og nýsköpun er þátttakendum hugleikin viðfangsefni á hátíðinni í ár sem veitir innblástur inn í nýja tíma.

Næstu vikuna munum við deila hvaða sýningum vel valdir aðilar ætla ekki að láta framhjá sér fara á HönnunarMars í maí 2021 undir yfirskriftinni Minn HönnunarMars.

Hér eru þær sýningar sem Helga ætlar ekki að missa af í ár

Híbýlaauður

Ótrúlega áhugavert, hlakka mjög til þess að sjá hvað kemur út úr þessari samvinnu. Gildisaukandi áhrif arkitektúrs er eitthvað sem ég held að almenningur á Íslandi sé alls ekki að kveikja á og þess vegna vonast ég til þess að sem flestir fari og sjái þessa sýningu.  Hvað eru gæði í arkitektúr og hafa örugglega allir sem hafa jafnan aðgang að þessu gæðum

Híbýlaauður

Öllum hnútum kunnug

Ég er mjög spennt að sjá þess þverfaglegu sýningu. Netagerð og gerð reipa og hnúta hefur mér alltaf þótt heillandi heimur og er ég sérstaklega spennt að sjá hvað kemur út úr samstarfi þessa flottu einstaklingu sérstaklega finnst mér gaman að Teresa Himmer sé þátttakandi þar sem hennar listheimur og hennar arkitekttónísku tengingar heilla alltaf.

Öllum hnútum kunnug

það kemur í ljós

Samstarf Hlínar Reykdal og Skaparans. Býst ekki við öðru en að þetta verði eitthvað magnað. Getur varla annað verið þegar aðrar eins hæfileikakanónur leiða saman hesta sína.

það kemur í ljós

iucollect al fresco

Innsetningar í í borgarrýminu eru alltaf áhugaverðar og gefa áður þekktum stöðum nýja vídd og nýjan fókus. Ég hlakka til þess að upplifa nýjar víddir í Reykjavík í gegnum þessa sýningu.

iucollect al fresco

Peysa með öllu fyrir alla

Ég sá Hamborgarapeysuna á samsýningu á Listasafni Reykjavíkur fyrir nokkru. Fannst hún svo heillandi. Frábært blanda af húmor og blönduðu prógrammi. Verðum að gaman að sjá meira af þessari samsuðu.

Peysa með öllu fyrir alla

Mygluprentari

Spennandi framtak, hugmyndin um að prent haldi áfram að vaxa er framandi en heillandi. Gæti vel hugsað mér að vera með svona verk á heimilinu, ætli að það sé hægt?

Mygluprentari

Ekki missa af HönnunarMars í maí!

Kynntu þér dagskránna í heild sinni á heimasíðu hátíðarinnar hér.

Ekki missa af HönnunarMars í maí!

Tengt efni

  • HönnunarMars breiðir úr sér í maí

  • Minn HönnunarMars - Hrólfur Cela

  • Minn HönnunarMars - Arna Schram

Dagsetning
10. maí 2021
Höfundur
Álfrún Pálsdóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Greinar
  • HönnunarMars
  • Minn HönnunarMars

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200