Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • Hönnunarmars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - Hönnunarstefna 2030
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Minn HönnunarMars - Sabina Westerholm

14. maí 2021

Hvernig verður HönnunarMarsinn þinn? Sabina Westerholm, forstjóri Norræna hússins deilir hvaða sýningum hún ætlar ekki að missa af á HönnunarMars í maí 2021.

Nú er HönnunarMars í maí er að bresta á í allri sinni dýrð. Dagskráin telur um 80 sýningar sem breiða úr sér um bæinn og því vel við hæfi að fá smá leiðsögn í gegnum fjölbreytta dagskrá sem endurspeglar einstaka grósku íslensks hönnunarsamfélags. Framtíðin, tækni, sjálfbærni, náttúra, arfleifð og nýsköpun er þátttakendum hugleikin viðfangsefni á hátíðinni í ár sem veitir innblástur inn í nýja tíma. Næstu vikuna munum við deila hvaða sýningum vel valdir aðilar ætla ekki að láta framhjá sér fara á HönnunarMars í maí 2021 undir yfirskriftinni Minn HönnunarMars.

,,Auðvitað mun ég hefja HönnunarMars-hringinn minn í Norræna húsinu. Í ár kynnum við 8 mjög áhugaverð verkefni bæði innan- og utanhúss. Áherslan verður á umhverfisvæna hönnun sem víkur frá nútíðinni og stefnir í átt að nýjum hugsunarháttum."

HönnunarMars í Norræna húsinu

  • Öllum hnútum kunnug

  • Arkitýpa

  • Arfisti

  • Making New Land

  • Umskipti

  • Híbýlaauður

  • Disaster Studios: Designing Resilience

Ólífrænt

Ég hef mikinn áhuga á að sjá þessari konseptsýningu sem sameinar þætti úr náttúru og vísindum með vöruhönnun og hversdagslegum hlutum. Einföld hugmynd sem er á sama tíma mjög ljóðræn.

Ólífrænt

Otoseeds. Pappír sem vex

Ég hef mikinn áhuga á að læra meira um þessa nýstárlegu vöru sem á mörgum mismunandi stigum kannar möguleikana í hringlaga hagkerfi, zero-waste og fagurfræði.

Otoseeds. Pappír sem vex.

Dagsson by Eygló

Þetta er eitthvað sem ég vil örugglega ekki missa af. Eygló hefur tekið þátt í áhugaverðum verkefnum áður þar sem hún hefur sameinað listræn hugtök og tísku og Hugleikur Dagsson er alltaf spot-on. Fullkomið samvinnuverkefni.

Dagsson by Eygló

Ofurhetjur jarðar

Mig langar til að fara með 6 ára barninu mínu í þennan heim búninga, smiðja, innsetninga og ævintýra fyrir börn. Bæði listrænt, áhugavert og umhugsunarvert verkefni sem setur barnið í aðalhlutverk. Meira af því, takk.

Ofurhetjur jarðar

Ekki missa af HönnunarMars í maí!

Kynntu þér dagskránna í heild sinni á heimasíðu hátíðarinnar hér.

Ýttu hér

Tengt efni

  • Minn HönnunarMars - Sigurlaug Gísladóttir

  • Minn HönnunarMars - Vala Torfadóttir

  • Minn HönnunarMars ... í maí

Dagsetning
14. maí 2021

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Greinar
  • HönnunarMars
  • Minn HönnunarMars

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200